Morgunblaðið - 04.12.1981, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 04.12.1981, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1981 BROADWAY opnar formlega Hinn nýi skemmtistaður Broadway var formlega opnaður í fvrrakvöld að viðstöddum á annað þúsund gestum, sem Ólafur Laufdal og Kristín Ketilsdóttir kona hans höfðu boðið í tilefni dagsins. Margt var gert til hátíðabrigða og þeir, sem mest höfðu starfað við byggingu hússins voru kallaðir upp á svið og heiðraðir, en bygging hússins tók mettíma, aðeins rúma 5 mánuði. Á meðfylgjandi mynd sést Olafur Laufdal með forláta lykil, sem hann fékk að gjöf frá Vigni Benediktssyni bygg- ingarmeistara, sem einnig er á myndinni og ennfremur er mynd af flugeldasýningu, sem var við upphaf vígsluhátíðarinnar. Ljósm. Mbl. Kmilía og Kristján. _______________________17_ Bygging mótels í bígerð í Kópavogi NOKKRIR aðilar í Kópavogi hafa nú sótt um lóð og leyl'i til mótelrekstrar í Kópavogi. Hafa þcir í hyggju að reisa 20 til 30 einingar í fyrstu og síðan stækka við sig ef ástæður þykja til. Mun hér vera um að ræða fyrstu mót- elbygginguna á landinu, verði af henni. Morgunblaðið ræddi við Stefni Helgason, einn af þeim er vilja reisa mótelið, og sagði hann, að það ylti allt á að viðunandi aðstaða fengist. Hún væri enn ekki fyrir hendi, en beiðni lægi fyrir skipulagsnefnd Kópavogs. Sagði hann að sérstaklcga hefði verið sótt um byggingarleyfi i Sæbólslandi eða á Vogatungusvæð- inu, sem væru mjög heppilegir stað- ir, þar sem mótel yrði að standa ná- lægt hraðbrautum eða góðum tengi- brautum við þær. Þá sagði Stefnir, að mótelið yrði byggt upp í 20 til 30 smáum eining- um, sem sérhver væri eitt svefnher- bergi, eldunaraðstaða og snyrting. Engin greiðasala yrði á staðnum, en stöðug gæzla. Taldi hann rekstrar- möguleika nokkuð góða, þar sem verið væri að fara inn á nýjar braut- ir, en ekki inn á hinn hefðbundna hótelmarkað. Sagði hann að hlutafé- lag yrði stofnað um reksturinn og þó ekki væri enn hægt að segja til um kostnað, væri búizt við því að rekst- urinn gæti farið að skila hagnaði um 5 árum eftir að hann hæfist. Vilhjálmur Hjálmarsson um virkjanahugmyiidir ríkisstjórnarinnar: Er töluvert tortrygg- inn á álit sérfræðinga - en niðurstöðurnar komu mér ekki á óvart 'rtm'orm----- m nMovtttömx- $0690 Ltcm a w AUA AVIWbLOoo. A9 50 V<5AMfcÓT WZ6\ 06 WOT A9 föGM \ GfeNo VW UWft Ktf/N60VÍ- spwom Tm av o\<m.. W2* „bESSAR NIÐURSTÖÐUR komu okkur i sjálfu sér ekki svo mikið á óvart, sé tekið tillit til álits sérfræðinga, bæði á efnahagslegar og tæknilegar aðstæður,“ sagði Vilhjálmur Hjálmarsson, formaður Sambands sveitarfélaga á Austur landi og fyrrverandi ráðherra, í samtali við Mbl. Verulegur verðmunur á leikföngum - er niðurstaða könnunar Verðlagsstofnunar NIDURSTÖÐUR verðkönnunar Verðlagsstofnunar á leikfongum, sem fram fór dagana 17.-20. nóv- ember sl., sýnir að verðmunur milli verzlana getur verið verulegur. Ef allar vörurnar, sem könnunin náði til, hefðu verið keyptar þar sem þær reyndust ódýrastar, hefði þurft að greiða fyrir þær 8.788,55 krónur. Ef þær hins vegar hefðu verið keyptar, þar sem þær reyndust dýrastar, hefði verðið verið 10.393,00 krónur, eða 18,2% hærra. — Þó svo að hér sé um ýtrustu mörk að raeða, gefa þessar tölur til kynna, ásamt þeim verðmismun sem fram kemur milli einstakra verzlana í verðkönnuninni, að verulega má spara með aðgætni í innkaupum. Kannað var verð á 124 tegund- „Ég og fleiri höfum hins vegar verið töluvert tortryggnir á álit sérfræðinganna í gegnum tíðina og það kannski ekki að ósekju. í því sambandi má rifja upp að þeg- ar Grímsá var virkjuð á sínum tíma var það álit sérfræðinga, að við ættum enga virkjun að fá, heldur línu norðan úr Laxárvirkj- un, sem alltaf voru einhver vand- ræði með. Það kom hins vegar í ljós við virkjun Grímsár, að virkj- unin var þegar of lítil. Sama var uppi á teningnum þegar beðið var um að fá að virkja Lagarfoss. Það kom hins vegar í ljós loks þegar hann var virkjaður, að sú virkjun var of lítil. Það er því kannski ekki að ósekju, að við séum krítískir á álit sérfræðinga. Menn viðurkenna hins vegar að ráðherrar verða að hafa einhverja hliðsjón af áliti sérfræðinganna, þegar þeir taka sínar ákvarðanir. Annars vil ég taka fram, að við höfum fylgzt með þessum málum um leikfanga. Töluvert vantaði á að allar þær tegundir, sem um var spurt, fyndust í þessum verzlunum og var sá kostur því valinn, að birta 51 tegund sem til var í flest- um verzlana og takmarka fjölda verzlana við þær sem höfðu á boðstólum þriðjung eða fleiri af þessum tegundum. Ýmsar skýringar eru á þeim af miklum áhuga allan tímann og það hefur myndast mikil sam- staða með mönnum eystra. Ekki einasta að óska eftir virkjun í fjórðunginn, heldur er alger sam- staða um að óska eftir hóflegri GUÐMUNDUR Einarsson, fram- kvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar, sagði í samtali við Mbl., að tekin hefði verið ákvörð- verðmun, sem fram kemur í könn- uninni. M.a. má nefna mismun- andi aldur birgða, en oftar er það mismunandi smásöluálagning sem verðmuninum ræður. I könnun- inni er borið saman verð á ná- kvæmlega sömu vörutegundum og vörumerkjum, þannig að gæða- munur skýrir ekki þennan mis- mun, segir að lokum í frétt frá Verðlagsstofnun. stóriðju og það er samstaða um staðarval. I því sambandi er ennfremur vert að benda á, að það eru engin vandkvæði á því að semja við landeigendur vegna væntanlegrar virkjunar. Þá er það nokkuð merkilegt, að þessi sam- staða skuli nást í sambandi við stóriðjuna, sé höfð hliðsjón af þeim pólitísku vangaveltum sem hér hafa verið um að stóriðja væri ekki æskileg," sagði Vilhjálmur Hjálmarsson að síðustu. un um að verða með mikið átak til styrktar íslenzkum björgunar og hjálparsveitum á næsta ári. — Kveikjan að þessu er sú, að björgunar- og hjálparsveitir þurfa um þessar mundir að leggja mjög mikið fé í fjarskiptatækjakaup, m.a. vegna þess, að samkvæmt al- þjóðalögum þurfa þær að endur- riýja allar miðbylgjustöðvar sínar. Björgunar- og hjálparsveitirnar tóku um það ákvörðun fyrir nokkru síðan, að koma sér upp fullkomnu VHF-fjarskiptakerfi og sú breyting stendur yfir um þess- ar mundir. Þeir aðilar, sem hér um ræðir eru Flugbjörgunarsveitirnar, hjálparsveitir skáta og sveitir Slysavarnafélags íslands. Guðmundur Einarsson sagði ennfremur, að haldnir hefðu verið tveir undirbúningsfundir með að- ilum málsins og væntanlega yrði farið út í Söfnun í marzmánuði nk. Hjálparstofnun kirkjunnar: Hyggst styrkja ís- lenzkar björgunar- og hjálparsveitir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.