Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1981 Byggingaréttur Til sölu er byggingaréttur á annari og þriöju hæö stórhýsis sem er viö fjölfarna götu í Reykjavík, gólfflötur er ca. 500 fm hvor hæð, húsplássið er ekki hugsaö sem íbúöir, bygg- ingarframkvæmdir þurfa að hefjast sem fyrst. Tilboö sendist Morgunblaöinu ekki síöar en 7. október 1981, merkt: „Þagmælska — 7655“. Innilegar þakkir og kveðjur til allra þeirra sem gerðu mér 21. september ógleymanlegan. Lifið heil Ingimundur Leifsson Þakkir Öllum þeim er ylöddu mig meö heimsóknum, yjöfum, blómum o</ skeytum á 90 ára afmœli mínu 12. september 19H1 fœn é</ hjartans þakkir. Lifiö heil. Júlíana Frióriksdóttir. VEDTOKUM STEFNUNAÁ ?HOI/T SIMRAD, uxnböid á Islandí óbreytt FKIimili A..JOVSSOV HF. SKIPHOLT 7 — BOX 362 121 REYKJAVÍK — SÍMAR 14135 — 14340 Dagsbrún vill forystu ASÍ í samningunum VerkamannafélaKÍA Dagshrún í Reykavík hélt fund í Iðnó á sunnu- daxinn. Samþvkkt var cinróma að seKja upp Kildandi samninKum við atvinnurekendur frá w með 1. nóv- ember na'stkomandi. Eftirfarandi ályktun um komandi kjarasamn- inxa var einnit; samþykkt einróma: „Hækkun grunnkaups er óhjá- kvæmileg svo og varanleg aukning kaupmáttar. Hugsanlega mætti semja til lengri tíma en gert hefur verið, ef kaupmáttaraukning væri tryggð með áfangahækkunum. Þá leggur fundurinn áherslu á að full atvinna verði tryggð og dregið úr verðbólgu. Fundurinn telur að leita beri eftir við ríkisvaldið, að það tr.vggi að sú launastefna, sem mörk- uð verður í komandi samningum, verði ekki brotin á kostnað verka- fólks. Fundurinn telur nauðsynlegt að öll landssambönd og félög innan ASÍ standi einhuga að þessum mikilvæg- ustu þáttum komandi samninga, svo og öðrum atriðum sem eru öllum sameiginleg, og að samningar um þau verði í höndum sameiginlegrar samninganefndar undir forystu Al- þýðusambandsins. Jafnframt bendir fundurinn á nauðsyn þess, að fólkið í verkalýðsfélögunum geti fylgst með gangi samninganna á hverjum tíma. Kröfur um lagfæringar á einstök- um atriðum samninga Dagsbrúnar eru nú í undirbúningi og mun félagið fylgja þeim eftir við sína viðsemj- endur og í samvinnu við önnur félög eftir því sem við getur átt.“ 'I'*. Skrúfur á báta og skip Allar stærðir frá 1000—4500 mm og allt að 4500 kíló. Efni: GSOMS—57—F—45 Eða: GNIALBZ—F—60. Fyrir öll klössunarfólög. Skrúfuöxlar eftir teikningu. SQtfloHatyigjiuiir (ö(Q) Vesturgótu 1 6. Sími 14680. SPECK Lensi-, slor-, skolp-, sjó-, vatns- og holræsa-dælur. Útvegum einnig dælu- sett meö raf-, Bensín- og Diesel vélum. SöoflirOjQMgjcyiir (Sco) Vesturgötu 16, sími 13280

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.