Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1981
í DAG er fimmtudagur 1.
október, sem er 274. dagur
ársins 1981, tuttugasta og
fjóröa vika sumars, Remi-
gíusmessa. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 07.59 og síö-
degisflóð kl. 20.13. Sólar-
upprás í Reykjavík kl.
07.36 og sólarlag kl. 18.57.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.17 og
tungliö í suöri kl. 15.52.
(Almanak Háskólans.)
Hroki hjarta þíns hefir
dregid þig á tálar, þú
sem átt byggö í kletta-
skorum og situr í hæð-
um uppi, sem segir í
hjarta þínu: Hver getur
steypt mér niður til
jarðar. (Obadia 1,3.)
KROSSGÁTA
16
LÁRÉTT: — 1 lif, 5 fuxls. 6
storms. 7 titill. 8 rafla. II tvcir
cins. 12 f«‘Aa. H starf. lfi bt>KKl-
ar.
LÓÐRÉTT: — 1 Kamlan hlut. 2
drykkfcldur. 3 hlóm. I mynni. 7
mann. 9 ójafna. 10 samsull. 13
for. 15 samhljóóar.
LAIISN SlÐllSTll KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 aldinn. 5 itð, fi
loKnió. 9 cIk. 10 ði. 11 1G. 12 man.
13 tapa. 15 aKn. 17 raninn.
LÓÐRÉTT: — 1 aflcitur. 2 döKK.
3 iðn. I naóinK. 7 OlKa. 8 iða. 12
matri. 11 Pan. lfi NN.
FRÉTTIR ___________________
Norðaustlæg vindátt með til-
heyrandi kuldablæstri ræður
nú ríkjum á landinu. — Og að
því er Veðurstofan segir ekki
horfur á því að breyting verði
á til batnaðar. — Kalt verður
áfram hljóðaöi dagskipanin í
gærmorgun. I fyrrinótt fór
frostið niður í mínus 9 stig á
Grímsstöðum á Fjöllum, en á
láglendi var kaldast í Búðar-
sal, minus 4 stig. — Hér í
Reykjavík fór hitinn niður í
eitt stig um nóttina. Sólskin
var hér í bænum í fyrradag í
nær hálfa aðra klst. Nokkur
úrkoma var um nóttina í
Strandhöfn og Eyvindará.
Flugmálastjórn. — í nýlegu
Ixigbirtingablaði er augl. laus
til umsóknar staða skrif-
stofustjóra flugmálastjórnar.
Samgöngumálaráðuneytið
augl. stöðuna með umsóknar-
fresti til 30. október. Núver-
andi skrifstofustjóri er
Gústav Sigvaldason, sem láta
mun af embætti fyrir aldurs
sakir um nætu áramót.
Kvenfélag Langholtssóknar
heldur fund nk. þriðjudags-
• kvöld kl. 20.30 í safnaðar-
heimili Langholtskirkju.
Málfreyjudeildin Kvistur
mun kynna Málfreyjusam-
tökin. Myndasýning verður úr
safnaðarferðum í sumar og
að lokum verður kaffi borið
fram.
Kvenfélag Kópavogs hefur
spilakvöld, nú í kvöld kl. 20.30
að Hamraborg 1.
Skaftfellingafélagið í
Reykjavík byrjar vetrar-
starfið með haustfagnaði í fé-
lagsheimili Seltjarnarness á
laugardaginn kemur og hefst
hann kl. 21.
Kvenfélag Kópavogs heldur
árlegan basar sinn nk. sunnu-
dag að Hamraborg 1 og hefst
hann kl. 15. Munum á basar-
inn verður veitt móttaka þar
á laugardaginn kemur kl.
13—19 og sjálfan basar-
daginn, 4. okt. milli kl. 10—12
árdegis.
Kvenfélagið llrönn heldur
fund í kvöld kl. 20.30 að Borg-
artúni 18. Þar verður tekið í
spil og spiluð félagsvist.
Lögregla Kópavogs. í nýlegu
Lögbirtingablaði auglýsir
bæjarfógetinn þar lausar
þrjár stöður lögreglumanna í
lögregluliði bæjarins og er
umsóknarfrestur til 22. okt.
nk.
Félagsvist verður spiluð í
kvöld kl. 20.30 í félagsheimili
Langholtskirkju til ágóða
fyrir kirkjubygginguna.
Listi yfir látna selnr blaðið
lieírúl. 21 M'plcmhrr M’.
Á IIVEIUUM morKni í Teheran cr kapphlaup um að
kaupa eintak af málgagni íslamska hyltingarflokksins.
Jomhouri Eslami. Talið er að hlaðið hirti áreiðanlegasta
nafnalistann yfir þá sem stjórnin hefur tekið af lifi
daginn áður.
Lesiö strax í dag nöfn ættingja og vina, sem við myrtum í gær. A morgun
getur það verið of seint!
Veröur spilað í vetur á hverju
fimmtudagskvöldi í félags-
heimilinu og byrjaÖ kl. 20.30.
Samtök gegn astma og
ofnæmi halda fund nk. laug-
ardag kl. 14.30 að Noröurbrún
1 hér í bænum. Davíð Gísla-
son læknir verður gestur
fundarins og fjallar um at-
vinnusjúkdóma vegna
ofnæmis og ertings í öndun-
arfærum. Þá verður slegið á
léttari strengi og að lokum
verða veitingar bornar á
borð.
Kvenfél. Fríkirkjusafnaðar-
ins í Rvík., heldur fund í
kvöld kl. 20.30 að Hallveig-
arstöðum. Sr. Auður Eir ræð-
ir þar um kvennaguðfræði.
FRÁ HÖFNINNI
í fyrrinótt kom Esja (ekki
ilekla eins og stóð í blaðinu í
gær) til Reykjavíkurhafnar,
úr strandferð. í gærmorgun
kom Skaftá frá útlöndum og í
gærdag var Iielgafell vænt:
anlegt einnig að utan. í
gærkvöldi lagði Álafoss af
stað áleiðis til útlanda og
Vela fór í strandferð.
ÁHEIT OG GJAFIR
Áheit á Strandarkirkju, af-
hent Mbl.:
Ómerkt 10, Svala Kristbj. 10,
K.Þ. 10, V.L. 10, H.P. 20,
Ómerkt 20, H.F. 20, N.N. 20,
Pebbry 20, N.N. 20.
Krakkarnir á þessari mynd efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir
Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra, að Safamýri 69 hér í bænum.
Þau söfnuðu 350 krónum til málefnisins. Krakkarnir heita:
Hildigunnur Garðarsdóttir, Rakel Einarsdóttir, Sigrún Sigurð-
ardóttir og Viðar Hjálmarsson.
Kvöld-. nætur- og helgarþjónusta apotekanna í Reykjavík
dagana 25. september til 1. október, aó báóum dögum
meótöldum veróur sem hér segir: í Reykjavíkur Apóteki.
En auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Onæmisaógerðir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstoó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga tii klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
mgar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafél í Heilsu-
verndarstóðinni á laugardögum og helgidögum kl
17—18
Akureyri: Vaktþjonusta apotekanna dagana 28. sept-
ember til 4 október, aö báóum dögum meótöldum er i
Akureyrar apoteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í
símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavik: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.A.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17-^23.
Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfræóileg
ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sfmi 96-21840. SiglufjÖróur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19
alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tíl kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Grensasdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19 30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19 30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga
til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga
vlkunnar 15—16 og 19—19.30.
Landsbókasafn Islands Safnahúsínu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl.
13—16.
Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands Opió
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartíma þe»rra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnið: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn Islands: Opió daglega kl. 13.30 til kl. 16.
Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef-
ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita-
og oliumyndir eftir Gunnlaug Scheving.
Borgarbókasafn Reykjavíkur:
ADALSAFN: — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi
27155. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Á laugard. kl.
13—16. AÐALSAFN: — Sérútlán, sími 27155. Bókakass-
ar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. AOAL-
SAFN: — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029.
Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. SÓLHEIMASAFN: —
Sólheimum 27, sími 36814: Opió mánud.—föstud. kl.
9— 21. A laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN: — Bókin
heim, sími 83780: Símatími. mánud. og fimmtud. kl.
10— 12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og
aldraöa. HLJÓÐBÓKASAFN: — Hólmgarói 34. sími
86922: Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. Hljóöbóka-
þjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN: — Hofs-
vallagötu 16. sími 27640: Opiö mánud — föstud. kl.
16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöó í Bústaöasafni. sími 36270.
Viókomustaöir víösvegar um borgina.
Arbæjarsafn: Opió júní til 31 ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga.
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opió mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er
opiö briójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opiö sunnu-
daga og mióvikudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opiö
mióvikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Arnagarði, vió Suóurgötu. Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á
sunnudögum er opió frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á
sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er
á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í
bööin alla daga frá opnun til lokunartíma.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—
19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004
Sundlaugin í Breiðholti er opin virka daga. manudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og síðan 17.00—20.30. Laugar-
daga opið kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími
75547.
Varmárláug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Laugardaga kl.
14—17.30. Sauna karla opiö laugardaga sama tíma. Á
sunnudögum er laugín opin kl. 10—12 og almennur tími
sauna á sama tíma. Kvennatími þríöjudaga og fimmtu-
daga kl. 19—21 og saunabaö kvenna opiö á sama tíma.
Síminn er 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Síminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og trá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21
og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—15. Böðin og h eitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstolnana. vegna bllana á veitukerfl
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga Irá kl.
17 til kl 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Ralmagnaveilan hefur
bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.