Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 21
13.33 í Víghólaskóla og 18.00 í Þinghólsskóla, en þar var aðeins ein bekkjardeild. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1981 21 Mcnntaskólinnti Kópavogi Menntaskólinní Kópavogi hóf starfsemi sína í ofanverðum sept- ember 1973 í nýrri álmu sem byggð var við Kópavogsskóla, þetta húsnæði var ætlað til bráða- birgða. Við stofnun skólans reyndi á samstöðu við skólastjóra Kópa- vogsskóla, Magnús B. Kristinsson, og var það gæfa okkar að hann eins og aðrir skólastjórar barna- skólanna á þeim tíma, voru skóla- menn sem risu undir nafni og höfðu til að bera þá framsýni á skólamálum að líta ekki einangrað á málin, heldur með það í huga að stuðla að jákvæðri menntun nem- enda sinna, ekki aðeins meðan þeir væru undir þeirra stjórn, heldur einnig við framhaldsnám. Þessum mönnum verður seint þakkað þeirra framlag í skólamál- um. A sama hátt ríkti á þessum ár- um samstaða í bæjarstjórn eins og áður er getið, samstaða sem illu heilli er ekki fyrir hendi í dag. Menntaskólinn í Kópavogi hefur rækt hlutverk sitt með miklum ágætum.við aðstæður sem í dag eru svo slæmar að ótrúlegt er að yfirleitt skuli nokkur kennari eða nemandi haldast við, en vegna mikillar samstöðu kennara og nemenda með skólameistara geng- ur starfið eins og raun ber vitni. Menntaskólinn hefur dregist inn í umræður um skólamál í Kópavogi, enda ekki óeðlilegt því að skólann sækja unglingar úr Kópavogi, en það er eins og alltof margir gleymi því þegar rætt er um skólamál í bænum. Það að rikið greiðir að fullu kostnað við menntaskóla þýðir ekki. ens og alltof oft er haldið fram. að þetta sé ekki okkar mál því þetta eru okkar hörn. Ómaklegar árásir á skólameist- ara þjóna engum tilgangi nema þeim, að allar umræður verða á lægra plani okkur öllum til tjóns auk þess sem þær valda þeim sem þær flytur vansæmd. Ég mun í næstu grein ræða um stöðu framhaldsnáms og þátt Menntaskólans í Kópavogi í því. sem þessum, þá gengust vinir hans í málið. Þeir kynntu sér að- draganda og eftirmála húsakaup- anna og í framhaldi af því var Sig- urði ráðlagt að fá sér lögfræðing, sem hann og gerði. Þar eð ekki var hægt að finna seljanda eignarinnar, þá gerði lögfræðingurinn það eina sem hægt er að gera undir þessum kringumstæðum, en það var að fá uppboðinu frestað þar til lausn f.vndist á málinu. Málið var kannað betur og kom þá í Ijós að Sigurður á að greiða 110 þúsund krónur í afborgun í næsta mánuði af húsinu og hann á ekki fyrir nema hluta þessarar út- börgunar enda þótt hann vinni mikið og sé stakur reglumaður að sögn allra sem þekkja hann. Eitt er það þó, sem er að, og það er að Sigurður skynjar ekki verðgildi peninganna og gæti því verið að honum haldist ekki eins vel á pen- ingum vegna þess. Til að hjálpa upp á sakir þessa fólks vil ég koma þeirri beiðni á franifæri, að ef einhver er aflögu- fær um fjármuni þá væri það vel gert að hjálpa fólkinu til þess að halda þessu húsnæði, sem það hef- ur þegar fest kaup á, svo það fari ekki á götuna. Amma piltsins, Sigurrós Jó- hannsdóttir, hefur hjálpað mörg- um á umliðinni ævi með bænum sínum og góðri trú. Hef ég ekki trú á öðru en einhverjir vilji hjálpa Sigurrós og Sigurði í þessum nauðum þeirra. Guðmundur Jónsson Nokkur hjól til af- greiðslu nú þegar KL 250, KX 250, KDX 2M og KDX 400. «Sfi|§ Sverrir Þóroddson Islensk rokktónlist er tvimælalaust í kröftugri framsókn og á BUBBI MORTHENS stóran þátt í þeim straumhvörfum sem átt hafa sér stað í rokkinu hér á landi. Þeir sem fylgjast með tónlistarhræringunum og vilja eignast það besta í framsækinni rokktónlist, láta ekki plötur Bubba eða BARA-flokksins framhjá sér fara. BARA-flokkurinn er að mati gagnrýn- enda eitt besta byrjendaverk íslenskrar hljómsveitar til þessa. Það segir sína sögu um ágæti plötunnar. Bubbi Morthens — Plágan. fyieð Plágunni stígur Bubbi stórt skref fram á við og er platan í senn vönduð að allri gerð og sérlega athyglisverð. Bubbi Morthens — ísbjarnarblús ísbjarnarblúsinn hefur nú verið endurútgefinn og kostar eintakið 99 krónur. Varla hefur nokkur íslensk plata vakið jafn mikið umtal og öldurót eins og ísbiarnarblúsinn. Simar 85742 oy RS055 OG VAMT>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.