Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1981 7 Brítanníca3 30 BINDI 2.480 krónur og afgangurinn á 12 mánuðum ORÐABÓKALfTGÁFAN BOKABUÐ BERGSTADASTRÆTI 7-SiM116070 opió 1-6 e.h. Dönsku herra rykfrakkarnir komnir aftur í miklu úrvali. Verð frá kr. 695.- Kjör sjó- manna skert Óskar Vigfússon. for- seti Sjóntannasamhands íslands ra'Air um kjör sjómanna í viötali viö Al- þýðuhlaöið í «a'r <>k sok- ir m.a.: -Kjör sjómanna hafa tvímælalaust verið skert verulejía síðustu mánuði miöað við aðrar stéttir i landinu ... Við erum til- húnir til að leggja fram tölur ok töflur. sem sýna þá staðreynd svart á hvítu. bessi óviðunandi þróun hefur öll verið á þann vett. að sjómanna- stcttin hcfur drcgist verule«a afturúr.“ Óskar saffðist ekki vilja nefna neinar tölur i þessu samhandi. að svo komnu máli. _.\ þessu stifíi málsins seni éft að- eins. að staða okkar er mjiiK sla m ok hefur far- ið versnandi eftir því sem tímar líða." saKÖi hann. „Síðar munum við láta í Ijós tölur sem sanna munu þessar stað- ha-finKar." óskar VÍKÍússon benti á. að nú þyrftu sjómenn að afla meira upp í kauptryKKÍnKuna en áð- ur Kcrðist. Ilann saKÖi fiskverðið hafa verið óhreytt. á meðan kaup- tryKKÍnídn hefði vcrið skert með opinherum að- Kcrðum. betta framkall- aði sjálfkrafa kaup- skerðinKÍu. Síðan saKði Óskar VÍKÍússon forseti Sjó- mannasamhandsins: „l>að er fleira. sem við erum óána'KÖir með. Á meðan önnur stéttarfé- Iök hafa fenKÍð vinnu- verndarlÖKKjöf. þar sem m.a. er kveðið á um láK- markshvíldartíma á sól- arhrinK. þá standa sjó- menn sinar lfi —18 tíma vaktir á sólarhrinK eins <>k áður. Annaðhvort verður að meta þetta vinnuálaK til launa. eða þá að sjómenn falli und- ir sama ramma <>k aðrir launþeKar. hvað vinnu- verndina áhrærir <>k taki sína hvíldartíma <>k ÓSKAR VIGFUSSON KRISTJAN THORLACIUS Kjarasamningar fara í hönd Kjarasamningar standa fyrir dyrum og verkalýðsfélögin eru sem óðast aö kynna sjónarmið sín viö gerð nýrra kjarasamninga. Segja má, aö það sé meginatriði í ályktunum verkalýðsfélaga, að þau vilja ná aftur kaup- mættinum, sem var fyrir aðgerðirnar vetur- inn 1978. Þessi kröfugerð er athyglisverð í Ijósi þess, aö frá haustinu 1978 hefur Alþýðu- bandalagið verið n»r samfellt í stjórn, en það gekk til kosninganna 1978 undir kjörorð- inu „samningana í gildi“. Kröfugerð verka- lýðsfélaganna nú, er því þungur áfellisdómur yfir Alþýðubandalaginu, þar sem hún er staðfesting á því, aö flokknum hefur ekki tekizt á þremur árum að standa viö stóru orðín frá 1978. haldi t.a.m. hvíldardaK- inn (sunnudaKÍnn) heil- aKan <>k vinni aðcinx sinn fasta vinnutíma á hverjum sólarhrinK- llra-ddur er éK þ*> um. að ýmsir ra'kju upp rama- kvein. ef sjómenn ta'kju sér slíkan sjálfsaKðan rétt. Ilins ve^ar er ekk- ert nema réttlátt að sjó- mannastéttin fái þessa kjaralxit — vinnuvernd- ina — í öðru formi." BSRB vill kaupmáttinn frá 1977 Kristján Thorlacius, formaður BSRB ra-ðir kjaramálin í viðtali við Alþýðuhlaðið í Kær <>k seKÍr: „Við viljum miða við kaupmáttinn cins <>k hann hefur verið bestur. en það var i árslok 1977. Ef miðað er við miðju launastÍKa BSRB hefur rýrnunin síðan þá verið á milli 15 <>k Á formannaráðstefnu BSRB. sem haldin var fyrir síðustu helKÍ voru mótaðar kröfur samtak- anna fyrir samninKalot- una við ríkið. sem fer nú að hefjast. í ályktun ráðstefnunnar var m.a. Kerð Krein fyrir eftir- töldum kröfum: Að kaupmáttur verði færð- ur á það stÍK sem hann var í árslok 1977. ba'ði með hcinum ha'kkunum <>K breytinKum á launa- stÍKum. Að laun verði verðtryKKð <>K að ef samninKar verða skertir með löKum falli þcir sjálfkrafa úr KÍldi. Einn- ÍK voru settar fram kröf- ur um skattahreytinKar sem kæmu launafólki til K<>ða. lenKÍnKU orlofs <>k að ákva'ðum um láK- markshvíld verði fram- fylKt." Markmið Alþýðubanda- lagsins? t ályktun kjördæmis- ráðstcfnu Alþýðubanda- laKsins á Vestfjörðum, sem hirt er í bjóðviljan- um í Kær seKÍr m.a.: „Markmið Alþýðubanda- laKsins með þátttiiku í þessu stjúrnarsamstarfi eÍKa að vera: Að treysta efnahaKsleKt sjálfstæði þjoðarinnar með upp- hyKKÍnKU innlendra at- vinnuveKa <>k með því að tryKKja óskert forra-ði IslendinKa sjálfra yfir öllu atvinnulífi á landi hér. Að koma i vck fyrir frekari útþenslu hernað- arstarfsemi Bandaríkja- manna hér <>k skapa skilyrði til öfluKrar <>k áranKursríkrar haráttu fyrir herlausu íslandi." l>að er óneitanleKa skrinKÍIeKt. að flokks- samtök Alþýðuhanda- laKsins skuli senda frá sér ályktanir af þessu taKÍ. einfaldh'Ka veKna þess. að á þeim þremur árum. sem Álþýðu- handalaKÍð hefur átt að- ild að ríkisstjórnum frá haustinu 1978 hefur ver- ið unniö markvisst K<‘Kn þeim markmiðum. sem flokkssamtnkin á Vest- fjörðum seKja. að þátt- taka flokksins í ríkis- stjórn miði að. I>eKar flokkssamtiikin á Vest- fjörðum seKja. að markmið flokksins sé að hindra „frekari útþenslu hernaðarstarfsemi Bandaríkjanna hér," virðist þau horfa fram- hjá því. að einmitt á þessum þremur árum hefur varnarliðið verið eflt mj<>K með iifluKri varnarbúnaði. beKar flokkssamtökin á Vest- fjiiröum scKja. að vinna beri að upphyKKÍnKU innlendra atvinnuveKa sýnast þau horfa fram hjá því að aflciðinKÍn af þrÍKKja ára veru Al- þýðuhandalaKsins i ríkisstjórn er sú. að inn- lendur iðnaður stendur á heljarþriim. en inn- flutninKur hómstrar. fiskvinnslan stcndur hiillum fa>ti en Alþýðu- handalaKÍö er húið að snúa við hlaðinu <>k vill nú stóriðju. jafnvel ál- ver! Benco 01 — 600A C.B. 40 rásir AM/40 rásir FM. Sérsmíduö fyrir ísland. Fullur styrkur. Verö kr 1.595.- Benco, Bolholti 4, sími 91-21945. ITI HLEMMUR O £) GELLIR FLYTUR MIÐSVÆÐIS C7 /O Opnum á laugardag, glæsilega verslun að Skipholti 7. LL ©H F Skipholti 7 símar 20080 — 26800 Nú verðum við alltaf „í leiðinni”

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.