Morgunblaðið - 13.10.1981, Síða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1981
salur
í fyrstu myndinni, Superman, kynnt-
umst viö yfirnáttúrulegum kröftum
Supermans. I Superman II er
atburöarásin enn hraöari og Sup-
erman veröur aö taka á öllum sínum
kröftum i baráttu sinni viö óvinina.
Myndin er sýnd í
Leikstjóri: Richard Lester.
Aöalhlutverk: Christopher Reeve,
Margot Kidder og Gene Hackman.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkaö verö.
TÓNABfÓ
Sími31182
Hringadróttinssaga
(The Lord of the Rings)
S1MI 18936
Bláa lóniö (The Blue Lagoon)
Sími 50249
Svikamylla
Fyndin og spennandi mynd meö
Burt Reynolds, Lesley-Ann Down og
David Niven.
Sýnd kl. 9.
Síöasta sinn.
Ný, frábær teiknimynd gerö af snill-
ingnum Ralph Ðakshi. Myndin er
byggö á hinni óviöjafnanlegu skáld-
sögu J.R.R. Tolkien „The Lord of the
Rings sem hlotiö hefur metsölu um
allari heim. Leikstjóri: Ralph Bakshi.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd í
4ra rása Starscope Stereo.
Síóustu sýningar.
Afar skemmtileg og hrífandi ný
amerísk úrvalskvikmynd i litum.
Mynd þessi hefur allsstaöar veriö
sýnd viö metaösókn.
Leikstjóri Randall Kleiser.
Aöalhlutverk: Brooke Shields,
Christopher Atkins, Leo McKern o.fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Islenzkur texti.
Hækkaö veró.
Fórnin
Spennandi sakamálamynd meö
Yves Mondand.
Endursýnd kl. 11.
liÞJÓOLEIKHÚSIfl
HÓTEL PARADÍS
miðvikudag kl. 20
laugardag kl. 20
SÖLUMAÐUR DEYR
fimmtudatj kl. 20
DANSARÓSUM
frumsýning föstudag kl. 20
2. sýning sunnudag kl. 20
Litla sviðið.
ÁSTARSAGA
ALDARINNAR
fimmtudag kl. 20.30
Miöasala 13.15—20.
Simi 11200
LEIKFÉIWG
REYKJAVÍKUR
SÍM116620
JOI
i kvöld uppselt.
föstudag Uppselt.
OFVITINN
miövikudag kl. 20.30.
ROMMÍ
fimmtudag uppselt.
sunnudag kl. 20.30
BARN í GARÐINUM
laugardag kl. 20.30.
allra síðasta sinn.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
sijmng
Laugarásbíó
frumsýnir í dag myndina
A heimleid
Sjá aw)l. annars staðar á
síðunni.
c5\ v
Superman II
salur
19 OOO
rm
(ánnohball
===hun
Shatter
BURTREYNOUKROGER MOORE
FARRAH FflWCETT DOM DELLHSE
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Hækkaö verð.
Spánska flugan
LESLIE PHILLIPS
V/IfRyTSAS
'Qt n S'
Fjörug, ensk gamanmynd, tekin í
sólinni á Spám meö Leslie Philips og
Terry Thomas. íslenskur texti.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10,
7.10, 9.10 og 11.10.
salur
R-35,
Hörkuspennandi og viöburöarik
litmynd meö Stuart Whitman og Pet-
er Cushing.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05
og 11.05.
Ofreskjan
Ég W'
Spennandi hrollvekja um Dr. Jekill,
og Mr. Hyde meö Christopher Lee
og Peter Chusing.
Endursýnd kl. 3,15, 5.10, 7.15, 9,15
og 11.15. %tJ|ur
Sími 11475
a • WALT 0-4
DISNEY’S
STOKOWSKI
the Philadelphia Orchestra
TECHNICOLOR*
(SLENZKUR TEXTI
I tilefni af 75 ára afmæli biósins á
næstunni er þessi heimsfræga mynd
nú tekin til sýningar.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verö.
Sími 50184
Fólskubragð
Dr. Fu Manchu
Bráöskemmtileg, ný bandarísk gam-
anmynd. Aöalhlutverk leikur hinn
dáöi og frægi gamanleikari Peter
Sellers og var þetta hans næst síö-
asta kvikmynd.
__________Sýnd kl. 9.________
I ii ii lá n*% i<Y*l< i p í i
l«*i<> Éil
InnNVÍtKkipúi
BUNAÐARBANKI
' ÍSLANDS
Létt og fjörug gamanmynd um þrjár
konur er dreymir um aö jafna ærlega
um yfirmann sinn, sem er ekki alveg
á sömu skoöun og þær er varöar
jafnrétti á skrifstofunni.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Hækkaö verö.
Aöalhlutverk: Jane Fonda, Lily
Tomlin og Dolly Parton.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
LAUGARAfl
1 =
Símsvari
32075
Frjálsar ástir
(Les Bijoux de Familie)
Sérstaklega djörf og gamansöm. ný
frönsk kvikmynd i litum. Kostulegir
kynlifsþættir á heimili Latittfjölskyld-
unnar eru á köflum matreiddir betur
en maöur á aö venjast í mynd at
þessu tagi. Kvikmyndataka er meö
ágætum og leikur yfirleitt líka.
islenskur texti
Stranglega bönnuö börnum innan
16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Allra síöasta sinn.
Þlóóió
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTAR-
STÖÐINNI
Á heimleiö
Ný bandarísk sakamálamynd um
fyrrverandi lögreglumann sem
dæmdur hefur veriö fyrir aö myröa
friöil eiginkonu sinnar. Hann er
hættuleguf og vopnaöur 0.38 cali-
bera byssu og litlum hvolpi.
Framleiöandi, leikstjóri og aöalleik-
ari George Peppard.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Eplid
Fjörug og skemmtileg músikmynd
Sýnd í Doiby Stereo
Sýnd kl. 7.
Al l.l.YSINHSIMINN KR:
22410
JHargmtbloíitÞ
Aðalfundur
SÁÁ
verður haldinn fimmtudaginn 15. október nk. kl.
20.00 í Síöumúla 3—5.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Ávarp: Svavar Gestsson heilbrigöis- og félags-
málaráöherra.
Stjórnin.
r>
Hringiö
í síma
35408
Blaðburðarfólk óskast
Austurbær,
Mióbær
Laugavegur 101—171
Hátún II
Hverfisgata 4—62
Hverfisgata 63—120
Snorrabraut frá 61
Uthverfi
Gnoöarvogur 14—42