Morgunblaðið - 18.12.1981, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.12.1981, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1981 31 Mikiö úrval trippaskinna á mjög góöu verði. Skjótt skinn kr. 570.— Einlit skinn kr. 518.— Góöar jólagjafir RAMMAGERÐIN mimn HAFNARSTRÆTI 19 sImar 17910& iíooi^^^JA-. SUÐRI Engin miskunn eftir Dick Francis er fyrsta skáldsag- an sem kemur út eftir þennan kunna höfund á ís- lensku. Hann er þekktur breskur rithöfundur, sem hefur sent frá sér fjölda skáldsagna, er hlotið hafa lof lesenda og gagnrýnenda. Með atburðaríkum, en trú- verðugum söguþræði, tekst höfundi að vekja eftir- væntingarfulla forvitni lesenda þegar á fyrstu blað- síðunum. Bækur hans seljast f stórum upplögum og eftir hverri nýrri bók frá hans hendi er beðið með óþreyju af stórum hópi aðdáenda. Lesið „Engin miskunn" og kynnist frábærum höfundi. Víveró-bréfið eftir Desmond Bagley, ein af vinsæl- ustu skáldsögum þessa dáða rithöfundar er komin út í nýrri útgáfu. Trippaskinn er heimilisprýði 1TOARTA VBBRARSFORnÐ! Flugpúðinn hefurfarið í loftköstum um skíðalönd Evrópu að undanförnu og hvarvetna valdið byltingu í sleðabrekkunum. NÍÐSTERKUR ENIJJNGAMJÚKUR Á honum eru engar skarpar brúnir eða fletir, þannig að slysahætta í sleða- brekkum verður hverfandi lítil. LÆTUR MJÖG VEL AÐ STJÓRN Neðan á honum eru upphleyptar gúmmímottur sem koma í veg fyrir að hann snúist um sjálfan sig. Þú breytir um stefnu með því að færa til líkamsþungann á „púðanum” eða notar fæturna til stýringar. ÞÓ BLÆST HANN UEPÁ BREKKOBRDN Loftlaus Flugpúðinn tekur sama og ekkert pláss, hvorki í bílnum né geymslunni. SMJÓR.GRAS EÐAVATN! Flugpúðinn hefur þann eiginleika að geta runnið í hvaða snjó sem er og þú getur líka rennt þér á honum niður blauta grasivaxna brekku og flotið á honum í sundlauginni. ÍUJGPÖÐINN EffiST ITVEIMUR STERÐUM BYRIR BÖRN 0G FU1L0RÐNA Aukum öryggið í sleðabrekkunum. Góða skemmtun. Reykjavík: Reykjavik: Reykjavík: Borgarnes: Patreksfjöröur ísafjöröur: Hvammstangi: Sauðarkrokur: Siglufjörður: Akureyri: -------------ÚTSOIUSTAÐIR: — Hilda hf., Borgartúni 22, Húsavík: Bikarinn Skólavöröustíg 14, Egilsstaöir: Hagkaup Skeifunni 15, Seyðisfjörður: Kaupfélag Borgfirðinga Neskaupstaður: Kaupfélag V-Barðstrendinga, Eskifjörður: Sporthlaðan h.f., Fáskrúðsfjörður: Kaupfélag Húnvetninga Hornaf. Höfn: Verzlunin Tindastóll, Selfoss: Verzlunin ögn, Keflavík Sporthúsið h.f.. . ■ ■ ■.. i.*— MeeWwnnaeytaw Víkursports.f., Verzlunin Skógar, Verzlunin Túngata 15, Kaupfélagið Fram, Verzlun ElísarGuðnasonar, Verzlunin Þór h.f., Verzlun Björns Axelssonar, Verzlunin Sportbær, Sportportið, QwwnnrOfBfsson ft'Öu.,1 l.f:, Frá stjórn verkamannabústaða Akranesi íbúðir til sölu Til sölu eru tvær íbúðir í verkamannabústaö sem seljast samkv. lögum nr. 51 frá 1980 og reglugerð nr. 527 frá 1980. Meö annari íbúðinni fylgir bílskúr, sem ekki er lánað útá samkv. ákvöröun Húsnæðisstjórn- ar. Umsónareyðublöö sem fást á bæjarskrifstofunni ber að skila útfylltum fyrir 23. desember nk. Nánari upplýsingar fást hjá bæjarritara i síma 1211 og 1320. Akranesi, 10. 12. 1981. Bæjarritari. 14 ára Eyjapeyi á óskalista hjá Lokeren! BELGÍSKA knattspyrnustórlidið IiOkeren, sem Arnór Guðjohnsen leikur með, er á höttunum eftir 14 ára Eyjapeyja. Er hér um Elías Krið- riksson að ræða, en hann verður 15 ára í vor. Fulltrúar Lokeren hafa sett sig í samband við piltinn og fjölskyldu hans og vildu þeir fá Elías út um jólin. Þegar það reyndist ógern- ingur, var stungið upp á páskun- um. Á þessu stigi er óvíst hvort Elías fer til Lokeren, en boðið liggur fyrir. Elías er í 4. flokki Þórs. Þykir hann afar efnilegur knattspyrnu- maður, leikur stöðu „sweepers", eða sem aftasti maður varnarinn- ar. Segja má, að ásækni erlendra knattspyrnuliða eftir íslenskum knattspyrnumönnum sé að taka nýja stefnu, en um þessar mundir dvelur hjá skoska liðinu Rangers piltur á svipuðu reki og Elías. Er það Skagamaðurinn Sigurður Jónsson. • Elías Friðriksson, 14 ára leik- maður með Þór í Vestmannaeyjum. Verður hann næsti atvinnumaður — hkj./gg. inn?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.