Morgunblaðið - 13.10.1981, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1981
7
Kvennatímar í badminton
6 vikna námskeiö aö hefjast. Einkum fyrir heimavinn-
andi húsmæöur. Holl og góö hreyfing. Morguntímar,
dagtímar. Leiðbeinandi Garöar Alfonsson.
Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur,
Gnoöarvogi 1.
Rex-Rotary
Ijósritunarvélar
Dönsk gæðaframleiðsla,
verðlaunuð fyrir hönnun,
viðurkennd um víða veröld.
Allir Rex-Rotary Ijósritarnir
skila hnífskörpum, þurrum
Ijósritum strax, þ.e. án .
upphitunartíma
Eftir eðli og umfangi verk-
efnanna velur þú þann rétta,
og Rex-Rotary skaffar þér
besta vélaverð, besta efnisverð
og þar með ódýrustu Ijósritin.
iFOnix
HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420
PLAST ÞAKRENNUR
frá Fricdrichsfcld
■ A II
éá ÚM r 1 mk
RK BYGGINGAVÖRUR HE
SUÐURLANDSBRAUT 4. SlMI 33331.
Kommar
missa fylgi
Samkvæmt síðustu
könnun DaKblaðsins á
fyltfi stjórnmálaflokk-
anna hefur Alþýðu-
bandalatdð misst um 5%
af fylgi sínu frá þvi í
maí. flokkurinn fentfi nú
14,6% atkva*ða en hlaut
stuðning 19,7% að-
spurðra í könnun hlaðs-
ins i maí síðastliðnum.
Hvort sem menn treysta
á þessar kannanir eða
ekki, er það samdóma
álit, að þær (tefi visbend-
intfu um hvert huxur
kjósenda stefnir. Entfum
bíöðum er um það að
fietta. að kjósendur hafa
tekið stefnuna frá Al-
þýðubandalatdnu otf
streyma frá flokknum.
Ilér er um viss þáttaskil
að ræða, þvi að slikar
kannanir hafa til þessa
sýnt mikla festu i fyltd
Alþýðubandalatfsins,
sem hefur vcrið í krintf-
um 19%.
t sjálfu sér þarf það
ekki að koma mönnum
neitt sérstakletfa á
óvart. þótt stuðnintfs-
menn komma ákveði að
yfirtfcfa þá. Á þeim
þremur árum, sem liðin
eru siðan nýir menn sett-
ust í ráðherrastóla fyrir
flokkinn, hefur það
sýnst ráðherrunum kær-
ast að svíkja kosnintta-
loforðin. En hvernitf
skiltfreinir Svavar Gests-
son. formaður Alþýðu-
bandalatfsins, þessi úr-
slit? í viðtali. sem birtist
í Datfblaðinu á föstudatf-
inn.setdr formaðurinn:
„í fljótu bratfði sýnist
mér þetta vcra fylgis-
auknintf ihaldsins á
okkar kostnað. Annars
finnst mér fyltd Alþýðu-
handalatfsins vera slá-
andi lítið otf sannast
satfna finnst mér þetta
vera óeðliletfa látft hlut-
fall“ Áhytftfjur Svavars
Gestssonar leyna sér
ekki yfir þróuninni, sem
orðið hefur á því tæpa
ári. er hann hefur tfetfnt
flokksformennsku. Svav-
ar metur stöðuna tfreini-
letfa þannitf. að Alþýðu-
bandalatfið sé að tapa
fyltd yfir til dr. Gunnars
Thoroddscns forsætis-
ráðherra. flóttamenn úr
Alþýðubandalatfinu liti
á forsætisráðhcrra sem
Nú er formaöur Alþýðubandalagsins oröinn hræddur um
aö fylgiö streymi frá sér yfir til íhaldsins og um svipað leyti
lýsir Steingrímur Hermannsson formaöur Framsóknar-
flokksins því yfir, að þaö sé íhald víða og menn veröi aö
líta í eiginn barm til að vita hvort viö þá sé átt, þegar hann
segi, aö allt sé betra en íhaldiö. Er þaö dr. Gunnar Thor-
oddsen, sem þeir formenn stjórnarflokkanna eiga við?
Eða eru þeir aö gera hosur sínar grænar ffyrir því, sem var
íhald í þeirra huga fyrir og strax aö loknum kosningunum
1979?
sitt skjól. Varla er Svav-
ar þeirrar skoðunar, að
fyrrum stuðnintfsmenn
Álþýðuhandalatfsins séu
orðnir stjórnarandstæð-
intfar?
Nú er það ekkert und-
arleid. þótt ýmsir stuðn-
inifsmenn Alþýðubanda-
latfsins telji eðiiletft að
styðja fremur dr. Gunn-
ar Thoroddsen en þá
Svavar. Iljörleif, Ratcnar
otf ólaf R. Forsætisráð-
herra hefur verið ólatur
við að lýsa því yfir. hve
miklir átfætismenn þeir
séu kommarnir. Otf ekki
eru martdr mánuðir
liðnir síðan Ólafur R.
Grimsson. formaður
þintfflokks Alþýðu-
handalatfsins, lýsti þvi
yfir á Alþintd. að það
væri „unaðsleKt" að eitfa
samleið með forsætisráð-
herranum. Alþýðu-
bandalatfsfólk er vant
þvi að lúta atfa <>tf
styrkri flokksforystu,
hvers vettna skyldi það
halla sér að húskörlun-
um þctfar húsbóndinn er
satfður _bandintfi“
þeirra otf þarf á stuð-
nintfi að halda?
Steingrímur
og íhaldið
Sú ríkisstjórn. sem nú
situr, er til orðin vetfna
þess að Steintfrimur
Hermannsson, formaður
Framsóknarflokksins.
lýsti því yfir að loknum
kosnintfunum í desem-
ber 1979 otf við upphaf
stjórnarmyndunarvið-
ræðna, að hann starfaði
samkvæmt mottóinu:
„Allt er betra en íhald-
ið.“ t viðtali við VLsi á
lautfardaidnn er Stcin-
tfrímur spurður að því,
hvort hann sé enn sama
sinnis. að allt sé betra en
íhaldið. Svarið er eftir-
tektarvert:
„Étf er alltaf þess
sinnis að allt er betra en
íhaldið. Ilins vettar verð-
ur hver að meta fyrir sig
hvort við hann er átt.
Það er íhald víða.“ Með
þessum orðum tferir
Steintfrímur Her-
mannsson yfirlýsintfu
sina frá þvi í desember
1979 marklausa. því að
þá fór ekki á miili mála.
að hann átti við Sjálf-
stæðisflokkinn. Nú er
enttu líkara en hann sé
að vetca að íhaldi. sem
stendur honum nær en
Sjálfstæðisflokkurtnn.
Hann skyldi þó ekki
vera að tala um sam-
starfsmenn sina í ríkis-
stjórninni?
Árétting
I Reykjavikurhréfi á
sunnudatdnn var komist
svo að orði, að framsókn-
armcnn færu með
stefnumótunina af
opinberri hálfu and-
spænLs myndbanda-
byltintfunni. enda væru
menntamálaráðherra otc
formaður nefndarinnar.
sem sett hefur verið í
máiið, báðir framsókn-
armenn. Á öðrum stað í
sunnudatfsblaðinu kem-
ur fram. að dr. Gaukur
Jörundsson prófessor er
formaður myndbanda-
nefndar otf hefur vafa-
laust verið til þess starfa
valinn vetfna fræði-
lctfrar þekkintfar á eitfn-
ar- otf höfundarrétti.
sem er óumdeild. Það
var alls ekki ætlunin að
vctfa að fræðimanninum
dr. Gauki Jörundssyni
með því að tentcja hann
við Framsóknarflokkinn
i þessu samhentd- Hins
vetcar skipaði mennta-
málaráðherra aðra
nefnd um svipað leyti ok
myndbandanefndina til
að fjalia um löfdn um
Ríkisútvarpið meðal
annars vetcna mynd-
bandaþróunarinnar.
Markús Á. Einarsson
veðurfræðinitur er for-
maður hennar og hann
cr yfirlýstur frams«')kn-
armaður otc trúnaðar-
maður flokksins.Við það
var átt í Reykjavikur-
bréfi.
Nýjar bækur
f rá Iðunni
BOKAUTGAFAN Iðunn hefur
nýlega sent frá sér þrjár nýjar
bækur, barnabókina OTTÓ
NASHYRNINGUR, unglingasög-
unaNEYÐARKALL LÚLLAOg SÖg-
una SENDIBOÐI CHURCHILLS.
Ottó nashyrningur er eftir
danska höfundinn Ole Lund
Kirkegaard, en hann var
kunnur barnabókahöfundur og
myndskreytti jafnan sögur
sínar sjálfur. Valdís Óskars-
dóttir þýddi söguna, og er hún
prýdd fjölda mynda eftir höf-
undinn. Bókin er 112 blaðsíð-
ur.
Churchills
Ole Lund Kirkegaard
Ottó
Neyðarkall Lúlla er eftir
breska höfundinn E.W. Hild-
ick, sem m.a: hefur hlotið
barnabókaverðlaun þau sem
kennd eru við H.C. Andersen.
Bókin er prýdd teikningum
eftir Iris Schweitzer. Álfheið-
ur Kjartansdóttir þýddi bók-
ina sem er 138 blaðsíður.
Sendiboði Churchills er eft-
ir breska höfundinn Brian
Garfield, og er að nokkru
byggð á sannsögulegum heim-
ildum. Þýðandi er Álfheiður
Kjartansdóttir og er bókin 280
blaðsíður.
IÐUNN