Morgunblaðið - 05.09.1981, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 05.09.1981, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1981 39 Úr mánudagsmynd Háskóla- bíós. Sakleysingjanum. Háskólabíó: Sýningar Mánudags- mynda hefj- ast á ný HÁSKÓLABÍÓ mun næsta mánudag hefja aftur sýn- ingar á mánudagsmyndum að loknu tvenKja mánaða hléi vegna sumaríeyfa. Sú breyting verður á að í stað þess að sýna myndina þrjá mánudaga í röð, verða þeir aðeins tveir og verður það auglýst sérstaklega í blaða- auglýsingu hverju sinni. Fyrsta mánudagsmyndin í haust er eftir snillinginn Luchino Visconti og heitir hún Sakleysinginn. Með aðalhlut- verk fara Giancarlo Giannini og Laura Antonelli. aic;i.ysin< ;ASIMINN KR: ípk 22480 JHor0Yuiblfltiit> aaSSlalalslÉIal A 19 13 H 13 kl. 2.30. g H laugardag b Jn Aðalvinningur 10 U vöruúttekt fyrir kr. 3 þús. 0 SlilísIsIaEsIals B Borðapantanir VEITINGAHUSIO I Grétar Laufdal frá diskótek- inu Rocky sér um dansmús- ikina í sal Disco 74. Hljómsveitin Miðnætur menn Opiö í kvöld til 3. Snyrtilegur klæönaður. Lindarbær Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 21.00 til kl. 02.00. Rútur Kr. Hannesson og félagar leika, söngkona Valgeröur Þórisdóttir. Aögöngumiöasala í Lindarbæ frá kl. 20.00 sími. 21971 Gömludansaklúbburinn Lindarbæ. Avallt um helgar Opið Mikið fjör os— hús ★ LEIKHUS^ KjnunRinn ^ Sigurður Þórarinsson leikur fyrir matargesti. Pantið borð tímanlega. Áskiljum okkur rétt til að ráöstafa borðum eftir kl. 20.00. Spiluð þægileg tónlist fyrir alla. Opiö 18.00— 03.00 Boröapöntun sími 19636. Eftir kl. 16.00. Komió tímanlega. Aðeins rúllugjald Sýtún Qrýhrnar ki. io—3 sjá um fjörið Jón Axel sér um diskótekiö. •S f Opið 8—3* VÓtSilCflfe. STAÐUR HINNA VANDLÁTU Hljómsveitin Meyland leikur fyrir dansi. Diskótek á neðri hæð. Fjölbreyttur matseðill að venju. Borðapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til aö ráðstafa borðum eftir kl. 21.00. Velkomin í okkar huggulegu salarkynni og njótiö ánægjulegrar kvöldskemmtunar. Spariklæönaður eingöngu leyfður. J íshús Nú eru margir aö koma í bæinn aftur eftir aö hafa unniö í fiski úti á landi í sumar. Viö bjóöum þá velkomna á Borgina í kvöld, hafi þeir náö 20 ára aldri og í tilefni þess kynnum viö áströlsku hljómsveitina. Icehouse og samnefnda hljómplötu þeirra félaga, tónlist þeirra íshúsmanna mun áreiöanlega veröa vinsæl hér á landi miöað viö frama þeirra víöa annars staöar í Evrópu svo ekki sé nú minnst á Ástralíu. Hljómsveitin lcehouse hét áöur Flowers minnir þetta allt saman ekki ofurlítiö á ísland? Velklætt fólk velkomið í kvöld. Dansaö til kl. 03. Sími11440. o S Viö bjóðum þér og þinum að rifja upp gömlu sveifluna á Skálafelli í kvöld með Gunnari Páli og Jónasi Þóri. Byr jaðu kvöldið með því að spara uppvaskið og börða Ijúffenga máltíð á Esju- ' bergi fyrir lítið verð. Að því loknu híður þín hugljúf tónlist, dans og gleði frá því hér fyrir á árum, á Skálafelli. Snyrtilegur klæðnaður. «-HOTEL«>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.