Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÖBER 1981 Hafnarfjörður — Norðurbær Nýkomin til sölu falleg 4ra til 5 herb. íbúö á 3. hæö (efstu) viö Laufvang. Stórar suöursvalir. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfiröi. Sími 50764. Glæsileg sérhæð á Seltjarnarnesi Vorum að fá til sölu vandaöa 5 herb., 135 fm sórhæð (efri hæð) við Melabraut á Seitjarnarnesi. íbúöin skiptist í stórar saml. stofur, 3 svefnherb., rúmgott eldhús og vandaö, flísalagt baöherb. Stórar suðursvalir. Bílskúrsréttur. íbúöin getur losnað um nk. áramót. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. EíchAmiÐLuoín ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Söiustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 ■37 «2 «3 «3 «2 «5 «2 «5 «3«3«2«2«? ¥ _ _ _ _ __________________________________________________________ Hraunbær — Hraunbær Stórglæsileg, 3ja herb. ibúö um 90 fm á 3. hæð í blokk við Hraunbæ. Hér er um að ræða íbuö, sem er mikiö endurnýjuö og í mjög góöu ástandi. Fasteignir oskast Eftirtaldar eignir vantar á söluskrá okkar. ★ Raðhús eða einbýlishús, sem má kosta 1,1 til 1,5 millj. ★ 3ja herb. íbúð meö miklu útsýni fyrir mjög fjársterkan aöila. ★ 3ja til 4ra herb. íbúð með bílskúr í Asparfelli eða Æsufelli. Þarf ekki aö losna fyrr en á næsta ári. ★ 4ra herb. íbúð með bílskúr, helst í Hólahverfi. ★ 70 til 100 fm skrifstofuhúsnæöi fyrir traustan kaupanda. Við komum og verðmetum eignina samdægurs. Til sölu ★ 3ja herb. ibúð í háhýsi innarlega við Kleppsveg. Verð 530 þús. ★ Raöhús í byggingu á sunnanveröu Seltjarnarnesi. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. c , Eignaval l- 29277 (Hafnarhúsinu- Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson 86688 k Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf Fokheld einbýlishús og parhús Höfum til sölu fyrir Einhamar sf. nokkur einbýl- ishús og parhús, sem seljast fokheld. Húsin eru fullfrágengin aö utan meö gleri og útihurðum, einangruð aö hluta og pússaðir innveggir á neðri hæö. Bílskúrsplata fylgir. Staðgreiðsluverö á einbýlishúsum er 795 þús. Staðgreiðsluverð á parhúsum er 587.500. Stærð parhúsanna er 136 fm. Stærð einbýlishúsanna er 161 fm. Mögulegir greiðsluskilmálar: Útborgun 50—70% á 8—12 mánuðum. Eftirstöðvar lánaðar til allt að tíu ára, verö- tryggðar samkvæmt lánskjaravísitölu með 2,5% vöxtum, eða viö athugum tillögur þínar með greiðsluskilmála. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖROUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SFARISJÓÐS REVKJAVlKUR) Lögfræðingur: Pétur Pór Sigurðsson Til sölu: Skrifstofuhúsnæði o.fl. Til sölu er skrifstofu- eða iönaöarhúsnæði á góöum staö viö Sigtún. Húsnæöiö er byggt í einingum, sem eru hliö viö hlið. Hver eining er um 50 fm. Hægt er aö fá eina eöa fleiri einingar og sameina þær. Afhendi fljót- lega tilbúiö undir tréverk. Næg bílastæöi. teikning til sýnis. Hagstætt verð. Hraunbær Rúmgóö 3ja herbergja íbúö á hæð ásamt rúmgóöu herbergi í kjallara. ibúöin er í ágætu standi. Eldhús stórt og meö miklum innréttingum. Rauðalækur 5 herbergja íbúð (2 samliggj- andi stofur og 3 svefnherb.) á 3. hæð i 4ra íbúða húsi. Er i góöu standi. Áml Stefðnsson, hrl. Suðurgötu 4. Simi 14314 úsaval FLÓKAGÖTU1 RÍMI24647 Bergþórugata 2ja herb. rúmgóð ibúö á 2. hæö. Holtsgata 3ja herb. íbúö á jarðhæö. Laus strax. Breiöholt 3ja herb. nýleg vönduö íbúö á 1. hæð. Árnessýsla Einbýlishús og parhús i Hvera- gerði, Selfossi og Stokkseyri. Grindavík 2ja herb. íbúö og 4ra herb. íbúö meö bílskúr. Lausar strax. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. X16688 Kársnesbraut Vönduö 4ra herb. 110 fm íbúö á 2. hæö í fjórbýlishúsi. Þvotta- hús og búr innaf eldhúsi. Bein sala. Furugerði Vönduð 3ja herb. ca. 80 fm á jaröhæö. Sér garður. Verö til- boð. Vesturbær 3ja herb. samþykkt risíbúö. Verö 370 þús., útb. 210 þús. Laus strax. Eyjabakki 4ra herb. 100 fm góð íbúö á 3. hæð. Gott útsýni. Engjasel Vönduö 4ra herb. 110 fm íbúö á 2. hæð. LAUGAVEGI 87, S: 13837 16688 Heimir Lárusson Simi 10399. Ingólfur Hjartarson hdl. Ásgeir Thoroddsen hdl. MtOBORG fasteignasalan i Nyja bióhúsinu Reykjavik Símar 25590,21682 Jón Rafnar sölustj. h. 52844. Suðurgata Hafnarf. 4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 90 fm. Endurnýjað á baöi og eldhúsi. Verö 500 þús. Útb. 400 þús. Þingholtin Húseign meö tveim 3ja herb. íbúðum auk ris og kjallara. til- valiö tækifæri fyrir 2 samhentar fjölskyldur. Gæti losnaö fljót- lega. Verð 800 til 850 þús. Útb. 600 þús. Miðvangur Hafnarf. Einbýlishús ca. 180 fm auk tvö- falds bílskúrs. 4 svefnherb. eru t húslnu. Miklar og vandaöar innréttingar. Einkasaia. Verö 1.850 þús. Guömundur Þórðarson hdl. Einbýlishús óskast Óska eftir aö kaupa einbýlishús 170—220 fm auk bílskúrs. Staösetning í Reykjavík, Kópavogi, eða Garðabæ. Æskilegt, en ekki nauðsynlegt, að húsið sé á einni hæð með 4—5 svefnherb. Góðar greiðslur. Uppl. í síma 75878, í dag og næstu daga. Hafnarfjörður — Arnarhraun Nýkomin til sölu 2ja herb. ný íbúð á jaröhæð við Arnarhraun. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764. Kópavogur einbýli Vorum aö fá í einkasölu 227 fm einbýli á tveimur hæðum byggt 1976, á einum besta stað í Kópa- vogi. Eignin skiptist í 4 svefnherb. á efri hæð og stofu, á neðri hæö 2ja herb. íbúð og stór bílskúr. Möguleiki er að taka minni eign upp í kaupverð í austurbæ Kópavogs. Nánari upplýsingar og teikn- ingar á skrifstofunni. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 200 Kópavogur Símar 43466 & 43805 Sölum. Vllhjélmur Einarsson, Sigrún Kröyer Lögm. Pétur Einarsson E 27750 N n HtTSIÐ IngóKsstrati 18» 27150 | Hagamelur J Vorum aö fá í sölu rúmgóða 1 og glæsilega 2ja herb. ca. | 72 fm íbúö. Sér hiti, sér inn- I gangur. Standsett íbúö. ÍGóð útborgun nauðsynleg. Ákveðin sala. ■ Heimahverfi | Til sölu 2ja—3ja herb. 1 portbyggö risíbúó ca. 80 fm 1 i þríbýlishúsi. I Við Njálsgötu |3ja herb. risíbúö. Við Hraunbraut 1 Góð 3ja herb. íbúö. I Við Kambasel | i smíðum 3ja herb. íbúö | ásamt geymslulofti. Samtals 1 ca. 140 fm. ■ Við Asparfell ■ Glæsileg 3ja herb. suöur- ■ ibúð á 3. hæö. Þvottahús á J hæðinni. Góö sameign. I Ákveóín sala. I Hafnarfjörður I Til sölu ódýr 3ja herb. hæð í | timburhúsi. 2 herb. í kjallara | fy'gja | í Vesturbæ | 3ja herb. íbúö á einni hæö í I eldra steinhúsi. Sér hiti. J Suðursvalir. Skipti á 2ja I herb. ibúö í Vesturbæ ! möguleg. I í Austurborginni ! 5 herb. önnur hæð í þríbýl- ■ ishúsi ca. 130 fm. Hluti í I kjallara fylgir. Bílskúr fylgir. | Skipti á einbýlishúsi mætti |, vera í Mosfellssveit eöa ■ Garöabæ. j í Hveragerði ■ Nýlegt einbýlishús m/50 fm J bílskúr. j Einbýlishús J Vantar fyrir fjársterkan I kaupanda í Garöabæ, | Kópavogi eöa Reykjavík.-' ■ Góð útb. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. i i I I I I I I I I I I I I I ■ I I I I I I I I r i 85788 Garðavegur Hafnarfirði 2ja herb. 50 fm risíbúö með sér inng. Útb. 200.000. Digranesvegur 2ja herb. 70 fm íbúö á 1. hæö. Bílskúrsréttur. Verö 420.000. Einarsnes 3ja herb. 70 fm jarðhæö meö sér inng. Endurnýjuö eign. Ca. 420.000. Engihjalli Kópavogi 3ja herb. 90 fm íbúö á annarri hæð. Verð tilb. Vesturberg 3ja herb. 80 fm íbúö á 1. hæð. Þvottahús á hæðinni. Suóaust- ursvalir. Verð ca. 500.000. Hraunbær 3ja herb. 95 fm íbúö á 2. hæö. Suðursvalir. Verö tilb. Leifsgata 3ja til 4ra herb. ca. 100 fm ný íbúð á 2. hæö. Þvottahús í íbúð- inni. Suðursvalir. Arinn í stofu. Bílskúrsplata. Verð 700.000. Eiríksgata 4ra til 5 herb. ca. 100 fm íbúö á 1. hæö ásamt 50 fm risi. Snyrti- leg og vel umgengin eign. Verö 700.000. Sólheimar 6 herb. 150 fm efri sérhæö ásamt 40 fm bílskúr. Verö ca. 1.000.000. Höfum kaupendur aó ollum stærðum og gerðum eigna á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Verömetum samdægurs. A FASTEIGNASALAN ^Skálafell Bolholt 6, 4. hæð. Sölustjóri: Valur Magnússon. Vióskiptafræóingur: Brynjólfur Bjarkan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.