Morgunblaðið - 13.10.1981, Síða 8

Morgunblaðið - 13.10.1981, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1981 Ný útgáfa af spari- skírteinum ríkissjóðs MIÐVIKUDAGINN 14. október hefst sala verðtryKKðra spari- skfrteina' ríkissjóðs i 2. fl. 1981, samtals að fjárhæð 20 milljónir króna. Útgáfan er hyKífð á heim- ild í fjárlöKum fyrir árið 1981. Lánsandvirðinu verður varið til opinherra framkvæmda á ^rund- velli lánsfjáráætlunar ríkisstjórn- arinnar fyrir þetta ár. Kjör skírteinanna eru þau sömu og skírteina í 1. fl. 1981. Höfuðstóll og vextir eru verðtryggðir miðað við þær breytingar sem kunna að verða á lánskjaravísitölu, er tekur gildi 1. nóvember nk. Skírteinin eru bundin fyrstu fimm árin, en frá 15. október 1986 eru þau innleysanleg hvenær sem er næstu sautján árin. Raunverulegt verðmæti upphaf- legrar fjárhæðar tvöfaldast á láns- tímanum sem er 22 ár, en það jafn- gildir 3,2% meðalvöxtum á ári. Spariskírteinin skulu skráð á nafn og eru framtalsskyld. Þrátt fyrir framtalsskyldu eru allar vaxta- og verðbótatekjur manna af kröfum og inneignum, þ.á m. af spariskírteinum ríkis- sjóðs, sem ekki eru tengdar at- vinnurekstri eða sjálfstæðri starf- semi þeirra, frádráttarbærar að fullu við ákvörðun tekjuskatts- stofns. I þessu felst skv. ákvæðum laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt, að ekki kemur í neinu tilviki til skattlagningar á vaxta- og verðbótatekjur af spariskírtein- um hjá mönnum utan atvinnu- rekstrar. Við ákvörðun á eignar- skatti manna ber að telja spari- skírteini til eignar. Séu þessar eignir ekki tengdar atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi manna er heimilt að draga þær aftur frá eignum að því marki sem þær eru umfram skuldir. Skírteinin eru nú gefin út í fjór- um verðgildum, þ.e. 500,1.000, 5.000 og 10.000 krónur. Sérprentaðir útboðsskilmálar fást hjá söluaðilum, sem eru bank- ar, sparisjóðir og nokkrir verð- bréfasalar í Reykjavík. (FrúttatilkynninK) Bók um Karpov á íslensku SKÖMMU áður en heimsmcistara- einvígið í Meranó hófst kom út bók á íslensku þar sem rakinn er ferill Anatoly Karpovs, heimsmcistara í skák. Höfundur bókarinnar er Gunnar Örn Haraldsson, en hann hefur und- anfarin þrjú ár viðað að sér heimild- um um Karpov. í bókinni er fjöldi skáka auk þess sem skákferill Karp- ovs er rakinn frá barnæsku fram til síðustu áramóta. Fjölritun annaðist Offsetfjölritun hf. en bókin er 115 blaðsíður að stærð prýdd fjölda stöðumynda. Nýbreytni hjá klúbbi NEFS Opið fyrir unglingana á miðvikudagskvöldum AÐ FENGINNI reynslu vcrða gerðar nokkrar brcytingar á fyrir- komulagi á klúbbi NEFS. sem starfræktur er I Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Helsta og veigamesta breytingin er sú að klúbburinn mun í framtíð- inni verða starfræktur þrjú kvöld í viku. Auk föstudags- og laugar- dagskvöldanna bætast miðviku- dagskvöldin við og verða þau án vínveitinga þannig að aldurstak- markanir, sem viðhafðar eru á föstudags- og laugardagskvöldum, eru ekki fyrir hendi á miðvikudags- kvöldum. Einu reglurnar, sem gilda í þessu sambandi, eru reglur um útivist barna og unglinga settar af barnaverndarnefnd og lögreglu. í fréttatilkynningu frá klúbbi NEFS segir að með þessari viðbót sé enn frekar verið að bæta úr þeirri brýnu þörf, sem skapast hefur hjá ört stækkandi hópi unglinga sem vill hlusta á lifandi tónlist. Fyrstu tónleikarnir, sem verða haidnir á miðvikudögum, verða 21. október næstkomandi og verða það hljómsveitirnar Nast, Geðfró og Vonbrigði, sem flytja tónlist sína. Brídge Arnór Ragnarsson Reykjavíkurmótið í tvímenningi 1981 Fyrirkomulag mótsins verður eins og verið hefur. Fyrst verður þriggja umferða opin undan- keppni með venjulegu tvímenn- ingssniði. í fyrstu umferð verður dregið í riðla, en síðan slöngu- raðað eftir úrslitum. 27 efstu pörin úr undankeppninni, ásamt Reykjavíkurmeisturunum 1980, spila svo 108 spiia úrslit með barómetersniði um Reykjavík- urmeistaratitilinn. Undankeppnin fer fram þessa daga: Sunnudaginn 1. nóv. Þriðjudaginn 3. nóv. Laugardaginn 14. nóv. Úrslitin verða svo spiluð helg- ina 5. og 6. des.; ein lota á laug- ardeginum en tvær á sunnudeg- inum. Spilastaður verður Hreyfils- húsið, bæði í undankeppninni og úrslitunum. Keppnisgjald er 300 kr. á par fyrir undankeppnina, en 200 kr. á par í úrslitunum. Þrenn verðlaun verða veitt. Agnar Jörgensen verður keppnisstjóri, en útreikning í úr- slitunum annast Vilhjálmur Sig- urðsson. Skráning í mótið fer fram hjá félögunum, og þarf helst að vera lokið fyrir 25. okt. Ef menn hafa ekki tök á því að skrá sig hjá félagi geta þeir hringt í Guð- mund Pál Arnarson í síma 33989. Bridgeklúbbur Akraness Fimmtudaginn 8. október hófst Barómeterkeppni (Haust- tvímenningur) hjá BKA. Spiluð eru 8 spil á milli para og taka 20 pör þátt í þessu móti. Eftir 1. umferð, 32 spil, er röð efstu manna þessi: Guðjón Guðmundsson, — ðlafur G. Ólafsson 99 Eiríkur Jónssön, — Jón Alfreðsson 83 Karl Alfreðsson, — Bjarni Guðmundsson 47 Baldur Ólafsson, — Bent Jónsson 45 Hörður Pálsson, — Vigfús Sigurðsson 43 Árni Bragason spilaði þessa um- ferð í fjarveru Jóns Alfreðsson- ar. Keppnisstjóri var Vilhjálmur Sigurðsson og vill BKA nota tækifærið og þakka honum ein- staka lipurð og velvilja til fé- lagsins. Fossvogur — 3ja herb. Glæsileg íbúö á 1. hæö, ekki jarðhæð. Útb. 500 þús. Bein sala. Vesturbær — 2ja herb. Vorum aö fá í sölu glæsilega 2ja herb. íbúö á eftirsóttasta staö í vesturbæ. Uppl. aöeins veittar á skrifstofunni. Vesturbær óskast Höfum fjársterkan kaupanda aö 3ja til 4ra herb. íbúö í vesturbæ. Krummahólar — 2ja herb. íbúö í háhýsi. Bílskýli. Verð 420 þús. Selás — einbýli á tveimur hæðum. Fallegur útsýnisstaöur. Afhendist fokhelt. Verö aðeins 850 þús. Vesturgata 33 Okkur hefur veriö faliö aö selja alla fasteignina Vesturgata 33, Reykjavík. Um er að ræöa aöalhús, bakhús og verkstæðis- pláss. Selst í hlutum eöa einu lagi. Lögmenn: Árni Einarsson hdl., Ólafur Thóroddsen hdl., Suöurfandsbraut 20, símar 82455 — 82330. I skiptum Norðurbær — raðhús á sér hæö Skipti óskast á um 300 fm einbýlishúsi meöt tvöföldum bílskúr og um 150 fm raöhúsi eöa sér hæð í Norðurbænum í Hafnarfirði. Einbýlishúsiö stendur á mjög góðum útsýnisstað. Hlíðar — sér hæð m. bílskúr Skipti óskast á einbýlishúsi um 145 fm auk 32 fm bilskúrs í Árbæj- arhverfi og um 130 fm sér hæö með bílskúr í Hlíðunum. Mjög gott hús á góöum staö. Þorlákshöfn — raðhús eða einbýli Skipti óskast á um 70 fm íbúö meö sér inngangi við Einarsnes og litlu einbýlishúsi eða raöhúsi í Þorlákshöfn. Garðabær — einbýlishús Skipti óskast á góöri sér hæö í Hlíðunum og einbýlishúsi um 120 til 130 fm í Garðabæ. Hæöinni getur fylgt bílskúr. Eignahöllín Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viðskiptafr. Hverfisgötu76 l 26933 26933 I & A | Seljendur — Seljendur | § Seljendur fasteigna athugið: Vegna mikillar sölu $ ¥ undanfarið vantar okkur nú allar gerðir fasteigna ® % á söluskrá okkar. $ ^ Höfum mjög fjársterkan kaupanda aö einbýlishúsi í Garðabæ S X eða Kópavogi. Húsiö þarf að vera 120 til 150 fm aö stærö, helst © © á einni hæð. © & Vantar fyrir fjársterkan kaupanda 120—150 fm íbúö miösvæö- ® X is í borginni. Allt að 500.000 kr. greiösla viö undirritun kaup- & m samnings. © ^ Vantar 3ja og 4ra herbergja íbúöir i Hraunbæ og Breiöholti. g A Margir kaupendur á skrá. & ^ Athugið: Opið til kl. 20 í kvöld. Látiö »kró eignir ykkar, þaö * borgar sig. Yfir 10 ára reynsla okkar skapar örugga þjónustu. § 1 markadurinn | § ^ ~ M ~ Hafnarstrati 20. aimi 26933 (Nýja húainu við Lœkjartorg) ^ A Jön Magnusson hdl., Sigurdur Sigurjóntton hdl. & SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM. JÓH Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis auk annarra eigna m.a.: Einbýlishús utan viö borgina Timburhús, aö mestu nýtt, 175 fm. Ný rafmagnskynding, vatnshitalögn, nýtt baö, nýtt eldhús, nýtt gler og fl. Lóö 2000 fm fylgir. Ymis konar eignaskipti möguleg.Verð að- eins kr. 700 þús. ‘ ör 3ja herb. nýleg og góö íbúö í háhýsi viö Hamraborg, rúmir 90 fm. Mjög góö innrétting. Danfoss-kerfi. Suður svalir. 2ja herb. íbúð í gamla bænum á 2. hæð um 55 fm í timburhúsi. Sólrík stofa. Eignarlóö. Verð aðeins kr. 350 þús. Þurfum aö útvega meðal annars: Einbýlishús í Mosfellssveit, eöa Garöabæ Einbýlishús í Smáíbúöahverfi eða Fossvogi. Raðhús í Fossvogi eöa á Seltjarnarnesi. Sér hæð í borginni eöa á Seltjarnarnesi. 3ja til 4ra herb. íbúö í Heimum, eöa Árbæjarhverfi. 2ja til 3ja herb. íbúö með bílskúr. Mikil útb. fyrir rétta eign. Ýmiskonar eignaskipti möguleg. Leitiö nánari upplýsinga. Til sölu snyrtivöruverslun skammt frá Hlemmtorgi. AIMENNA HSTEIGNASAIAN LAUGAVEGI18 SÍMAR 21180-21370 MWBOR6 fasteignasalan i Nyia biohusinu Reyk|avik Símar 25590,21682 Jón Rafnar sölustjóri. Reynimelur 3ja herb. ca. 75 fm íbúð í fjöl- býlishúsi. Góð sameign. Verð 620 þús. Útb. 470 þús. Sléttahraun 2ja herb. ca. 60 fm íbúö í fjöl- býlishúsi. Þvottahús á sömu hæö. Verö 450 þús. Útb. 340 þús. Norðurbær Einbýlishús á einni hæö, ca. 180 fm auk tvöfalds bílskúrs. Vönduð eign. Möguleg skipti á raöhúsi eða sérhæð í Hafnar- firöi. Guömundur Þóröarson hdl. 1$ usava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Hamraborg 2ja herb. ný, falleg og vönduð ibúð ca. 70 fm. Allar innrétt- ingar nýjar, ný teppi, svalir, bílskýli. íbúðir óskast Hef kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöum. Einbýlishús — Raöhús anda einbýlishús eöa raðhús. Má vera í smíöum. Einstaklingsíbúð Hef kaupanda að einstaklings- íbúð eða lítilli 2ja herb. ibúö. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. 85788 85864 — 85791 Álfaskeið 2ja herb. 70 fm ibúö á jarðhæö. Suður verönd. Bílskúrsplata. Góö eign. Verö 450 þús. Austurbrún 2ja herb. íbúð á 1. hæö. Suöur svalir. Laus fljótlega. Verð 440 þús. Grundarstígur 2ja herb. ný endurnýjuð ibúö á 1. hæö í eldra timburhúsi. Laus nú þegar. Verö 330 þús. Laugavegur 2ja til 3ja herb. 70 fm. risíbúð í steinhúsi. Hagstæö verö og kjör ef samiö er strax. Einarsnes 3ja herb. 70 fm jaröhæö í eldra húsi. Endurnýjuö eign. Sér inn- gangur. Verð 420 þús. Vesturberg 3ja herb. ca. 80 fm íbúð á 1. hæð. Suöaustur svalir. Þvotta- hús á hæðinni. Barna- og leik- herb. á hæöinni. Góö sameign. Verð ca. 500 þús. Við Hlemm 2ja herb. 50 fm ibúö á 3ju hæö, suöursvalir, laus nú þegar. Verö 350 þús. Lækjarkinn 4ra herb. ca. 100 fm neðri sér hæð. Allt sér. Vandaöar innrétt- ingar. Verö 650 þús. Eiríksgata 4ra herb. íbúð á 1. hæö, auk 50 fm pláss í risi. Til afhendingar í des. nk. Snyrtileg og rúmgóö eign. Verð 700 þús. Sólheimar 6 herb. 150 fm efri sér hæð ásamt rúmgóðum bilskúr. Verö ca. 1 millj. Seljendur Höfum kaupanda af einbýlis- húsi eöa raöhúsi fullbúnu eöa á byggingarstigi í Mosfellssveit, möguleiki á að setja 4ra herb. neöri sérhæð í Hafnarfiröi. A FASTEIGNASALAN ^Skálafell Bolholt 6, 4. hæð. Sölustjóri: Valur Magnússon Viöskiptafræöingur Brynjólfur Bjarkan

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.