Morgunblaðið - 05.09.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.09.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1981 í DA3 er laugardagur 5. september, sem er 248. dagur ársins 1981. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 10.28 og síðdegisflóö kl. 22.49. Sólarupprás í Reykjavík kl. 06.21 og sólarlag kl. 22.49. Sólin er í hádegisstaö í ■ Reykjavík kl. 13.26 og tungliö í suöri kl. 18.42 (Almanak Háskólans.) Eg vona á Drottin, sál mín vonar og hans orðs bíö eg. (Sálm. 130,5.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: - I tóhak. 5 hcy. fi mikill. 7 ótfrynni. 8 óhlíft. II samhljoóar. 12 hrodd. 11 rústir. lfi oríin);jann. LÓÐRÉTT: — 1 umhlrypiniía sama. 2 okki virt ha fi. 3 kassi. 1 karldýr. 7 mannsnaín. 9 grann- ur. 10 áfanKÍ. 13 hávarta. 15 tvoir oins. I.ADSN SÍIHISTD KROSSGÁTD: LÁRÉTT: - 1 vola'rti. 5 ís. fi rakara. 9 inn. 10 án. 11 NN. 12 ónd. 13 tfarn. 15 aum. 17 ryrtttaft. LÓÐRÉTT: — værintfar. 2 líkn. 3 a'sa. 1 irtandi. 7 anna. 8 Rán. 12 onutf. 11 rart. lfi MA. ARIMAO MEILLA Afmæli. Níræður er í dag, 5. sept., Kristján Svcinsson, bctndi Geirakoti, Flóa. Kona hans er Guðmunda Stefáns- dóttir. Hún varð áttræð fyrr á þessu ári. — Þau eru að heiman í dag. Afmæli. í dag, 5. september, er Ólafur Gunnarsson. hóndi að Baugsstöðum Stokkseyrar- hreppi, 85 ára. — Hann er að heiman. Afma'li. Sjötug er í dag, 5. september, Sigríður G. Krist- insdóttir. Gnoðarvogi 20 Rvík. — Hún er að heiman. | FRÁ HÖFNINNI í fyrrakvöld lét Dcttifoss úr Reykjavíkurhöfn og fór áleið- is til útlanda. BÚR-togararn- ir Ottó N. Þorláksson og Jón Baldvinsson héldu aftur til veiða. Stapafell kom úr ferð í gær og fór samdægurs aftur. Þá fór hafrannsóknarskipið liafþór í leiðangur í gær og Hclgafcli lagði af stað til útlanda. Togarinn Viðcy var væntanlegur af veiðum, eftir stutt úthald og Saga var væntanleg að utan. Þá var í gær von á rússnesku olíu- skipi með farm til olíustöðv- anna. Afleiðing stefnu Reagans: 20% laegri verðbólga hér rG-^OAja Velkomnir um borð! FRÉTTTIR 1 I»AÐ er engrar undan- komu auðið. Veðurstofan hnykkti á því í gærmorg- un, að veður myndi fara kólnandi á landinu. Það er háþrýstisvæði, sem kemur frá Grænlandi. sem nú þok- ast austur á bóginn. — í fyrrakvöld. er loft var heiðskírt hér í bænum mátti sjá norðurljós. Mun þetta vera í fyrsta skipti á þessu hausti, sem þau braga hér yfir bænum. Ilitinn fór niður i tvö stig um nóttina. Kaldast á landinu var norður í Iiúna- vatnssýslu. á veðurathug- unarstöðinni á Þórodds- stöðum. Þar var nætur- frost. mínus tvö stig. Illutafélögum siitið. I nýleg- um Lögbirtingablöðum eru birtar tilk. um að hluthafar fimm nafngreindra hlutafé- laga hafi samþykkt að slíta þessum félögum og skila- nefndir kosnar fyrir félögin. Á ísafirði er það Arnór hf., og hlutafélagið Isól. Á Siglufirði er Vesta hf. í Reykjavík Sveinn Helgason hf. og hluta- fél. Laugavegur 19. Heilsugæslustöðin við Asp- arfell. — í tilk. í nýlegu Lögbirtingablaði, frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu segir að Stefán B. Matthíasson læknir hafi verið skipaður við heilsu- gæslustöðina að Asparfelli 12 í Breiðholtshverfi og hann tekið þar til starfa um mán- aðamótin síðustu. Þessar stöllur eiga heima í Illíðahverfinu hér í Rvík. — Þær efndu til hlutaveltu fyrir Blindrafélagið og söfnuðu þær rúmlega 230 kr. til félagsins. — Telpurnar hcita Ása Þórsdóttir og Sigríður B. Svavarsdóttir. — En vinkona þeirra, Anna Maria Ólafsdóttir. sem vann með þeim við hlutaveltuna gat ekki verið með þeim er myndin var tekin. Kvöld-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 4. september til 10. september, aö báöum dögum meötöldum, er sem hér segir: í Lyfjabúð Breióholts. En auk þess er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmlsaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafél. í Heilsu- verndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl 17—18 Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 31. ágúst til 6. september. aö báóum dögum meótöldum, er í Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viðlögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96.-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13 30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving. Ðorgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, einnig á laugard. sept.—apríl kl. 13—16. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. SÉRÚTLÁN — Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhæl- um og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánud — föstud. kl. 14—21, einnig á laugard. sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Símatími: mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Opiö mánud.—föstud. kl. 10—16. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánud — föstud. kl. 9—21, einnig á laugard. sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaóir víös vegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miövikudaga tii föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarói, viö Suöurgötu. Handrltasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóír: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20 30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni. Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síðan 17—20.30. Laugar- daga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga tíl föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar- daga kl 10.00—18.00. Sauna karla opiö kl 14.00—18.00 á laugardögum. Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur tími). Kvennatími á fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00— 22.00. Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7 30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöið opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og h eitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16 Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veltukerfl vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.