Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1981 45 Orð í tima töluð Atvinnurekendur: Svarið okkur líka... .Umsa'kiandi- skrifar. .Velvakandii Mi|í langar til a6 fá »<> I koma á framfæri i dálkum |nnum umkvörtun e«a öllu hddur „vinsamleKum tilmæi- um- til allra þeirra atvinnur- ekenda, sem aufclýsa l dag- hloðunum eftir fölkl tll starfa. . ,, . ÉK er húsóöir á besta aldri éj? hef nú oröið þaft létt heimili a» þess vegna Rætl ég unnið úti a.m.k. hálfan dag- inn Kg hef alllanga starfs- reynslu á einu svifti iftnaðar frá þvi áftur fyrr, og þar aft auki tel ég mlg hafa bæfti nnkkuft gó»a menntun og vit til þess aft geta ur.mft ýmis- legt annaft. Eg hef sótt (skrlf- lega) um ýmiss konar störf (skv. auglýsingum dagblað- [ anna) siðan um sl. áramót, en I aldrei orOiö sú heppna. ^VélrWuí^ _^Q^na _-K,<únQaóe,%79A-. Skrifstofustarf borgar?nnar' < bjarta Starfssvið: Vélritun telex mtk s,ar,skra« bokhaid, ,o„amá(, \ n. ------------- ) Greinargoö 1—-- aAetoöar*'ú'kf..» JfSS-s-'-X.-e1 \ v,nsatole9aS' a^0r V'r V En þaft er ekki málift sem ergir mig mest. heldurþaðaft ekki i eitt einasta skipti hef ég verift látin vita aft ég kæmi ekki tit greina. Mér finnst þaö þó lágmarkskurteisi, a» at- vinnurekendur tilkynm um- ssekjanda, sem sendir kurt- 0476—6350 skrifar: „Kæri Velvakandi. Mig langar til að taka undir athugasemdina í garð at- vinnurekenda, sem birtist í Velvakandaþættinum í gær, 30. september. Það voru orð í tíma töluð, enda hafa margir frá sömu reynslu að segja. Iiéttur umsækj- enda enginn Sú spurning vaknar, hvort ónafngreindir atvinnurekend- ur, sem auglýsa eftir vinnu- krafti, geti krafist ýmissa „greinargóðra", persónulegra upplýsinga og meðmæla frá og um umsækjanda án þess að láta frá sér heyra. Réttur um- sækjenda er í þessu tilliti eng- inn. Honum ber einungis að láta ýmsar upplýsingar í té til aðila sem hann veit ekki einu sinni alltaf hverjir eru. Það er lágmarkskrafa og sjálfsögð kurteisi við aðra umsækjendur en þá sem hljóta viðkomandi starf sem auglýst er, að endur- senda meðmæli og önnur gögn og láta vita að búið sé að ráða í áður auglýsta stöðu. Öllum umsókn- um svarað Mörg fyrirtæki velja þann kost að auglýsa undir merki, en það er og verður ævinlega hvimleiður auglýsingamáti. Kunnugt er, að sumar at- vinnuumsóknir hafa legið ósóttar langtímum saman í vörslu dagblaða og eru jafnvel aldrei sóttar. Við eftirgrennsl- an komst ég að því, að enginn vissi hvaða aðilar áttu auglýs- ingar sem merktar voru hitt eða þetta. Spurning er því, hvort ekki eigi að skylda at- vinnurekendur sem auglýsa á þennan hátt til að bæta við auglýsinguna (eftir að kröfum um greinargóðar uppiýsingar um umsækjanda, fyrri störf, meðmæli m.m. sleppir): Öllum umsóknum svarað." eri og fleiri upplýsingum, sem oft er beðið um, en fær ekkert í staðinn. Og fyrir hefur komið að ég hef ekki einu sinni fengið svar frá þeim sem þó auglýsa að öllum umsóknum verði svarað. Það reyndi ég í ágúst sl. í aug- lýsingunni stóð að með umsókn- irnar yrði farið sem trúnaðar- mál og öllum umsóknum svarað. Þetta eru ekki traustvekjandi efndir. Gætu endur- sent um- sóknirnar „Annar umsækjandi“ hafði samband við Velvakanda og sagði: — Eg tek eindregið undir orð „umsækjanda" hér í dálkun- um í gær og vinsamleg tilmæli hans til atvinnurekenda um að þeir svari einnig umsækjendum sem ekki koma til greina í þau störf, sem auglýst hafa verið. Ég hef sótt milli 20 og 30 sinnum um starf skv. auglýsingum sl. ár og aðeins tvisvar fengið svar. Mér finnst að atvinnurekendur gætu a.m.k. endursent umsókn- ir; það væri svar í sjálfu sér, sem ég mundi taka gilt. Hitt fyndist mér þó kurteislegra að einhver orð fylgdu með. Én mig langar að varpa fram einni spurningu svona í leiðinni: Mega opinber fyrirtæki nota dulnefni, þegar þau auglýsa eftir starfs- fólki? Er þing- mennskan ævistarf? Sigríður Sigurðardóttir hringdi og hafði eftirfarandi að segja: — Ég er alveg sammála manninum í Arbæ, sem skrifaði í Vísi, að karlarnir í Sjálfstæðis- flokknum yrðu að víkja fyrir yngri mönnum. Gera ráðamenn flokksins sér enga grein fyrir því, að u.þ.b. 70% þjóðarinnar eru fædd eftir 1940, en Sjálf- stæðisflokkurinn hefur aðeins einn fulltrúa fyrir þann hóp á þingi? Margir karlanna hafa setið 20—30 ár á þingi, að maður tali nú ekki um Gunnar Thor- oddsen, með næstum hálfrar aldar setu að baki. Er þing- mennskan ævistarf eða hvað? Slíkt vantraust á yngri kynslóð- ina, sem er reyndar orðið mið- aldra fólk, hlýtur að koma fram í vantrausti á flokknum og draga verulega úr fylgi hans. Þakkir til Ragnheiðar Ástu og Gerðar Bjarklind „Hlustandi" hringdi og hafði eftirfarandi að segja: — Mig langar til að koma á framfæri þakklæti til Ragnheiðar Ástu Pétursdóttur og Gerðar B. Bjarklind fyrir frábær þular- störf. Eins vil ég þakka Svavari Gests og láta þá von í ljós, að við fáum sem fyrst að heyra í hon- um aftur. Loks langar mig til að þakka útvarpinu fyrir miðdeg- issöguna Brynju og söguna um börnin á Ítalíu, Litlu fiskarnir hét hún minnir mig, en hún var einstaklega gott efni fyrir börn og ekki síður fullorðna. Það þarf nefnilega líka að gera kröfur fyrir börn, þau eru engir hálfvit- ar. jazzBaLL©CCsl<óLi búpu Suðurveri Stigahlíð 45, sími 83730. Bolholti 6, sími 36645. NÝn-NÝn JAZZDANS Vegna mikillar eftirspurnar opnum viö flokka í JAZZDANSI, fyrir dömur á öllum aldri. Tímar einu sinni í viku. Upplýsingar og innritun í síma 36645. ^ruce inQ>i8Qq©nnoezzDr ^^HHMaMMMMHMEMMMMMMHMMMMaMMMMMaMMMMMMMMMMHmMMi^MMMMMM Skíðaskórnir komnir glæsilegt úrval - Hagstætt verð Mikið úrval af skíðum á góðu verði UTIUF Glæsibæ, sími 82922 LÉ T Tískusýning í kvöld kl. 21.30 Módelsamtökin sýna frá Verzl. Drangey danskar og ítalskar töskur frá Lady F og Royal studio og haust- og vetrartísk- una frá Kápunni, Laugavegi 66. Skála fell HOTEL ESJU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.