Morgunblaðið - 13.10.1981, Síða 25
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1981
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1981
25
Framararnir ungu ver
að taka sig verulega í
KR SIGRAÐI Fram na-sta auð-
veldlexa í mj«K sliikum 1. dcildar
lcik i handknattlcik á lauuardatí-
inn. Lokatölurnar urðu 29 — 20
fyrir KR. cftir að staðan í hálf-
lcik hafði vcrið 10—8 fyrir vcst-
urha-jarliðið. Si«ur KR var aldrci
í hættu. cn liðið verður varla
da-mt af þcssum Icik. til þcss var
mótstaða Fram of lítil. í þcim
hcrhúðum hafa hrcytinKarnar
vcrið miklar. Axel, Erlendur.
Atli «k Theodór allir farnir.
Björnvin kominn í stöðu þjálfara
á hckkinn «k til að hæta Kráu
ofan á svart. Kat Ilannes Leifsson
ekki lcikið vc^na mciðsla. Fram
tcflir því fram afar reynslulitlu
liði. Ymsir leikmenn liðsins eru
efnileKÍr. en KCKn KR var cnKÍnn
forystumaður «k allur lcikur liðs-
ins var tilviljanakcnndur «k
ómarkviss. vörnin í molum,
markvarslan cinnÍK «K s<)knar-
lcikurinn hyKKðist á afar mis-
jafnlcKa vcl hcppnuðu cinstakl-
inKsframtaki. KR Kat í raun ckki
annað cn unnið þcnnan lcik.
Jafnteflistölur sáust upp í 4—4
ok voru Framararnir nokkuð
frískir framan af. En eftir að KR
hreytti stöðunni úr 4—4 í 7—4, fór
að hrikta í stoðum Fram. Þó mun-
aði aðeins tveimur mörkum í hálf-
leik ok snemma í síðari hálfleik
munaði enn tveimur mörkum,
14 — 12, ok KR-inKum virtist ætla
að reynast erfitt að hrista Fram
af sér. En þá kom einkennileKur
kafli. KR skoraði 15. markið, en
missti síðan mann út af. Fram
fékk á meðan tvær sóknarlotur,
tækifæri til að minnka muninn, en
háðar enduðu eins. Ótímabær skot
ok Gunnar Gíslason skoraði úr
hraðaupphlaupum, staðan breytt-
ist því úr 15—12 r 17—12 meðan
KR-inKarnir voru færri á vellinum
ok þarna Kerði liðið út um leikinn,
munurinn hélt áfram að aukast ok
þe^ar upp var staðið höfðu
KR-inKar hafið keppnistímabilið
með níu marka sÍKri.
Fram mætti til leiks án Hann-
esar Leifssonar, sem er meiddur.
Mar^ir af fastamönnum liðsins
frá síðasta vetri eru horfnir á
braut ok biðu menn spenntir að
sjá hvernÍK hinu „nýja liði“ myndi
reiða af. Því er til að svara, að
Fram K*ti átt í basli í vetur.
VissuleKa eru margir efnileKÍr
leikmenn í liðinu, en liðið náði
aldrei saman sem heild. Þá var
ekki snefill af öKun til hjá leik-
mönnum Iiðsins, sem reyndu
markskot úr nánast öllum „fær-
um“. Undirritaður hefur aldrei séð
vörn hirða jafn mörK skot utan af
velli í handbolta ok KR-vörnin
Kerði að þessu sinni. Þá var varn-
arleikur ok markvarsla Fram f
molum eins ok áður saKÖi. En auð-
vitað voru ljósir punktar. Her-
mann Björnsson átti frábæran
leik í vinstra horninu, KeysileKa
efnileKur leikmaður. Þá kccöu
Agnar SÍKurðsson ok EkíII Jó-
hannesson KÓða hluti þó svo að
þeir hafi átt sín mistök einnÍK-
Hjá KR voru Haukur Geir-
mundsson ok Jóhannes Stefánsson
bestir, aðrir Iököu ýmisleKt til sík-
ursins. Alfreð var drjÚKur, en
verður að láta knöttinn „ganga"
miklu betur. SlÍKaði Alfreð oft spil
KR með því að halda knettinum.
Þó hann sé sterkur, er leiðin að
markinu ekki endiIeRa Kr®iö!
Markvarsla KR-inKa var þokka-
leK, en varnarleikurinn á köflum
kærulaus. Liðið lék án Konráðs
Jónssonar, sem er meiddur, en
sóknarleikurinn á að Keta verið
miklu beittari þrátt fyrir 29
marka uppskeru í þessum leik.
í stuttu máli:
Islandsmótið í handknattleik, 1.
deild: FranrKR 20—29 (8—10)
Mörk F’ram: Hermann Björnsson
5, EkíII Jóhannesson 5, 3 víti, Agn-
Fram—KR
20:29
ar SÍKurðsson 4, 1 víti, Hinrik
Ólafsson ok Dagur Jónasson 2
hvor, Jón Arni Rúnarsson ok Agn-
ar SÍKurðsson 1 hvor.
Mörk KR: Alfreð Gíslason 7, 3 víti,
Jóhannes Stefánsson 5, Haukur
Geirmundsson 5, 1 víti, Friðrik
ÞÓR OG Stjarnan. liðin sem
komu saman upp úr 3. deildinni i
v«r. mættust í 2. deildinni í
íþróttahöllinni í Eyjum á lauK-
ardaKÍnn «k fóru Stjörnumenn
Garðaba'jar með sÍKur af hólmi í
lenKst af jöfnum «k tvísýnum
leik. Stjarnan fer því vel af stað,
það þykir K«tt að ná háðum stÍK-
unum af hinu harðsnúna liði
W>rs á sínum heimavelli. sÍKur
Stjömunar var sannKjarn. liðið
virkaði sterkara allan timann. cn
það var ckki fyrr en i lokin. sem
liðið náði að tryKKja sér sÍKurinn.
27-24.
Fyrri hálfleikurinn var mjöK
jafn, Stjarnan framan af með 2—3
mörk yfir, en um miðjan hálfleik-
inn jöfnuðu Þórarar. í hálfleik
hafði Stjarnan eitt mark yfir,
12—11. Viðar ok Eyjólfur létu báð-
ir verja frá sér vítaköst í fyrri
hálfieik.
Þórarar byrjuðu seinni hálfleik-
inn vel ok komust yfir um tíma
15—14, en síðan seÍK hæKt ok si'k-
andi á ÓKæfuhliðina, Stjarnan
náði að sÍKla fram úr ok komst um
tima í fimm marka forskot. Á KÓð-
um endaspretti náði Þór svo að
la^a stöðuna örlítið ok lokatölurn-
ar urðu svo 27—24 sÍKur Stjörn-
unnar.
Ekki er hæRt að segja að leikur
þessi hafi verið sérleRa vel leikinn,
bæði liðin Kerðu sig sek um marg-
vísleg mistök. Mikið um ótímabær
skot og oft fum á mörgum leik-
mönnum. Ég er sannfærður um að
bæði þessi lið eiga eftir að sýna
mun betri leiki en þennan þegar
fram í sækir. Þau eru greinilega
bæði í góðri þjálfun, en leikskipu-
Þorbjörnsson, Ragnar Her-
mannsson og Gunnar Gíslason 3
hver, Ólafur Lárusson 2 og Er-
lendur Davíðsson eitt mark.
Víti í vaskinn: Fimm stykki! Gísli
Felix varði frá Agli Jóhannessyni,
Brynjar Kvaran varði frá Agnari
Sigurðssyni og Sigurður Þórar-
insson varði víti Alfreðs Gíslason-
ar. Þá vippaði Haukur Geir-
mundsson einu víti yfir markið og
Dagur Jónasson skaut í stöng. Öll
vítin fóru í súginn í fyrri hálf-
leiknum. — gg.
Þor Ve.: Stjarnan
24:27
lagið ekki enn fínpússað. Hjá Þór
var Einar Birgisson markvörður
besti maður liðsins, varði oft og
tíðum með snilldartilþrifum.
Gunnar Einarsson var yfirburða-
maður í liði Stjörnunnar og glæsi-
mörk hans vöktu mikla athygli.
Mörk Þórs: Herbert Þorleifsson
5, 2 víti, Andrés Bridde 5, Karl
Jónsson 3, Hallvarður Sigurðsson
3, Ásmundur Friðriksson 2, Þór
Valtýsson 2, Böðvar Bergþórsson 2
og Albert Ágústsson 2, 1 viti.
Mörk Stjörnunnar: Gunnar Ein-
arsson 11, 4 víti, Magnús Andrés-
son 5, Guðmundur Óskarsson 4,
Eggert ísdal 3, Eyjólfur Bragason
2,1 víti, Magnús Teitsson 1 og Við-
ar Símonarson 1 víti.
hkj.
Fylkir vann
FYLK4R «k Týr madtust I 2.
deild íslandsmótsins f hand-
knattlcik um hclgina. leikið var i
LauKardalshöllinni. Fylkir vann
nokkuð öruKKan sigur. 20—16,
«K hyrjar keppnistímabilið þvi
vcl. Hafa lcikmcnn liðsins grcini-
lcKa fullan huK á að næla aftur í
1. dcildarsadið sem glataðist á
sínum tima.
• Alfreð Gislason skuraði mikið að venju.
Glæsimörk Gunnars
vöktu athygli
• Gunnar Lúðvíksson kominn i gegn, en gleymir knettinum. Ljósm. sn.
„Sár að fá ekki annað stigið"
sagði Birgir Björnsson eftir naumt tap KA
„ÉG IIEF aldrei áður þjálfað lið
sem hefur skorað átján mörk i
leik. en samt sem áður ekki fenK-
ið citt einasta víti. Þetta sýnir að
strákarnir K<‘ta leikið K«ðan
handholta. en það var leikreynsl-
an scm gcrði útslagið í leiknum.
Valsararnir unnu á mciri
reynslu. Ék er sannfærður að við
erum á réttri leið,“ sa^ði BirKÍr
ennfrcmur.
Það er óhætt að taka undir orð
Birgis. Það var greinilegt að
skortur á leikreynslu KA-manna
háðí þeim mjög á lokaminútum
lciksins. ÞeKar fimm minútur
voru til leiksíoka höfðu þeir eins
marks forskot (18:17) en töpuðu
bultanum klaufalega i tvigang-
Valsmenn gengu á lagið og
tryggðu sér sigur 20:18 eftir að
þeir höfðu leitt 10:8 í lcikhléi.
Slakt í byrjun, en rættist
úr í síðari hálfleik
Jóhann Einarsson skoraði
fyrsta mark leiksins fyrir KA á
þriðju mínútu en á næstu sex
mínútum skoruðu Valsarar fjór-
um sinnum áður en heimamenn
komust aftur á blað. KA skoraði
næstu tvö mörk og munurinn varð
aldrei mikill þótt Valur héldi
ávallt forystunni og leiddi í hálf-
leik eins og áður er getið. Fyrri
hálfleikur var ekki sérlega
skemmtilegur á að horfa, en sá
seinni var aftur á móti líflegur og
spennandi.
KA—Valur
18:20
KA menn komu ákveðnir til
leiks í seinni hálfleik og tóku að
saxa á forskotið. Friðjón Jónsson
riáði að jafna á 10. mínútu, 13:13.
Jón Pétur kom Val aftur yfir er
hann skoraði úr vítakasti, en KA
jafnaði aftur. Enn var jafnt, 15:15,
en síðan nær KA forystunni í
fyrsta skipti í leiknum, 16:15, á 16.
mínútu með marki Friðjóns. Valur
nær að jafna og í næstu sókn er
dæmd leiktöf á KA-menn. Magnús
Gauti í KA-markinu sá um að
gestirnir kæmust ekki aftur yfir
er hann varði glæsilega vítakast
frá Jóni Pétri, Friðjón skoraði enn
og KA hafði aftur forystu. Er
fimm mínútur voru eftir af leikn-
um hafði KA forystu (18:17) eins
og áður kom fram og misnotaði
Jón Pétur þá víti fyrir Val — hann
skaut í þverslá og út. KA-menn
fengu boltann og höfðu því mögu-
leika á að ná tveggja marka for-
ystu. En það mistókst — reynslu-
leysi þeirra tók að segja til sín,
dæmdur var ruðningur á einn
þeirra. Valsarar hófu sókn sem
Stefán Gunnarsson endaði með
gegnumbroti og marki. KA missti
boltann aftur og Gunnar Lúð-
víksson náði forystunni á ný fyrir
Val er u.þ.b. hálf önnur mínúta
var til leiksloka. Á síðustu mínút-
unni innsiglaði svo Theódór Guð-
jónsson sigurinn fyrir Val. Sigur
Vals var alls ekki öruggur þar sem
allt var í járnum á lokamínútun-
um og með smáheppni hefðu KA-
menn átt að geta náð a.m.k. öðru
stiginu.
Leikurinn í heild var ekkert sér-
staklega vel leikinn og sóknarlot-
urnar voru margar hverjar frem-
ur fálmkenndar. KA-liðið reyndi
oft í leiknum að keyra upp hrað-
ann, en þeir virtust ekki ráða full-
komlega við það og varð því minna
úr en ætlast var til. Það má eigin-
lega segja að betri partur liðanna
hafi verið varnarleikurinn, en þó
áttu varnirnar það til að opnast
illa. Leikinn dæmdi Helgi Gunn-
arsson og Gunnar Jóhannsson.
Mjög mikið var um brottrekstra
og var eins og leikmenn væru ekki
búnir að átta sig fullkomlega á
hinum nýju reglum sem teknar
hafa verið upp. Sérstaklega á
þetta við um KA-menn. Þeir fengu
ekkert víti í leiknum eins og áður
hefur komið fram, en Valsarar
fengur 8 vítaköst.
Mörk KA: Sigurður Sigurðsson
5, Jóhann Einarsson og Friðjón
Jónsson 4 hvor, Þorleifur An-
aníasson 3 og Magnús Birgisson og
Guðmundur Guðmundsson 1 hvor.
Valur: Jón Pétur Jónsson 6 (5 v),
Theódór Guðjónsson 5, Gunnar
Lúðvíksson 4, Stefán Gunnarsson
3 og Þorbjörn Jensson 2.
Skoruöu 20 stig í röö!
ÍBK sigraði Ilauka örugglega í 1.
deild íslandsmótsins I körlu-
knattlcik um helgina. er liðin átt-
ust við suður í Keflavík. Var sík-
ur ÍBK stærri «k öruKKari cn
ýmsir höfðu ætlað, cn lokatölur
leiksins urðu 105—78, eftir að
staðan i hálfleik hafði vcrið
46—31 ÍBK i haK. Rosalcgur
lcikkafli ÍBK snemma i fyrri
hálflcik gcrði út um lcikinn. cn
að því verður komið síðar.
Fyrstu mínúturnar voru rólegar
og tíðindalitlar, bæði liðin þreif-
uðu fyrir sér, en eftir 3 mínútur
var staðan 8—5 fyrir ÍBK. En þá
breytti heimaliðið um leikaðferð
svo um munaði. Var leikin um hríð
stíf „pressuvörn" um allan völl og
réðu Haukarnir þá ekkert við
heimamenn. Haukarnir komust
vart fram yfir miðju, en leikmenn
IBK skoruðu hverja körfuna af
annari. Alls gerði liðið 20 stig á 3
fsiandsmðtlð i. deild
Kðrfuknaftlelkur
___________________________
mínútum án þess að Haukarnir
svöruðu fyrir sig! Þarna gerði
heimaliðið út um leikinn og sigrin-
um var aldrei ógnað eftir þetta.
Lokatölurnar eins og áður sagði,
105-78.
Tim Higgins í liði ÍBK bar af
öðrum, var mjög hittinn. Aðrir
voru jafnir. Axel Nikulásson lenti
fljótlega í villuvandræðum og bar
lítið á honum fyrir vikið. Hins
vegar kom einn gamalreyndur
þeim mun betur frá rimmunni,
Björn Skúlason. Hjá Haukum var
Webster sterkur, sérstaklega er á
leið, einnig komst Hálfdán Mark-
ússon mjög vel frá sínu.
Stigahæstir hjá ÍBK: Tim Higg-
ins 40, Björn V. Skúlason 17 og
Einar Steinsson 12 stig.
Og hjá Haukum: Spói Webster 30,
Pálmar Sigurðsson 19 og Hálfdán
Markússon 14 stig.
Góðir dómarar voru Jón Otti og
Ingi Gunnarsson. sv./gg.
Þróttur flaug í 2. umferð!
Þrottur komst í 2. umferð Evr-
ópukeppni bikarhafa í hand-
knattleik um helgina, er liðið
sigraði norska liðið Kristiansand
ytra. eftir að hafa unnið liðið
einnig hér heima. Lokatölurnar i
Kristiansand urðu 18—16 fyrir
Þrótt. cftir að staðan í hálfleik
hafði verið 10—9 fyrir íslenska
liðið. Fyrri leikinn vann Þróttur
sem kunnugt er með 24 — 21.
Þróttur vann því Kristiansand
samanlagt 42—37. Þróttarar
Kerðu það sem búist var við af
liðinu. ljóst var er norska liðið
lék hér heima. að það ætti ekki að
vera Þrótti ýkja erfiður ljár í
þúfu. Einhverjir töluðu um uf lít-
inn sÍKur i Höllinni, en Þróttur
Kcrði sér lítið fyrir ok lék mun
Kristians.: Þróttur
16:18
bctur ytra «k þar af lciðandi kom
norska liðið aldrei til álita.
Norska liðið hóf heimaleik sinn
eins og leikinn í Höllinni á dögun-
um, eða með því að ná góðri for-
ystu. Komst Kristiansand í 3—1,
en áður en langt um leið hafði
Þróttur jafnað og hafði forystuna
eftir það. í leikhléi var staðan
tvísýn, 10—9 fyrir Þrótt, en er ís-
lensku bikarmeistararnir skoruðu
tvö fyrstu mörkin og komust í
• ólafur Benediktsson varði mark Þróttar mjög vel.
Texas-búinn skipti sköpum
SKALLAGRÍMUR í Borgarnesi
vann Grindavík með 91 stÍKÍ
gcgn 82 í lcik liðanna í 1. dcild
Isla ídsmótsins i körfuknattlcik
scm fram fór í Burgarnesi á laug-
ardaginn. Þetta var fyrsti leikur
bcggja liðanna í íslandsmótinu í
ár «k var því ekkert vitað fyrir-
fram um möguleika þeirra i
leiknum. Leikir þessara liða hafa
ávallt verið jafnir siðustu ár «k
heimavöllur þá oftast ráðið úr-
slitum. UMFS tefldi fram Carl
Pierson, 24 ára gömlum Tex-
ashúa. K«m hann til þeirra nú í
vikunni «g sýndi frába’ran leik
sem öðru fremur réði úrslitum
leiksins.
Leikurinn gekk þannig fyrir sig
að Grindvíkingar skoruðu fyrstu
körfuna og var það í eina skiptið
sem þeir voru yfir í leiknum því
Skallagrímsmenn náðu fljótlega
yfirburðastöðu sem hélst út hálf-
leikinn. Á 7. mín. var staðan 18—5
og á 12. mín. var hún orðin 32—11.
Staðan í leikhléi var 46—35 fyrir
um heilu og höldnu í höfn við gíf-
urleg fagnaðarlæti þeirra fjöl-
mörgu áhorfenda sem lögðu leið
sína í Iþróttamiðstöðina á laug-
ardaginn.
Liðin: UMFS hefur náð sér í
frábæran „Kana“ sem Carl Piers-
on er en þar sem þetta var fyrsti
leikur liðsins í haust er ekki hægt
að dæma útkomu annarra leikm-
anna liðsins. Meiri breidd virðist
þó vera í liðinu en oft áður og
margir ágætis leikmenn en sam-
æfingu skortir og ef menn fara að
vinna betur saman getur UMFS
gert góða hluti í vetur.
Hjá UMFG báru þeir Mark
Holmes og Eyjólfur Guðlaugsson
nokkuð af. Mark Holmes leikur þó
ekki eins vel og hann gerði með
UMFG fyrir tveimur árum. Sömu
fimm leikmennirnir léku svo til
allan leikinn og virðist lítil breidd
vera í liðinu. UMFG hefur leikið
nokkra æfingaleiki í haust og
gengið vel en að sögn Grindvík-
inga var liðið langt frá sínu besta
að þessu sinni.
Stigin: UMFS: Carl Pierson 38,
Gunnar Jónsson 14, Hans Egilsson
12, Bragi Jónsson 10, Guðmundur
Guðmundsson 10, Jóhann Bjarna-
son 4, Björn Jónsson 2.
UMFG: Mark Holmes 33, Eyj-
ólfur Guðlaugsson 22, Hreinn
Þorkelsson 15, Ingvar Jóhannsson
10, Olafur Jóhannesson 2.
Kristbjörn Albertsson formaður
KKÍ brá sér í dómaragallann og
dæmdi leikinn ásamt Jóhannesi
syni sínum og gerði það vel eins og
vant er. HBj.
12—9, var ljóst að þeir norsku áttu
orðið hverfandi litla möguleika.
Siðan sáust tölur eins og 15—11
fyrir Þrótt áður en lokatölurnar
birtust, 18—16, öruggari sigur
heldur en tölurnar gefa til kynna.
Þetta var góður leikur hjá
Þrótti, leikmenn héldu knettinum
vel, voru yfirvegaðir í sókninni,
auk þess sem vörn og markvarsla
var í góðu lagi. Sérstaklega
markvarslan, en Ólafur Bene-
diktsson varði meðal annars tvö
vítaköst auk fjölda skota. Norð-
mennirnir freistuðu þess um tíma
að taka Sigurð Sveinsson úr um-
ferð, en uppskeran varð engin, það
losnaði bara um aðra og sýndi sig
að breiddin er meiri hjá Þrótti en
margan grunar.
Mörk Þróttar: Jón Viðar Sig-
urðsson 4, SÍKurður Sveinsson 4, 2
víti, Magnús Margeirsson 3, Páll
Ólafsson 3, Jens Jensson 2 og Ólaf-
ur H. Jónsson 2.
Ðómarar voru Finnskir. —gg.
Líflegt golfmót í norðankuli
UMFS.
Grindvíkingarnir byrjuðu
seinni hálfleikinn af miklum
krafti og skoruðu fjórar fyrstu
körfurnar og skyndilega var að-
eins þriggja stiga munur og átján
mín. eftir af leiknum. Liðin skipt-
ust síðan á að skora en um miðjan
hálfleikinn fara heimamenn í
gang aftur og skoruðu þá fimmtán
stig gegn tveimur stigum UMFG.
Var þetta frábær leikkafli hjá
Carl Pierson því af þessum fimm-
tán stigum skoraði hann ellefu.
Gerðu Borgnesingarnir þar með út
um leikinn. Þrátt fyrir að um
miðjan hálfleikinn færu báðir
„stóru" mennirnir hjá UMFS,
Guðmundur og Bragi, útaf með 5
villur tókst þeim að koma sigrin-
Ilöín. 28. soptomhor.
HORNFIRÐINGAR héldu sitt
árlega opna Kolfmót um síðast-
liðna hclKÍ «g tóku 29 manns þátt
í kcppninni að þessu sinni. Leikn-
ar v«ru 36 h«lur í norðan nepju.
cn þurrt var mótsdagana. Hins
vcKar rigndi hressilega dagana
fyrir mótið «g fljótlega byrjaði
að rigna eftir að mótinu lauk.
Úrslit urðu sem hér segir:
Karlar — án forgjafar:
Sigurður Albertsson, GS 142 högg
Friðbjörn Hólm, GK 162 högg
Ingi Kr. Stefánsson, GR 162 högg
Með forgjöf:
Vífill Karlsson, GHH 131 högg
Jón Ævar Haraldss., GE 137 högg
Guðni Þór Magnússon, GE 141
Konur — án forgjafar:
Rósa Þorsteinsd., GHH 208 högg
Elnkunnagjöiin
v______________
KA:
Magnús Gauti Gautason 5
Þorleifur Ananíassun 5
Magnús Birgisson 5
Guðmundur Guðmundsson 5
Erlingur Kristjánsson 4
SÍKurður SÍKurðsson 7
Jóhann Einarsson 7
Friðjón Jónsson 6
VALIIR:
Þorlákur Kjartansson 6
Jón Pétur Jónsson 6
Þorbjörn Jenssun 6
Þorbjörn Guðmundssun 4
Steindór Gunnarsson 4
Stcfán Gunnarsson 5
Gunnar Lúðviksson 7
Thcódór Guðjónsson 7
Friðrik Jóhannsson 4
ÍS:
Árni Guðmundsson 6
Birgir Rafnsson 3
Bjarni Gunnar Sveinsson 5
Gisli Gislason 6
Gunnar Thors 6
InKÍ Stcfánsson 4
KR:
Ákúsí Líndal 5
Bjarni Jóhannesson 3
Birgir Mikaelsson 6
Eiríkur Jóhannesson 4
Garðar Jóhannsson 5
Geir Þorsteinsson 3
Jón SÍKurðsson 5
Kristján Rafnsson 6
Páll Kolbeinsson 5
Þá má Kcta þess. að i einkunna-
Kjöf Mhl. fyrir handboltaleik
Þróttar ok Víkings. féll niður
nafn Magnúsar Margeirssonar
Þróttara. Hann fékk 7.
Með forgjöf:
Linda H. Tryggvad., GHH 153
Sigurður Albertsson var örugg-
ur sigurvegari í keppninni án for-
gjafar, en hins vegar var hörð
keppni milli Friðbjarnar og Inga,
þar sem Friðbjörn hafði betur í
bráðabana. Kom það e.t.v. ekki á
óvart, þar sem þetta var í þriðja
sæti, sem Ingi hafnaði í þriðja
skipti í golfmóti þeirra Hornfirð-
inga. I keppninni með forgjöf kom
Vífill Karlsson nokkuð á óvart, en
Vífill er tiltölulega nýbyrjaður að
æfa golf. í verðlaunasætum með
forgjöf urðu einnig tveir Eskfirð-
ingar, en það er ekki á hverjum
degi, sem kylfingar úr þeim klúbbi
ná í verðlaun á opnum golfmótum.
Bifvélavirkinn og netagerðarmað-
urinn sýndu þarna, að Eskfirð-
ingar eru á réttri braut í golfinu.
Flugleiðir hétu þeim kylfingi
góðum verðlaunum, sem næði því
að slá holu í höggi á mótinu. Eng-
inn var þó svo heppinn að þessu
sinni, en Magnús Bjarnason frá
Eskifirði var næstur því af körl-
unum og Linda H. Tryggvadóttir
af kvenfólkinu. Fengu þau í verð-
laun úttekt á golfvörum hjá A-B
búðinni á Höfn.
— Einar/ — áij
• Þær stöllur úr Golfklúbbi Hornafjarðar Rósa Þorsteinsdóttir og
Linda H. Tryggvadóttir sigruðu í keppni kvenfólksins. Ljó»m. Kínar.
Firmakeppni Gróttu
í knattspyrnu innanhúss veröur í íþróttahúsi Seltjarn-
arness, 2 síöustu helgarnar í okt. Keppt veröur um
Gróttubikarinn, sem nú er í vörslu Kristjáns Ó.
Skagfjörö. Þátttökugjald er kr. 600,- Þátttaka til-
kynnist í síma 25769, f.h. (Sigrún).
Knattspyrnudeild Gróttu.