Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1981 Shaw skoraði tví- vegis fyrir Vill a í norðannepjui ini bAÐ er ekki á hverjum de>{i, sem meistarar stórveldis i knatt- spyrnu »{ista ísland. bess vegna var það heldur dapurt, að skil- yrði til að iðka þessa ágætu Sþrótt skyldu ekki vera betri en raun bar vitni þegar Aston Villa mætti Val á LauKardalsvellinum í gærkvöldi. Meðan Evrópuleikurinn stóð yfir, æddi norðangarrinn eftir vellinum endilöngum og hita- stigið var nálægt frostmarki. Leikurinn náði því aldrei að . verða sú skemmtan. sem hann gæti hafa orðið við góð skilyrði og leikmenn voru ekki öfunds- verðir af hlutverki sínu. Úrslitin urðu þau að Englandsmeistar- arnir unnu Val 2:0 og geta Valsmenn verið stoltir yfir þeim úrslitum, en fyrri leik liðanna. í Birmingham. tapaði Valur 5:0. Valsmenn byrjuðu leikinn ágætlega og áttu reyndar allan tímann ágæta kafla á milli. Þeir komust þó lítt áleiðis er mark Englendinganna nálgaðist að und- anskildu góðu skoti frá Magna, sem smaug framhjá marki, og mögulegri vítaspyrnu í síðari hálf- leiknum, sem dómarinn taldi ekki brot. Gary Shaw skoraði bæði mörk Villa í leiknum. Hið fyrra gerði hann á 26. mínútu. Mortimer tók aukaspyrnu við vítateigshorn og renndi knettinum meðfram varn- arvegg Valsmanna. Shaw stakk sér inn fyrir framhjá sofandi varnarmönnum og skoraði fram- hjá Sigurði Haraldssyni. Síðara mark hans var stórglæsilegt skot af 20 metra færi í markhornið uppi, gjörsamlega óverjandi fyrir flesta markverði. Leikmenn Villa fengu nokkur fleiri góð færi í leiknum og einu sinni bjargaði Valur - A. Villa 0:2 Óttar Sveinsson á línu, en Eng- lendingarnir náðu þó ekki að sýna stórleik á Laugardalsvellinum í gær, langt frá því. Beztu menn Vals voru Dýri og Sævar í vörninni, Magni á miðj- unni og Valur Valsson af fram- línumönnunum. í liði Villa bar mikið á Shaw og Peter Withe, þó svo að sá síðarnefndi beitti sér lít- ið í tilraunum til að skora í leikn- um. ---------------------------► Magni Pétursson hcfur betur i baráttunni við Des Bremner, einn af Knglandsmeisturum Aston ViIIa. (Ljósm. Emilía). Víkingur og Fram töpuðu Fram og Víkingur töpuðu bæði 0—4 í útileikjum sinum í Evrópu- keppninni í knattspyrnu í gær- kvöldi. bví miður eru upplýs- ingar frá leikjum þessum mjög af skornum skammti. því erfiðlega gekk að ná samhandi við íslend- ingana og upplýsingar frétta- skeyta voru af skornum skammti. En Framarar töpuðu 0—4 og var staðan í hálfleik 0—2. Á afar þungum velli náðu heimamenn betri tökum á leiknum strax í upp- hafi og ekki bætti úr skák fyrir Fram, að Hafþóri Sveinjónssyni var vikið af leikvelli snemma í fyrri hálfleik. Fram vann fyrri leikinn 2—1, tapaði því samanlagt 2-5. Víkingarnir áttu aldrei sömu möguleika á áframhaldandi þátt- töku, raunar hafði hið franska lið United vann Einn leikur fór fram í 1. dcild ensku deildarkeppninar í knattspyrnu í gærkvöldi. Manchester Utd. sigraði Leeds 1—0 á Old Trafford í Manchester. Frank Stapleton skoraði sigurmarkið með skalla á 79.mínútu eftir auka- spyrnu Steves Coppell. Unitcd hafði rnikla yfirburði og John Lukic í marki Leeds varði oft snilldarlega. Bordeaux þegar tryggt sér sigur með 4—0-sigrinum á Laugardals- vellinum. Víkingarnir börðust vel gegn franska stórliðinu og var staðan í hálfleik aðeins 1—0. Fréttaskeyti AP gátu þess aðeins, að Bernd Lacombe og Marius Tresor hefðu verið meðal marka- skorara. Skeytin gátu þess einnig, að áhorfendur hefðu verið um 8.000 talsins. Víkingarnir töpuðu þvi samanlagt 0—8. Þátttöku íslenskra liða er því lokið á Evrópumótunum að þessu sinni. Þau léku 6 leiki, unnu einn og töpuðu fimm. 2 mörk skoruðu íslensku félögin (Fram átti bæði), en á móti komu 20. Létt hjá Víkingi Víkingur sigraði Val örugg- lega 21—17(13—8) i Reykja- víkurmótinu i handknattleik í gærkvöldi og nægir liðinu þvi jafntefli í siðasta leik sínum gegn ÍR til þess að hrcppa tit- ilinn. í gærkvöldi sigraði einnig KR lið ÍR 18—16. Sigur Víkings var afar ör- uggur og um tíma í síðari hálf- leik voru aðeins tveir leikmenn liðsins inn á vellinum sökum brottrekstra, án þess að Val tækist að skora. Mörk Víkings: Guðmundur 5, Páll 4, Steinar 4, Ólafur 3, Sigurður 2, Árni 2 og Þorbergur 1. Mörk Vals: Jón Pétur 6, Þorbjörn G. 4, Theo- dór 4, Steindór 2 og Gunnar 1 Ragnar stóð sig eins og hetja Ragnar Óiafsson golfmaður stóð sig með ágætum er hann keppti með úrvalsliði Evrópu gegn úrvalsliði Suður-Amer- íku siðustu dagana. en kcppn- in fór fram í Argentínu. í fjórboltaleik og „forson“- keppni lék Ragnar með Svía og sigruðu þeir félagar hina suður amerisku keppinauta sína einn daginn 3—2, en töp- uðu hinn daginn 3—4. í ein- staklingskeppninni mætti Ragnar sama manninum háða dagana, Uruguay-manninum Canesa, einum besta kylfingi Suður Ameríku. Ragnar tap- aði fyrst 1—2, en lagði Can- esa síðan 3—1. Mbl. fékk þess- ar upplýsingar hjá Ragnari. en hann var í gærkvöldi kom- inn til Luxemborgar og er væntanlegur heim í dag. Lét hann vel af dvölinni og keppninni. —gg. Meistarakeppnin Rauðtt Stjarnan — Hibcmian (Moitu) 8-1 (Ntls. 10-2) Mörk RS: Goracinov. Pctrovk 2. Scstíc 2. Savic 2. R. Savic 2 Mark Hibs: (*onzi Áhorfcndur: 10.000 - O - Trabztinspor — Ðin. Kicv 1 — 1 (ntLv 1—2) Mark Trahzonapor: Mctin Mark KænuKarösmanna: Bcssrnov Áhorfcndur: 23.000 - O - Partizani Tirana — Austria Vin 1—0 (stl*. 2-3) Mark PartLsani: Haliicjini Áborfcndur: 30.000 - O - Banik Ostrava — Fcrcncvaros 3—0 (stls. 5-3) Mörk Banik: Srcincr ojc Knapp 2 Áhorfcndur: 20.000 - O - Athionc — KB Kaupmannah. 2—2 (stls. 3-3) Mörk Athionc: Kukftmc Davis 2 Mörk KB: Larscn or Andcrscn Áhorfcndur: 10.000 KB sitrraói á útitnarkarcglunni - O - Paok Sahinika — Kintr. Frankfurt 2—0 (stls. 2-2) Mörk Paok: Kostikos 2 Áhorfcndur: 25.000 Frankíurt si>fraAi cftir vitaspyrnukcppni - O - Valur — Aston Villa 0—2 (stls. 0—7) Mörk Villa: (iarry Shaw 2 Áhorfcndur: 3.500 - O - Omonia Nikosía — Bcnfira 0—I (stls. 0-3) Mark Bcnfica: Salana Áhorfcndur: 35.000 - O - Livcrptsil — Oulun Palluscra 7—0 (stls. 8—0) Mörk Livcrpool: Kcn Dalxlish. Tcrry McDcrmott 2. Ray Kcnncdy. Davc John- son. fan Rush ojf Mark Law rcnson. Áhorfcndur: 20.780 - O - Rcal SiM-icdad — CSKA Sofía 0—0 (stls. q-i) Áhorfcndur: 30.000 - O - FC ZUrich — Din. Bcrlín 3—1 (stls. 3—3) Mörk FCZ: Jcrcivic 3 Mark Din.: Ullrich Áhorfcndur: 0.000 - O - Ol. Pireus — Univcrsitatc Craiova 2—0 (stls.2-3) Mörk OH: Mitropolusoit Anastapolus Áhorfcndur: 30.000 - O - Bayern Munchcn — Östcr 5—0(st!s. 0—0) Mörk Baycrn: Rumcnijorc 2. Höncss 2 o»f Nicdcrmaycr Áhorfcndur. 8.000 - O - (íicntoran — Protcrcss Nlodcrkorn 1—0 (5-1) Mörk Glcntoran: Biackicdjfc 2. Jamcson «uc Manlcy Áhorfcndur: 5.000 - O - Anderlecht — Widzcw IahIz 2—1 (stls. 0 — 2) Mörk Anderlccht: Bryllc ug (icurts Mark Ijoöx: Smolarck Áhorfcndur: 20.000 - O - Juvcntus — Crftic 2—0 (stls. 2—1) Mörk Juvcntus: Bcttcjra ok (’abrini Mark Oltic: ? Áhíirfcndur: ? - O - AZ‘07 Alkmaar — Start Kristians. 1—0 (stls. 1-1) Mark Alkmaar: Kist Áhorfcndur: Kkki xoflft upp Bikarhafar Trakia Plodiv — Barcclona 1—0 (stls. 2-1) Mark Trakia: Slavkov Áhorfcndur: 10.000 - O - Lokomotiv LcipzÍK — Swansca 2—1 (stls. 3-1) Mörk l/oko: Kinnc ok Moldt Mark Swansca: Jcrcmy ( harlcs Áhorfendur: 22.000 Vasas Búdapcst — Paralimi (Kýpur) 8—0 (stls.8-I) Mörk Vasas: Varadi 3. Kiss 2. Lszo 2 ojf /.M'hcjfinski Áhorfcndur: 5.000 - O - Velcz Mostar — Jcuncssc Ksch 0 —1 (stls. 7-2) Mörk*Volcz: Okuka 2. Matljcvic 2. Bajcvic ojf Skiaajic Mark Ksch: Schcitler. Áhorfcndur: 8.000 - O - Lcjfia Varsja — Vaalcrcnjfcn 1 — 1 (stls. 6—3) Mörk Iæjfia: Baran. Adamzcyk. Topolski ojf Miloccvizc Mark: Vaalcrcnjfcn: Arfinn Mocn. Áhorfcndur*. Kkki kcííA upp. - O - (irazcr AK - Din.Tblisi 2-2 (stls. 2-1) Mörk (irazcr: Ricdl oj< Schickcr Mörk Dfnamo: Shcnjfdia 2 Áhorfcndur: 6,000 - O - Ranjfcrs — Dukla Prag 2—1 (stls. 2— 1) Mörk RanKcrs: Jamcs Bctt oj< McDonald Mark Dukla: Frantiscc Stamhachcr Áhorfcndur: 20.000 - O - Bastia — Kotka 5—0 (stls. 5—0) AOrar upplýsinxar fcnj<ust ckki upp j<cfn- ar. - O - Kalmar FF — iausannc Sports 3—2 (stls. I-D Mörk Kalmar: lilí Ohlson 2 oj< Tony Pcr- son Mörk Lausannc: Marrcl Paructti ojf Rob- crt Kok Áhorfcndur: 3.651 - O - Dundalk — Fram 1—0 (stls. 5—2) Mörk Dundalk: ? - O - Standard Licjcc — Floriana Lcikurinn ícr fram í kvöld - O - Roma — Bttllymcna 1—0 (stls. 6—0) Mörk Roma: Kkkl jfcíiö upp UEFA-keppnin CSKA Moskvu — Sturm (íraz 2—1 (stls. 2-2) Mörk Hcrsins: Chcsnokov Tarkahnaov Mark Sturm (1.: Pakhota Áhorfcndur: 11.000 Sturm (Iraz sij<raAi á útimarkarcjciunni. • - O - Szomhicrki Bytom — Fcycnoord 1 — 1 (stls. 1-3) Mark Bytom. Oxaza Mark Fcycmmrd. Karcl Bowcns Áhorfcndur: fyljcdi ckki sögunni. - O - Arjccs Pitcsti — Happol Nikosia 1—0 (stls. 5—1) Mörk Arj?os: Turcu. Baiota. Cirstoa ok Kallo Áhorfcndur. 10.000 - O - Radnicki Nis — Napóli 0—0 (stls. 2—2) Áhorfendur: 12.000 Radnirki sÍKraöi á útimarkarcKlunni - O - Slicma Wad. — Aris Salonika 2—1 (stls. 2-8) Mörk Slicma: Tortell ok Lohcoh Mörk Aris: Scmcrtzidis. Kouís. Zclilidiz ok Panov Áhorfendur: Ja. þaA cr nú þaA. - O - Ankara Cucu — Kostov (.S«»v.) 0—2 (stls. 0-5) Mörk Rostov: Andrccv ok Vanadlcv Áhorícndur: 25.000 - O - Wisla Krakow — Malmö FF 1—3 (stls. 1- 5) Mark Wislu: Kapka Mörk Malmö: Palmer. Prytz o#c Nilson. Áhorfcndur: Kkki koííA upp. - O - Akadomik Soffia — Kaisorslautorn 1—2 (stls. 1 -3) Mark Aka: (iorov Mörk Kaiscrslautorn: MotZKcr ok llrlegol Ahorfcndur: 2.000 - O - Næstvcd — Í*SV Kindhovcn 2—1 (stLs. 2- 8) Mörk Næstvcd: MoKcns Hanscn 2 Mark PSV: llailvar Thorcscn Áhorfcndur: 1.000 - O - Vidcoton — Rapid Vín 0—2 (stls. 2—1) Mörk Rapid: Hansi Krankl 2 Áhorícndur: 10.000 - O - WBA — (Irasshoppcrs 1— 3 (stls. 1—1) Mark WBA: Ally Rohcrtson Mörk Knjri-sprcttnanna: Fimian. Köllcr ok Jara Áhorfendur: 15.000 Ahcrdccn — Ipswich 3—1 (stls. 1 — 2) Mörk Abcrdccn. flordon Strachan ok Pct- cr Wcir 2 Mark Ipswich: John Wark Áhorfendur. 21.000 - O - StuttKart — Hadjuk Split 2-2 (stls. 3—5) Mörk StuttKart: Shcafcr. I). Muller Mtirk Split: BoKdanovic ok Jolikic Áhorfondur. 10.000 - O - Arscnal — Panathinaikos 1 —0 (stls. 3—0) Mark Arscnai: Brian Taihot Ahorfendur: 23.000 - O - Dundcc Utd. — Monaco 1—2 (stls. 6—10 Mark Dundcc: Milnc Mörk Monaoo: Bollono ok Kdström Ahorfcndur: 12.000 - O - FC BruKKo — Spartak Moskvu 1—3 (stls. 2-6) Mark FCB: Willy Wollons Mörk Spartak: Rodionov. Gavrilov ok Schaavlo Áhorfondur: 17.000 - O - GautahorK — Valkeakoski llaka 1-0 (stls.7-2) Mörk Gautah.: Glonn Schillor, Torbjörn Nilson. Jorry Karisson ok Tom HolmKron Ahorfondur. 3.381 - O - WlntorslaK - Bryno 1 -2 (stls. 3-2) Mark WinterslaK: Billon Mörk Brync: Moland ok Hollvik Ahorfondur: 11.000 - O - Din. Drosdon — Zonit læninKrad 1 — 1 (stls. 6-2) Mörk Din.: Trautman. Hcidlor. Schmuck ok MinKc Mark Zcnit: Kasaschcnik Áhorfcndur: 17.000 - O - Intor Mílanó — Adanaspor 1 — 1 (stls. 7-2) Mörk Intor: Bcccalosi, BaKni. Sorcna ok Altoholli Mark Adanaspor. Ahmot Áhorfcndur: 15.000 - O - SportinK LissaboH — Rcd Boys 7—0 (stls. 11-0) Mörk SportinK: OHviera 2. Jorxc 2. Inaco. Jordau ok Froir Áhorícndur: 3.000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.