Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1981 Peninga- markaöurinn r GENGISSKRÁNING NR. 185 — 30. SEPTEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Einmg Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarik|adoilar 7,772 7,794 1 Stertingspund 13,951 13,990 1 Kanadadollar 6,459 6,477 1 Donsk króna 1,0672 1,0702 1 Norsk króna 1,3100 1,3137 1 Sænsk króna 1,3896 1,3935 1 Finnskt mark 1,7371 1,7421 1 Franskur franki 1,4061 1,4056 1 Belg franki 0,2054 0,2059 1 Svissn. franki 3,9412 3,9523 1 Hotlensk florma 3,0229 3,0315 1 V þýzkt mark 3,3580 3,3675 1 Itolsk lira 0,00663 0,00665 1 Austurr. Sch. 0,4792 0,4805 1 Portug. Escudo 0,1198 0,1201 1 Spánskur peseti 0,0809 0,0811 1 Japansktyen 0,03357 0,03366 1 írskt pund 12,239 12,274 SDR (sérstok drattarr ) 29/09 8,8841 8,9093 J f GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 30. SEPTEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 8,549 8,573 1 Stertingspund 15,346 15,389 Kanadadoilar 7.105 7,125 1 Dónsk króna 1,1739 1,1772 1 Norsk króna 1,4410 1,4451 1 Sænsk króna 1,5286 1,5329 1 Fmnskt mark 1,9108 1,9163 1 Franskur franki 1,5418 1,5462 1 Belg. franki 0,2259 0,2265 1 Svrssn. franki 4,3353 4,3475 1 Holtensk florina 3,3252 3,3347 1 V.-þýzkt mark 3,6938 3,7043 1 Itolsk lira 0,00729 0,00732 1 Austurr. Sch. 0,5271 0,5286 1 Portug. Escudo 0,1318 0,1321 1 Spánskur peseti 0,0890 0,0892 1 Japansktyen 0,03693 0,03703 1 írskt pund 13,463 13,501 N V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1 Sparisjóösbækur............. 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 37,0% 3 Sparisjóósreikningar. 12. mán. 1).. 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5 Avisana- og hlaupareikningar.... 19,0% 6 Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. mnslæður í dollurum....... 10,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0% c innstæður i v-þýzkum mörkum. .. 7,0% d innstæður i dönskum krónum. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextír... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar.... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa. 4,0% 4. Önnur afurðalán ....... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf....... 2,5% 7 Vanskilavextir á man.............4,5% Þess ber aö geta, að lán vegna út- flutningsafuröa eru verðtryggö miöað viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rikisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri. óski lantakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörteg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Lífeyríssjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast víö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir ágústmánuö 1981 er 259 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavisitala var hinn 1. júli síö- astliöinn 739 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Vésteinn SÍKmundur Orn Rúrik Bryndís Saga Jónsdóttir Viðar EKKcrtsson Anna Kristin Sivcurður Lúðviksson Arnffrímsson Haraldsson Pétursdóttir ArnKrimsdóttir Skúlason Leikrit vikunnar kl. 20.05: „Stalín er ekki hér44 - eftir Véstein Lúðvíksson Á dajískrá hljóövarps kl. 20.05 er leikritið „Stal- ín er ekki hér“ eftir Vé- stein Lúðvíksson. Leik- stjóri er Sigmundur Örn Arnjírímsson. Með hlut- verkin fara Rúrik Ilar- aldsson, Bryndís Péturs- dóttir, Saga Jónsdóttir, Anna Kristín Arnjíríms- dóttir, Viðar Eggertsson ok Sigurður Skúlason. Leikritið er tæpir tveir klukkutímar í flutninKÍ. Tæknimaður: Ástvaldur Kristinsson. Leikurinn gerist árið 1957. Þá hafa orðið miklir atburðir úti í hinum stóra heimi: upp- reisn í Ungverjalandi og íhlutun Sovétmanna þar, og afhjúpun Stalíns sem olli miklu róti í hugmyndaheimi margra á Vesturlöndum. Þórður, aðalpersóna leiksins, er aldraður verkamaður sem á erfitt með að botna í þeirri nýju stefnu er málin hafa tekið. Auk þess neyðist hann til að taka þátt í allsherjar uppgjöri innan fjölskyldunn- ar sem hann á að nokkru leyti sjálfur sök á. Vésteinn Lúðvíksson fædd- ist í Reykjavík 1944, en ólst upp í Hafnarfirði. Hann tók stúdentspróf 1964 og dvaldist síðan í Danmörku og Svíþjóð um 8 ára skeið. Þar sótti hann háskólafyrirlestra, kynnti sér bókmenntir og vann að ritstörfum. Fyrsta bók hans, smásögusafnið „Átta raddir úr pípulögn" kom 1968, en síðan hefur hann sent frá sér skáldsögur og samið nokkur leikrit. „Stalín er ekki hér“ var sýnt í Þjóðleikhúsinu 1977—78, og útvarpið flutti „Mannlega þrenningu" 1973. Idnaðarmál kl. 11.00: Samnorræn brauða- vika 4.—10. okt. Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er þátturinn Iðnaðarmál í umsjá Sigmars Ármannssonar og Sveins Hannessonar. — Að þessu sinni munum við fjalla um málefni brauð- og kökugerðar, sagði Sigmar. — Þarna er um allstóra atvinnu- grein að ræða, því að innan hennar eru starfandi 60 fyrir- tæki sem veita um 500 manns fulla atvinnu. Ýmislegt er á döf- inni sem snertir þessa starfsemi og munum við leita frétta af því hjá Jóhannesi Björnssyni, for- manni Landssambands bakara- meistara, og Hannesi Guð- mundssyni,_ starfsmanni sam- bandsins. Fyrir dyrum stendur að gera átak í markaðs- og vöruþróunarmálum og hefur landssambandið m.a. ráðið mat- vælafræðing, sem bæði mun hyggja að hollustuþætti inn- lendu framleiðslunnar og einnig innfluttra vara á þessu sviði. Þá má að lokum geta þess að efnt verður til samnorrænnar brauðaviku 4. —10. október og munu bakarameistarar hafa ým- islegt í bígerð í kynningar- og fræðslumálum í tilefni hennar. Þeir ætla einnig að baka sér- stakt brauð þessa viku og kalla það „Víkingabrauð“. Og auðvitað verða bakaríin í hátíðarbúningi meðan á þessu stendur. Litli barna- tíminn kl. 17.20: Frásagnir af hestum Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.20 er Litli barnatíminn. Gréta Ólafsdóttir stjórnar barnatíma á Akureyri. Þátturinn fjallar að þessu sinni um hestinn sem farartæki í gamla daga, sagði Gréta. Það verður les- ið úr sögum og spiluð tónlist á milli. Fyrst verður lesið úr sög- unni „Kári litli í sveitinni" eftir Stefán Júlíusson, kaflinn um Kára og vagnhestinn. Þá verður lesið úr sögunni “Leitarflugið“ eftir Ár- mann Kr. Einarsson, frásögn um hann Olla ofvita, góðvin Árna í Hraunkoti, og segir þar frá því þegar Olli fer á hestbak í fyrsta Gréta Ólafsdóttir, stjórnandi Litla harnatímans, sem er á dagskrá kl. 17.20. sinn og var hræddur. Síðasta sag- an sem lesið verður úr, er „Vin- átta“, eftir Ólöfu Jónsdóttur. Þar segir frá gamalli hryssu sem eign- ast folald og missir það. Vinkona hennar, hún Sigga litla, fær það hlutverk að mjólka hana og drekk- ur kaplamjólkina. Útvarp Reykjavfk FIIVVHTUDtxGUR 1. október MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Hreinn Ilákon- arson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Zeppelin" eftir Tormod Ilaugen í þýðjngu Þóru K. Árnadóttur; Árni Blandon les (9). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 íslensk tónlist. Jón Þor- steinsson syngur lög eftir Emil Thoroddsen og Jórunni Viðar. Jónína Gísladóttir leikur með á píanó/Manuela Wicsler, Sigurður I. Snorra- son og Nina Flyer leika „Klif“. tónverk fyrir flautu. klarínettu og selló eftir Atla Heimi Sveinsson/ Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur _Friðarkall“. tónverk eftir Sigurð E. Garðarsson; Páll P. Pálsson stj. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sig- mar Ármannsson og Sveinn Ilannesson. Fjallað um mál- efni hrauð- og kökugcrðar. 11.15 Morguntónleikar. Kingsway-sinfóníuhljóm- sveitin leikur lög úr óperum eftir Giuseppe Verdi; Gamar- ata stj./Luigi Alva syngur spænsk og suður-amerisk lög með nýju sinfóníuhljómsveit- inni i Lundúnum; Iller Patt- acini stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna — tónleikar. SÍODEGIÐ 15.10 „Frídagur frú Larsen“ eftir Mörtu Christensen. Guðrún /Egisdóttir les eigin þýðingu (9). 15.40 Tilkynningar. Tónleik- ar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Kammersveit undir stjórn Arthurs Weisbergs leikur „Sköpun heimsins“, ballett- tónlist eftir Darius Milhaud/ Anna Moffo syngur söngva frá Auvergne með hljóm- sveit, undir stjórn Leopolds Stokowskis/ John Ogdon og Konunglega fílharmóníu- sveitin i Lundúnum leika Pí- anúkonsert nr. 2 i F-dúr eftir Dmitri Sjostakovitsj; Law- rencc Foster stj. 17.20 Litli barnatiminn. Gréta Ólafsdóttir stjórnar harna- tíma frá Akureyri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Ilalldórsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. 20.05 „Stalin er ekki hér.“ Leikrit eftir Véstein Lúð- víksson. Leikstjóri: Sig- mundur Örn Arngrímsson. Leikendur eru: Iíúrik Har- aldsson. Bryndís Péturs- dóttir. Saga Jónsdóttir, Við- ar Eggertsson, Anna Kristin Arngrímsdúttir og Sigurður Skúlason. Tæknimaður: Ástvaldur Kristinsson. 22.15 Vcðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Án ábyrgðar. Umsjón: Auður Haralds og Valdís Óskarsdóttir. 23.00 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Mozart. a. Serenaða í D-dúr (K525) St. Martin-in-thc-Fields hljómsveitin leikur; Nevilla Marriner stj. b. Ljóðasöngur. Edith Math- is syngur. Bernard Klee leik- ur með á pianó. c. Óbiíkvartett í F-dúr (K370). Félagar í Fílharm- óniusveit Berlínar leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM Föstudagur 2. október 19.15 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dag skrá_ 20.10 ,\ döfinni 20.50 Skonrokk Popptúnlistarþáttur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son. 21.20 Hamar og sigð Bresk mynd í tvcimur þátt- um um Sovétríki kommún- ismans. Fyrri þáttur: Frá bylting- unni til okkar daga. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 22.00 Ég kveð þig. min kæra (Farewell My Lovely) Bandarísk bíómynd frá 1975. byggð á skáldsögu eftir Raymond Chandler. Leikstjóri: Dick Richards. Aðalhlutverk: Róhert Mitehum, Charlotte Rampl- ing og John Ireland. Myndin fjallar um ein- hvern þekktasta einka- spæjara reyfarabókmennt- anna. Philip Marlowe. Myndin gerist í Los Angel- es árið 1911 og Marlowe stendur frammi fyrir því að leysa dularfulla morð- gátu. Þýðandi: Þrándur Thor- oddsen. Myndin er ekki við hæfi ungra harna. 23.30 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.