Morgunblaðið - 13.10.1981, Síða 30

Morgunblaðið - 13.10.1981, Síða 30
3 0 MORGUNBLAÐlb, ÞRIðJÍJDAGUE 13. OKTÓBER 1981 | atvinna — atvinna — atvinna — atvirma — atvinna — atvinna Starfskraftur óskast í peningamóttöku og kassavörslu í verslun okkar aö Suöurlandsbraut 8. Nánari uppl. á skrifstofunni eftir kl. 1 í dag. Fálkinn, Suðurlandsbraut 8. Okkur vantar prentara Einnig kemur til greina aö ráöa mann sem hefur áhuga á aö laera prentun. Pl.'istos lif Skriflegar umsóknir sendist Mbl. merktar: „Trúnaöarmál — 7603“ fyrir 25. október. Fjölskylda óskast sem getur veitt stuðning einstæðri móður, sem á fjölfatlað barn. Stuöningurinn felst m.a. í því aö passa barniö 1—2 helgar í mánuöi eöa eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar í síma 85911 frá 8.30 til 16.00. Bókhaldari óskast sem fyrst í vinnu hjá fyrirtæki í Reykjavík sem er í útflutningi. Aðalstarf verö- ur bókhald en einnig önnur almenn störf á skrifstofu, viðkomandi þarf einnig aö koma í staö forstjóra í fjarveru hans viö sölustörf erlendis. Góð laun fyrir vanan mann. Tilboð ásamt meðmælum sendist fyrir 15.10. merkt: „Útflutningur — 7799“. Atvinna óskast Fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu hvar sem er á landinu (4ra manna fjölskylda). Flest kemur til greina. Hefur m.a. reynslu í af- greiðslustörfum. Húsnæöi þyrfti aö fylgja. Vinsamlegast hringiö í síma 92-1580 milli kl. 19—22 á kvöldin. Olafsvík Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Ólafsvík. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Verkstjóri Fyrirtæki í Keflavík óskar eftir að ráöa pípu- lagningamann eða trésmiö til verkstjóra- starfa. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Verkstjóri — 8049“. Iðn- og innflutn- ingsfyrirtæki á höfuöborgarsvæðinu vantar starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Skriflegar umsóknir leggist inn á Morgunbl. merktar: „I — 7710“. Eigendur trésmiðja Maöur, útskrifaöur frá Lederskolen for Treindustrien ST 1, Oslo, og reynslu í verk- stjórn, óskar eftir starfi. Tilboöum sé skilaö til augl.deildar Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „T — 8051“. Bókabúð Suðurvers óskar eftir stúlku á aldrinum 20 til 35 ára hálfan daginn, frá kl. 13.00 til 18.00. Upplýsingar í síma 81920 eöa á staðnum. Atvinna óskast 25 ára kona óskar eftir starfi fyrir hádegi. Er vön almennum skrifstofu- og verslunar- störfum. Uppl. í síma 37461. tiliAi Óskum eftir aö ráöa hjúkrunarfræöing, sjúkraliöa og starfsmann til ræstinga aö sjúkrastöö SÁA aö Silungapolli. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 84443. Verksmiðjuvinna Óskum aö ráða nokkrar duglegar og reglu- samar stúlkur til verksmiðjustarfa. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Heildverslun í austurbæ vill fastráöa mann í vöruafgreiðslu. Þarf aö hafa ökuréttindi á vörubifreiö fyrir 5 tonna farm og þar yfir. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „A — 7671“ fyrir 16. þ.m. Starfsfólk óskast Uppl. gefur verkstjóri eftir kl. 4 í dag. I’lnstos faf Bíldshöfða 10. Umbrotsmaður — Setjari Óskum eftir aö ráða vanan umbrotsmann. Einnig óskast setjari eða vanur vélritari til starfa við Ijóssetningarvél hálfan daginn. Góö laun. Borgarprent, Vatnsstíg 3. Sími 16838. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar kennsla bátar — skip til sölu ■ Þýskunámskeið Germaníu Þýskunámskeiö Germaníu hefjast í október. Kennt veröur í tveim flokkum, fyrir byrjendur og fyrir þá sem lengra eru komnir. Væntanlegir nemendur komi í Hákólann, 6. kennslustofu, miðvikudaginn 14. okt. kl. 20 til innritunar og um leið veröa gefnar nánari upplýsingar. Germanía. V Fiskiskip til sölu 30 lesta eikarbátur, byggöur 1975. 30 lesta stálbátur, byggöur 1979. 61 lesta stálbátur, byggður 1956. (Stórvið- gerö nýlokið.) Höfum góða kaupendur aö 60—100 lesta bátum. Fiskiskip, Austurstræti 6, 2. hæð. Sími 22475. Heimasími sölumanns 13742. Jóhann Steinason hrl. Til sölu Útvegum meö stuttum fyrirvara notaða kæli- og frystigáma á mjög góöu verði. Gámarnir eru nýyfirfarnir og meö nýrri frysti- eða kæli- pressu. Gámana má staösetja hvort sem er úti eða inni og þarf aöeins aö vera fyrir hendi rafmagnsinnstunga. Gámana má líka fá með diesel-vél. Allar upplýsingar veittar í síma 94-8240 eöa 94-8235.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.