Morgunblaðið - 18.12.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.12.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1981 í DAG er föstudagur, 18. desember, sem er 352. dagur ársins 1981. Árdeg- isflóö í Reykjavik kl. 12.08 og síödegisflóð kl. 24.53. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.19 og sólarlag kl. 16.48. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið i suöri kl. 07.38. (Almanak Háskólans.) Ég er hið lifandi brauð, sem kom niður af himni. Ef nokkur etur af þessu brauði, mun hann lífa til eilífðar, og það brauð, sem ég mun gefa, er hold mitt, heím- inum til lífs (Jóh. 6, 50.). LÁKKTI. — I. leiftur, 5. vantar, 6. riskurinn, 9. svelgur, 10. samhljódar, II. tónn, 12. ren^ja, 13. spotti, 15. gruna, 17. ávöxtur. M>f)KÍnT: — I. náttúrlegt, 2. látna, 3. ending, 4. rangalar, 7. skelin, 8. erfóafé, 12. hlífa, 14. úrskurð, 16. bardagi. I.AIISN SÍÐUSTt! KROSSGÁTtl. LÁRÉTT: — 1. sósa, 5. turn, 6. efar, 7. fa, 8. falla, II. ir. 12. örn, 14. nagg, 16. grugga. l/H)KÍrfT: — 1. skelfing, 2. stall, 3. aur, 4. unna, 7. far, 9. arar, 10. lögg, 13. nía, 15. gu. ÁRNAÐ HEILLA Hjónahand. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Kópa- vogskirkju Kristín J. Gud- mundsdóttir or Yngvi Högna- son. — heimili þeirra er að Kngihjalla 11. (Stúdíó Guð- mundar.) FRÉTTIR f veðurfréttum í gærmorgun var þess getið, að um landið norðanvert væri frostið 6—9 stig, en syðra I—5 stig. — Myndi frostið ekki breytast verulega. í fyrrinótt fór frostið niður í þrjú stig hér í Keykja- vík, en hafði orðið mest 15 stig uppi á Hveravöllum. A láglendi var frostið mest á Blönduósi, en þar var 12 stiga frost um nóttina. Mest hafði snjóað á Galtarvita og mældist nætur úrkoman 12 millim. Imhrudögum lýkur í dag, föstudag. Um þá segir í Stjörnufræði/Rímfræði á þessa leið: .. fjögur árleg föstu- og bænatímabil, sem standa þrjá daga í senn, mið- vikudag, fimmtudag og föstu- dag eftir 1) öskudag, 2) hvíta- sunnudag, 3) krossmessu (14. sept.) og 4) Lúcíumessu (13. desember). Nafnið er komið úr engilsaxnesku og merking þess umdeild, en gizkað á, að það merki „umferð", þ.e. um- ferðarhelgidaga, sem endur- taka sig aftur og aftur á ár- inu. Jafnframt virðist nafnið hafa orðið fyrir áhrifum af latneska heitinu „quatuor tempora": fjórar tíðir, þ.e. fórar kirkjulegar (kaþólskar) árstíðir, sem árinu var skipt í og hófust með imbrudögum." Lóð í Öskjuhlíð. í þessari fundargerð Borgarráðs er þess einnig getið að veitinga- húsið Óðal hér í bænum hafi sent borgarráði lóðarumsókn og fer fram á að fá lóð í Öskjuhlíð. Var þessari um- sókn Óðals vísað til umsagn- ar Borgarskipulags. Fullt af lotum. Allt er nú fullt af fötum hjá okkur, sagði Hjálpræðisherinn í gær, og bað um að því yrði komið á framfæri, að ekki yrði tekið á móti neinu'm fatnaði í bráð hjá Hjálpræðishernum. Hin æpandi þögnwp iðnaðarráðherra FÉLAG ialeaakra Marekenda hék .almeaaaa rélafaraté aai 4Maaa og karfar í Jaéea-kam iðaaði í gærdag o( Var b«M til hann auk réUfamaaak, állu,» mönnum am Mnaðarmálerni, i sro og alþtafknnönnam o, ráð- hernm. lags íslenzkra iðnrekenda, m.a. að eitt af því sem hefði i vakið sérstaka athygli við þennan fund, v«ri hin æpandi þögn iðnaðai ráðherra, sem ekki hefði séð ástæðu til að sitja hann og fræðast um stöðu hinna einstðku greina íslenzks iðnaðar. I»að er ekki von að þú þolir þessa hávaðamengun, Davíð minn. — Þú ert ekki einu sinni með eyrnatappa!! Nýir læknar. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið tilk. í nýlegu Lögbirtinga- blaði að það hafi veitt Viðari Strand lækni, leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í svæfingum og deyfingum. — Ráðuneytið hefur einnig veitt cand. med. et chir. Viktori Sig- hvat.ssyni leyfi til að stunda almennar lækningar hérlend- is. FRÁ HÖFNINNI I fyrrinótt lagöi Langá af stað til útlanda úr Reykjavíkur- höfn. I gær kom Helgey úr strandferð fyrir Ríkisskip. Togararnir Ásgeir og Hjnrleif- ur komu af veiðum í gær og lönduðu báðir aflanum hér. I gærkvöldi hélt togarinn Ögri aftur til veiða. I gær fór Helgafell á ströndina og Skaftá lagði af stað áleiðis til útlanda í gærkvöldi. BLÖO OG TÍMARIT Hesturinn okkar, tímarit Landssambands hestamanna- félaga 3. tölublað ’81 er komið út. Meðal efnis í blaðinu eru viðtöl við Sigurð Haraldsson í Kirkjubæ á Rangárvöllum og Friðrik Sigurjónsson í Fornu- stekkum í Hornafirði. Gunn- ar Bjarnason ritar hugleið- ingar að loknu Evrópumóti í Larvik, birt er ræða Pálma Jónssonar, landbúnaðarráð- herra við setningu Evrópu- mótsins og Snorri Ólafsson fjallar um Islandsmót í hestaíþróttum. Þá er endur- birt í blaðinu ein fyrsta greinin, sem skrifuð var á ís- lensku um tamningu hrossa, en hún er eftir Gunnar Ólafsson og birtist í Búnað- arritinu árið 1894. Ýmsir fastir þættir eru í blaðinu og má þar nefna hestavísnaþátt. Þessar ungu vinkonur úr miöbæ Reykjavíkur efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra í Suðurgötu 12. Þær söfnuðu tæpl. 250 krónum. Þær heita Ingibjörg Dungal og Lóa Björk Jóelsdóttir. Kvolþ-. nætur- og helgarþfónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 18 desember til 24. desember, aö báöum dögum meötöldum er sem hér segir: I Reykjavíkur Apót- eki. — En auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaröstofan i Ðorgarspitalanum, simi 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn maenusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur a mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, simi 81200, en því aóeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyöarvakt Tannlæknafél í Heilsuverndarstöðinm á laugardögum og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 14. desem- ber til 20. desember aö báöum dögum meötöldum, er í Stjornu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í sím- svörum apótekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna Keflavik: Keflavikur Apotek er opiö virka daga til kl. 19. A laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar i bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss. Selfoss Apotek er opiö til kl. 18 30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og iaugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apotek bæjarms er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsoknartimar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. .19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Manudaga til föstudaga kl 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- asdeild. Manudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl 16 30 — Kleppsspítali: Alla daga kl 15.30 til kl 16 og kl. 18 30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirói: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitalinn Hafnarfirói: Heimsóknartimi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahusinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12 Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9— 19. — Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aóalsafni. simi 25088. Þjóóminjasafmó: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16 Listasafn íslands: Opió daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir- standandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stefánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og oliu- myndir eftir Gunnlaug Scheving Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16 HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarói 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LAN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bokakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BOKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTADA- SAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABILAR — Bækistöö í Bústaðasafni, simi 36270. Viökomustaöir víósvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrimssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tækmbókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Hóggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og januar Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarði, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opió kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast j bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Sundlaugin i Breiöholti er opin virka daga mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriójudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tima. Saunaböó karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöið opiö frá kl. 16 mánu- daga — föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Siminn er 41299 Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11 30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin manudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.