Morgunblaðið - 13.10.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.10.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1981 í DAG er þriöjudagur 13. október, sem er 286. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 05.56 og síö- degis flóö kr. 18.53. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.14 og sólarlag kl. 18.14. Sólin er i hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.14 og tungliö í suöri kl. 00.56. (Almanak Háskólans.) Hinn réttláti mun gleðj- ast yfir Drottni og leita hælis hjá honum, og all- ir hjartahreinir munu sigri hrósa. (Sálm.64,11.) KROSSGÁTA 1 7 3 M ■4 ■ 6 jt r ■ m 8 9 10 ■ II ■ 14 15 m 16 I. ÁRÉTT: — 1. jtfrð, 5. viður- krnna. fi. raurt. 7. hútf. 8. hafna. II. rúravrrsk tala. 12. kraftur. 11. skritfdýr. lfi. attarnafn. I.ÓÐRÉTT: — 1. fjarstætfu- krnnd. 2. kva-tfi. 3. afrrksvrrk. 1. á. 7. sjtir. 9. Krandi. 10. ktfKur. 13. kassi. 15. tvrir rins. I.AIJSN SlÐUSTll KROSSGÁTll: LÁRÉTT: — 1. hakkar. 5. uú. fi. inntak. 9. lán. 10. ua. 11. ir. 12. urr. 13. naKK-15. aKn. 17. innsuT. LÓÐRÉTT: - 1. hrilindi. 2. kunn. 3. kút. 1. ríkari. 7. nára. 8. aur. 12. ukks. 11. Knn. lfi. na1. ÁRNAÐ HEILLA Afmæli. í dag 13. október er 75 ára frú Margrct Á. Ilelga- dóttir Dalbraut 25 hér í borg. Hún er Reykvíkingur, fædd 13. október 1906, dóttir hjón- anna Þuríðar Bjarnadóttur, er lést árið 1958 og Helga Árnasonar, safnhúsvarðar, er lést árið 1954. Margrét er gift Hersveini Þorsteinssyni, skósmið og eiga þau fjögur born. Afmæli. Sextugur er í dag, 13. októbersr. Þórarinn Þór. prófastur í Barðastrandar- prófastsdæmi, Aðalstræti 57, Patreksfirði. Áður en hann varð prestur á Patreksfirði, þjónaði hann Reykholts- prestakalli, um 20 ára skeið. Afmæli. Kjartan Bjarnason. fyrrverandi sparisjóðsstjóri á Siglufirði, nú til heimilis að Stóragerði 20 í Reykjavík, verður sjötugur í dag, 13. október. Kjartan var í ára- tugi frammámaður í sínu sveitarfélagi, leiðandi í ýms- um velferðarmálum kaup- staðarins, auk þess sem hann veitti forstöðu Sparisjóði Siglufjarðar, elztu starfandi peningastofnun í landinu. Kona Kjartans er frú Helga Gísladóttir. Kjartan er að heiman í dag. FRÉTTIR_________________ í spárinngangi veðurspár- innar i gærmorgun, sagði Veðurstofan að búast mætti við talsverðu nætur- frosti um landið sunnan- vert. í fyrrinótt var mest frost á láglendi austur á Hellu, en þar var 8 stiga frost. Uppi á Hveravöllum fór það niður í 9 stig. Það er ekkert lát á norðanátt- inni í vændum. Hér I Reykjavík var þriggja stiga frost í fyrrinótt, úr- koman svo litii að hún mældist ekki, en hún varð mest um nóttina á Dala- tanga, 6 millim. Lóur. Menn sem voru á gangi suður í Fossvogi um helgina sáu þar hvar lóur voru á stjái á bökkunum fyrir ofan fjör- una, neðan Fossvogskirkju- garðsins. /Egir. rit Fiskifélags íslands er komið út 9. tlbl. á yfir- standandi ári. Helstu grein- arnar í Ægi að þessu sinni er grein Guðna Þorsteinssonar fiskifræðings: Af tilraunum til að draga úr smárækju- veiði. Þá skrifar Adda Bára Sigfúsdóttir fyrstu grein sína í greinaflokki sem ber yfir- skriftina „Um veðurfræði". Jón Þ. Þór heldur áfram frásögn sinni af hákarlaveið- um Eyfirðinga á síðari hluta 19. aldar. í dálkunum Reyt- ingur er fjallað um hrefnu- veiðar, en litlu munaði að þær yrðu bannaðar á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins í sumar er leið. Einnig er þar fjallað um framvindu mála í sjávarútvegi heimsbyggðar- innar. Birtar eru skýrslur um aflabrögð hérlendis. Kvenfélag Frikirkjusafnað- arins í Reykjavík heldur sinn árlega basar að Hallveigar- stöðum n.k. laugardag 17. október. Velunnarar eru beðnir að koma kökum eða basarmunum til eftirtalinna kvenfélagskvenna: Auðar, Garðarstræti 36, Bertu, Háa- leitisbraut 45, Ágústu, Safa- mýri 52, Ingibjargar, Gull- teigi 6 eða til Elísabetar að Álfheimum 32. Þá verður tek- ið á móti munum eða kökum á Hallveigarstöðum eftir kl. 6 síðdegis á fösturdaginn kem- ur. Akraborg fer daglega fjórar ferðir milli Reykjavíkur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá Ak. Frá Rvík. kl. 8.3« kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 11.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Kvöldferð kl. 20.30 frá Akra- nesi og kl. 22 frá Rvík er á sunnudögum. Afgr. Akranesi sími 2275 og í Rvík 16420 (símsvari) og 16050. FRÁ HÖFNINNI Á sunnudaginn fór Háifoss úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda, en að utan kom Bakkafoss. Þá kom Kyndill úr ferð og fór aftur samdæg- urs og Vela kom úr strand- ferð. Togarinn Hjörleifur kom þá af veiðum og landaði aflanum. í gær kom haf- rannsóknarbáturinn Dröfn úr leiðangri. Togarinn Ögri kom frá Póllandi þar sem togarinn var lengdur. Þá fór ameriski ísbrjóturinn, sem hér var í heimsókn. í gær var von á Grænlandsfarinu Grönland, til að taka vörur úr hinu bilaða Grænlands- fari, Svendborg, sem dregið var hingað til hafnar fyrir síðustu helgi. Olíuskip kom í gær, en það var þá búið að losa hluta farmsins, sem er Portúgalsolía, í Hafnarfirði. Ég kæri þig fyrir jafnréttisráði, ef þú hættir ekki þessum ósiðlega skakstri á stundinni, kerling. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vík dagana 9. okt. til 15. okt., að báöum dögum meötöld- um er sem hér segir: í Lyfjabúóinni Iðunni. — En auk þess er Garós Apótek oplö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudaga. Slysavarðstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstoð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- mgar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafél. í Heilsu- verndarstöðmni á laugardögum og helgidögum kl 17—18 Akureyri: Vaktþjónusta apotekanna dagana 12. til 18. október, aó báóum dögum meótöldum, er í Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækóa- og apoteksvakt er i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjoröur og Garðabær: Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18 30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavikur Apótek er opió virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl 13—15. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opió virka daga til ki. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.A.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Dýraspitali Watsons, Viöidal, simi 76620: Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 9—18. Laugardaga kl. 10—12. Kvöld- og helgarþjónusta, uppl. í simsvara 76620. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19 — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Aila daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19 30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s»mi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SÖFN Landsbokasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16 Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóðmmjasafnið: Opió sunnudaga, þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opió daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN: — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, síml 27155. Opiö mánud —föstud. kl. 9—21. Á laugard. kl. 13—16. ADALSAFN: — Sérútlán, sími 27155. Bókakass- ar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. AOAL- SAFN: — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. SÓLHEIMASAFN. — Sólheimum 27, simi 36814: Opiö mánud — föstud. kl. 9— 21. A laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN: — Bókin heim, simi 83780: Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10— 12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrlr fatlaöa og aldraöa HLJÓOBÓKASAFN: — Hólmgarói 34. simi 86922. Opió mánud. — föstud. kl. 10—16. Hljóóbóka- þjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN: — Hofs- vallagötu 16, simi 27640: Opió mánud — föstud. kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaóakirkju. sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaóasafni, sími 36270. Viókomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19 Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opiö sunnu- daga og miövikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar i Kaupmannahöfn er opiö mióvikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Bókasafn Kópavogs: Opiö mánudaga — föstudaga kl. 11— 21. Laugardaga 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára á föstudögum kl. 10—11. Simi safnsins 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tíl kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhóllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum kl. 7.20—17.30. Sunnu- dögum kl. 8—13.30. Kvennatími á fimmtudagskvöldum kl. 21. Hægt er aö komast í bööin og heitu pottana alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opm alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: manudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laugar- daga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárláug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Laugardaga kl. 14_17.30. Sauna karla opiö laugardaga sama tíma. Á sunnudögum er laugin opin kl. 10—12 og almennur tími sauna á sama tíma. Kvennatími þriójudaga og fimmtu- daga kl. 19—21 og saunabaó kvenna opiö á sama tíma. Síminn er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og h eitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8— 11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.