Morgunblaðið - 17.10.1981, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Birgðastöö S.Í.F. viö Keilugranda óskar eftir starfsfólki konum og körlum. Upplýsingar í síma 11461 hjá verkstjóra mánudaginn 19. október. Ólafsvík Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ólafsvík. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Rafvirki, rafvéla- virki, raftæknir Óskum að ráða rafvirkja, rafvélavirkj^ eða raftækni til starfa við fyrirtæki okkar á (sa- firði. Getum útvegað húsnæði. Uppl. veitir kaupfélagsstjóri í síma 94-3266. Kaupfélag ísfirðinga
Sendiráð í Reykjavík óskar eftir heimilisaöstoð. Upplýsingar virka daga í síma 29100 milli kl. 9—12 og 2—4.
Viljum ráða laghentan mann helst vanan járniðnaði. Upplýsingar hjá Ragnari á verkstæði okkar að Grensásvegi 5. Bílavörubúðin Fjöðrin hf.
Framleiðslu- fyrirtæki óskar að ráöa mann til sölu og dreifinga- starfa. Ökuréttindi almenn nauðsynleg, fram- tíðarstarf fyrir þann sem getur unnið sjálf- stætt. Umsóknir sendist Augl.deild Mbl. merkt: „Ábyggilegur — 8012“ fyrir 19. þ.m.
Gerlafræðingur óskar eftir atvinnu á stór-Reykjavíkursvæð- inu, hefur mikla reynslu. Tilboð merkt: „G — 811“ óskast sent Morgunblaðinu fyrir 25. október 1981. Atvinna Óskum aö ráða stúlkur í frágang og sauma- skap. Vinnufatagerð íslands hf.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar \
tilkynningar
Til kvenna sem gengist
hafa undir brjóstaaðgerðir
Konur frá Samhjálp kvenna veröa til viðtals í
húsakynnum Krabbameinsfélags íslands,
Suðurgötu 22, annan hvern miðvikudag í vet-
ur. Sýnishorn af hjálpartækjum og öðrum
vörum verða til sýnis. Tímapantanir í síma
10269. Geymið auglýsinguna.
Samhjálp kvenna.
Til sölu
er 23 feta hraðfiskibátur búinn 155 hestafla
Volvo-dieselvél, talstöð og dýptarmæli.
Tilboð óskast sent Morgunblaðinu merkt: „B
— 7700“ fyrir 22. október.
húsnæöi f boöi
Landsvirkjun
Skoðunarferð aö Sultartanga
Landsvirkjun mun væntanlega láta hefja
framkvæmdir við byggingu Sultartangastíflu
árið 1982, og mun verkið væntanlega boðið
út um áramótin 1981/1982.
Landsvirkjun hyggst efna til skoðunarferðar,
föstudaginn 23. október 1981 með fulltrúum
þeirra verktaka er áhuga hafa á aö bjóða í
verkiö, og eru þeir beðnir að tilkynna þátt-
töku sína á skrifstofu Landsvirkjunar fyrir kl.
16:00 þriðjudaginn 20.10. 1981. Farið verður
frá Landsvirkjun, Háaleitisbraut 68, Reykja-
vík, kl. 08:00.
vinnuvélar
Vökva-krani
(glussa-krani)
FASSI-M 9 eða álíka krani óskast til kaups.
Upplýsingar í síma 24450.
Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan hf.,
Noröurgarði 1, Reykjavík.
Húseignin að Grundar-
götu 13, Grundarfirði
er til sölu. Uppl. í síma 93-8622.
Til sölu
Einbýlishús á Selfossi, hæð og ris, ásamt
stórum bílskúr. Uppl. gefur Lögmannsskrif-
stofa Jóns E. Ragnarssonar, Túngötu 5,
Reykjavík, alla virka daga, í síma 17900, milli
kl. 13.00—17.00.
Kópavogur
Tilkynning vegna kjörnefndarkosningar
Auglýst eftir framboðum
Hér með er auglýst eftir framboðum til kjörnefndar fulltrúaráös
Sjáltstæðistélaganna í Reykjavík. vegna framboöslista Sjálfstæðis-
flokksins við borgarstjórnarkosninga í Reykjavík voriö 1982. Sam-
kvæmt reglugerö fulltrúaráðsins ber að kjósa 8 kjörnefndarmenn
skriflegri kosningu af fulltrúum í fulltrúaráöinu. Framboðsfrestur er
ein vika. Hvert framboö skal stutt af a.m.k. 5 fulltrúum, en ekki fleiri
en 10. Framboöi skal fylgja skrifleg staöfesting þess sem fram er
boðinn um að hann sé í kjöri.
Framboðum skal skilað til skrifstofu fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna
Reykjavík, Vallhöll, Háaleitisbraut 1, fyrir kl. 19.00, mánudaginn 19.
október 1981.
Reykjavik 11. október 1981,
Stjórn fulltrúaráðs Sjálfstæöisfélaganna
i Reykjavik.
Baldur, Félag sjálfstæðismanna í launþegastétt í Kópavogi, heldur
almennan félagsfund aö Hamraborg 1 mánudaginn 19. október kl.
20.30.
Fundarefni:
I Kosning fulltrúa á landsfund.
II Kosning fulltrúa é aðalfund verkalýösráös Sjálfstæðis-
flokksins.
III Önnur mál.
Stjórnin.
Tilkynning til
landsfundarfulltrúa
Drög að ályktunum 24. landsfundar Sjálfstæöisflokksins, byggð á
álitsgeröum málefnanefnda, hafa veriö send fulltrúaráöum utan höf-
uöborgarsvæöisins til dreifingar meöal landsfundarfulltrúa. Lands-
fundarfulltrúar á höfuöborgarsvæöinu geta vitjaö þessara gagna á
skrifstofu Sjálfstæöisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 82900,
eöa haft samband viö skrifstofuna og óskaö eftir aö fá þau send.
Árnessýsla - fulltrúaráð
Á fundi fulltrúaráös Sjálfstæölsfélaga í Árnessýslu hlnn 8. þ.m. var
skipaö i nefndir til aö fjalla um drög þau, byggö á tillögum málefna-
nefnda, er lögö veröa fyrir næsta landstund Sjálfstæölsflokksins. Þeir
sjálfstæöismenn sem áhuga hafa á aö taka þátt í þessu starfi eru
beönir um aö snúa sér til eftirgreindra nefndarformanna, en þeir gefa
nánari upplýsingar um fundarstaö og fundartíma í hinum einstöku
nefndum.
Atvinnumál
Þór Hagalín, Eyrarbakka, sími 3122.
Húsnæðismál
lírfNar Guömundsson, Eyrarbakka, sími 3179.
Skóla- og fræðslumál
Óli Þ. Guöbjartsson, Selfossi, sími 1178.
Verzlunar- og viðskiptamál
Bogi Karlsson, Selfossi, sími 1733.
Vinnumarkaösmál
Bjarni Kristinsson, Hveragerði, sími 4305.
Skipulagsmál
Kjartan Ólafsson, Selfossi, simi 2250.
Kosningalög og kjördæmaskipan
Ólafur Helgi Kjartansson, Selfossi, sími 1308.
Lista- og menningarmál
Ingveldur Siguröardóttir, Selfossi, sími 1307.
Prófkjörsreglur
Jón Guöbrandsson, Selfossi, sími 1295.
Umhverfismál
BjÖrn Gíslason, Selfossi, slmi 1344.
Utanríkismál
Kjarlan T. Ólafsson, Irafossl, sími 4043.
Sveitarstjórna- og byggöamál
Guömundur Sigurösson, Selfossi, simi 1608.
Heilbrigðis- og tryggingamál
Brynleifur H. Steingrfmsson, Selfossi, sími 1140.
Stjórn fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaga
i Árnessýslu.