Morgunblaðið - 05.09.1981, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1981
áuomu*
ípá
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APR1L
DaKurinn í daK or tilvalinn
til »f> hyrja friiA þitt »k fara i
forAalaK oAa vora moA fjol-
skyldu þinni.
NAUTIÐ
WI 20. APRlL-20. MAÍ
l>ú munt vorða i mj«K pirr-
uðu skapi í daK. mun það
oinkum hitna á ynKri kyn-
sliWlinni. I>ór or þvi ráðlaKt
að halda þÍK að jafnúldrum
þínum.
k
TVÍBURARNIR
21. MAÍ-20. JÚNl
hossa dagana skodur lítirt í
lífi þínu. I»ú munt royna ad
»?ora oitthvaA til ad hroyt
þossu ástandi on þaA stodar
lítiA.
KRABBINN
21. JÚNl-22. JÍJLl
l»ú ort í rómantísku skapi.
I»ór or ráólatft aó halda þig
aó trúarlo^um íhugunum ok
huKloióinKum ok ýmsum
monninKarloKum vióhuróum
i da«.
LJÓNIÐ
iíí 23. JÚLl-22. ÁGÚST
Fjolskylda þín mun vilja fá
þÍK moð sór í (orrtalaK. Vonju-
loKa finnst þór slikt Kaman
on þú ort okki i skapi til þoss
í daK.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
I daK má húast við að allt
vorói slótt ok follt ok on^ar
stórva*KÍloKar hroytinKar nó
aó þú þurfir aó taka rótta k
ar ákvaróanir. Vinir þínir
voróa þór hjálplogir viÓ aó
skipuloKvrja skommtiloKa
holKÍ.
£
i*h\ VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
l>otta vorður k<W1 holKÍ fyrir
þá som a-tla út á lífið. FarAu i
svolítið forAalaK moA fjul-
skyldunni oAa KiiAum vinum.
J DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
llolKÍn or oyAiliiKA fyrir þór
af attinKjum þinum. l>oir
som kiima til þín i hoimsiikn
sa-kjast oftir poninKaláni on
passaAu vol hudduna.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
FarAu moA fjúlskyldu þinni
oitthvaA út fyrir hurKÍna. I>ví
þaA or oinmitt þaA som þú iik
fjulskylda þin þarfnast í daK.
STEINGEITIN
22.DES.-19. JAN.
StaAan i poninKamálunum
vorAur okki hurAuK hjá þór i
daK þar oA þú oyAir úr húfi
fram. Ga'ttu þoss aA fara vol
moA poninKana þina. oinkum
of þú ort oinhvors staAar úti
aA skommta þór.
VATNSBERINN
29. JAN.-18. FEB.
Kúmantikin svífur yfir vlltn-
unum i daK 1>Ú munt hitta
oinhvorn som uppfyllir vunir
þinar hvaA varAar K»tt til-
finninKaiottt samhand.
J FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Eyddu timanum i daK til aA
taka til hoima hjá þór. Fjúl-
kyldan mun vorAa þór innan
handar viA þessi vork »K
inir líka.
OFURMENNIN
JMi FÁ A$\ ^STTA IMKMITT
A //V//24 -fóKI-
E'/C/MH'rKvik-x fÆm r/t-AV
JAfAST i K'/'K?
MY//OA - 7*
JfiAMii/PSU).
CONAN VILLIMAOUR
II
Þf/SÚ CtTtL
s/)K-- eims og
BFTlK LiTLAK
KLÆR/
’ EITR.AOAZ-
var, cf
TIL VILL f> EKI
ÞÁ EKU
. EMM /zV.V/ I
. LJÓSKA
FLJZÍnJI?, halli, vip miss-
IUM AF STRÆTÓ
TOMMI OG JENNI
^/íOD.P PFTTAER.jMD
STtSúJZ. -Nl AIivnsta ssm
* - xmrl. _ , íi <3ERt FVRIR
$P\ TT-T/J
'OA
9SSZ
f» '.:•*»•: • s:::::::: rfó::»»j::fti:::::::»»»::::::»»»::»:»:»:»»»::»:::»»»» !!!; !!!!!! 1ST
:::
SMÁFÓLK
HEV; MANAóER, YOU
WANNA 5EE SOME REAL
BA5EBALL BUBBLE 6UM
0LOUIN67WATLHTHI5...
IIcyrAu fyrirliAi! LanKar þÍK
til þosK aA sjá hvernix ósvik-
inn hornaboltaleikmaAur
blæs tyKRjókúlu?
THAT'S PRETTY 600P..
WHAT IF YOU WERE ON
A 50CCER TEAM7
Mjojí jfott ... en hvernÍR
færirAu aA, eí þú værir i
fótbolta?
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Péll
Arnarson
Vestur spilar út tigulgosa
Kejín fi hjortum suAurs.
NorAur
s D7
h Á985432
t K75
1 5
SuAur
s Á5
h KDG106
t Á62
1 ÁG9
Það er tekið á ás heima en
drottningin kemur frá austri.
Trompkóngur er tekinn, síð-
an laufás og lauf trompað.
Heim á tromp og lauf aftur
trompað. Austur átti eina
trompið sem úti var, og a-v
fylgdu báðir þrisvar í laufinu.
Vestur hafði kastað tveim-
ur tíglum á trompið, en
austur einu laufi. Nú tekur
sagnhafi á tígulkóng og aust-
ur fleygir spaða.
Nú er greinilega um tvær
leiðir að velja. Það er annars
vegar hægt að spila vestri inn
á tígul. Þá vinnst spilið ef
hann á spaðakóng. Hins veg-
ar er hægt að spila spaðaás
og meiri spaða og vonast til
að austur lendi inni á spaða-
kóng. Hann yrði þá að spila
út í tvöfalda eyðu og gefa
trompun og afkast. Spurn-
ingin stendur sem sagt um
það hvorn andstæðinginn á
að spila uppá spaðakónginn.
Vestur hefur sýnt 6 tígla og
3 lauf. Hann á því í mesta
lagi 4 spaða — og austur
auðvitað þar með í minnsta
lagi 5 spaða. Og það er
líklegra að spaðakóngur sé
eitt af 5 spilum en eitt af 4.
Það er því rétt að spila
austur uppá kónginn.
Norður
sD7
h Á985432
t K75
I 5
Vestur
s G863
h -
t G109843
I K102
Austur
s K10942
h 7
t D
I D87643
Suður
s Á5
h KDG106
t Á62
I ÁG9
SKAK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á franska bréfskákmeist-
aramótinu í vetur kom þessi
staða upp í skák þeirra Viaud
og Belluire, sem hafði svart
og átti leik.
..ijj ■ W&frmk
töm mm h a mm *
Éf • im JL
j^wrn mm » m
^
I í1 I
t.
29. — Dxf4! og hvítur
gafst upp, því að ekki gengur
30. exf4 vegna 30. — He8 mát.
Hér á landi nýtur bréfskák
síaukinna vinsælda, ekki síst
á meðal skákáhugamanna úti
á landi. T.d. sigruðu íslenskir
bréfskákmenn Finna fyrir
nokkru í landskeppni.