Morgunblaðið - 18.12.1981, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.12.1981, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1981 29 Frá stjórn BSRB: „Um þetta stendur valid“ Á stjórnarfundi BSRB 14. des. sl. var þessi ályktun samþykkt með öllum atkvæðum. „Varðandi nýgerðan kjarasamn- ing BSRB og fjármálaráðherra vill stjórn BSRB vekja athygli á því, að val samninganefndar var annars vegar milli skammtíma- samnings í samræmi við samn- inga annarra launþegasamtaka eða hinsvegar að fylgja af fullri hörku eftir kröfugerð bandalags- ins, sem gengur þvert á slíka samningagerð. Samninganefnd bandalagsins kaus fyrri leiðina, og nú eru það félagsmenn sjálfir, sem velja end- anlega milli þessara tveggja leiða í ailsherjaratkvæðagreiðslu. Stjórnin vill vekja athygli fé- lagsmanna á nokkrum atriðum í nýgerðum kjarasamningi BSRB og fjármálaráðherra. 1. Aðalkjarasamningurinn, sem fjallað er nú um, felur í sér eft- irtalin atriði umfram núgild- andi samning BSRB: a) 3,25% kauphækkunin o.fl., sem um er samið, eru með aftur- virkni inn á núverandi samn- ingstíma eða fyrir nóvember og desember 1981. b) Orðalagi á meginreglum um röðun í launaflokka er breytt, þannig að ástæða er til að ætla, að það gefi bandalagsfélögun- um betri raun en áður. Þessar nýju reglur koma til við röðun á sérkjarasamningum núna. c) Desemberuppbót í ár (1825 kr.) greiðist öllum, sem náð hafa 3 ára starfsaldri (í stað 8 ára áð- ur). d) Flokkatilfærslur, sem nú fæst miðað við 15 ára starfsaldur, verða eftir 1. maí 1982 miðaðar við 13 ára starfsaldur. e) Samningurinn gildir til 31. júlí 1982. 2. Hér er um að ræða aðalkjara- samning og verði hann sam- þykktur, þá skulu aðilar lögum samkvæmt hefja gerð sérkjara- samnings (þ.e. röðun manna og starfsheita í launaflokka) á næstu 45 dögum eftir að úrslit liggja fyrir. 3. Verði samningurinn felldur, munu samningaviðræður tekn- ar upp að nýju fyrir milligöngu sáttasemjara. Ef þær dragast á langinn, getur BSRB gripið til þess að boða verkfall og er þá sáttasemjari skyldugur að gera sáttatillögu, sem yrði lögð fyrir í allsherjaratkvæðagreiðslu. Verkfall hefst, ef hún yrði líka felld.“ Stuðningur við frjáls pólsk verkalýðssamtök - í samþvkkt fulltrúaráðs sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavík MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi: „Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavík lýsir yf- ir samúð með pólsku þjóðinni og stuðningi við mannréttindabaráttu frjálsra, pólskra verkalýðssamtaka. Telur Fulltrúaráðið að valdataka kommúnistaflokksins og hcrsins f Póllandi komi í veg fyrir friðsam- lega þróun í lýðræðisátt, sem hafin var þar í landi. Fundurinn lýsir stuðningi sín- um við þá baráttu er Pólverjar hafa háð fyrir auknum lýðréttind- um. Grundvöllur almennra mann- réttinda er sá, að fólk fái að ráða eigin málum með opnum umræð- um og frjálsum kosningum. Fundurinn harmar þá valdbeit- ingu sem átt hefur sér stað í Pól- Cano^ MYNDARLEGAR JÓLAGJAPIR CANON METSÖLUVÉLAR CANON A-1 AT-1 AV-1, AE-1 og F-1 VERÐ FRA KR. 4.565,- POLAROID og KODAK INSTANT AUGNABLIKSM YNDAVÉLAR — TILVALIÐ FYRIR HAtIÐARMYNDATÖKURNAR 8 GERÐIR VERÐ FRÁ KR. 495,- MEÐ FILMU. GJAFAKORT FYRIR MYNDATÖKUR I STUDIOI verslunarúttektAhugaljósmyndarans EÐA OKKAR VINSÆLU LJÓSMYNDANÁMSKEIÐ. ALBUM 20 GERÐIR VERÐ FRÁ KR. 20,- TIL KR. 275,- NIKON 1] VMT\ ATfCT A UR ÁLI, LEÐRI OG LEÐURLlKI iW Y IlUAV LLA yfir 20 gerðir rrtÁ CV1 m VERÐ FRÁ KR. 155,- MERKI FAGMANNSINS NIKON EM. FM OG FE MYNDAVÉLAR VERÐ FRÁ KR. 4.45E,- TOSKUR HOYA og COKIN FILTERAR HAMA FYLGIHLUTIR AVALLT VINSÆLIR GERA GOÐA MYND BETRI ÆÐISLEGT ÚRVAL! DURST 2 STÆKKARAR 9 GERÐIR VERÐ FRÁ KR. 1.550,- MIKIÐ ÚRVAL MYRKRAHERBERGISAHALDA OG EFNI FYRIR S/H OG LIT. SUNPAK LEIFTURLJÓS 6 GERÐIR VERD FRÁ KR. 270, RAMMAR I FJÖLBREYTTU URVALI LÁTIÐ OKKUR SETJA MYNDIRNAR A MEÐAN BEÐIÐ ER!. LINSUR YFIR 30 GERÐIR A FLEST ALLAR MYNDAVÉLAR INNRÖMMUN IMi'í IHtl RAMMAGERÐ OKKAR BYÐUR FLJOTA OG VANQAÐA ÞJÓNUSTU NALÆGT 100 GERÐIR FALLEGRA RAMMALISTA FYRIRLIGGJANDI. 35 mm „COMPACT” PENTAX SLÆR I GEGNI PENTAX MV, ME OG ME SUPER MYNDAVÉLAR FRAMTlÐAREIGN A HÓFLEGU VERÐI — VERD FRA KR. 2.820,- MYNDAVELAR VERÐ FRÁ KR. 2.374,- GOÐ GREIÐSLUKJOR! Versliö hjá fagmanninum LJOSMYNDAÞJONUSTAN S.F. LAUGAVEGI 178 REYKJAVIK SIMI85811

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.