Morgunblaðið - 18.12.1981, Síða 14

Morgunblaðið - 18.12.1981, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1981 rORMYND MEÐ STÓR AFSLÆTTI! HANS PETERSEN HF 75ÁRA. Á nœsta ári eru 75 ár liðin írá stoínun HANS PETERSEN HF. Því viljum við hvetja ágœta við- skiptavini um land allt að samgleðjast okkur við þessi tímamót með því að nýta sér sérstakt AFMÆLISTILBOÐ, og taktu nú vel eítir. 75% AFSLÁTTUR A 75. AFMÆLISÁRINU! Þetta einstœða AFMÆLISTILBOÐ íelst í því að þér býðst að velja til stœkkunarmeð 75% aíslœttleina mynd, í stœrðinni (13x18 cm /13x13cm),aí sérhverri KODACOLOR íilmu sem heíur verið íramkölluð og kóperuð hjá okkur eða umboðsmönnum okkar á aímœlisárinu. SVONA FÆRÐU AFMÆLISSTÆKKUN Eí þú vilt nýta þér þetta AFMÆLISTILBOÐ þá velur þú þá mynd sem þú vilt íá stœkkaða um leið og þú nœrð í íilmuna úr íramköllun. Það er svona einíalt. JÖLAMINNINGIN LIFIR MEÐ KODAK Þetta er aímœli sem lengi verður í minnum haít og þú býrð þig undir þátttöku strax með því að taka jóla- og nýársmyndirnar á KODACOLOR íilmu og íœrð síðan stœkkun á best heppnuðu myndinni þinni með 75% aímœlisaíslœtti. TRYGGÐU GÆÐIN -TAKTÁ KODAK HANS PETERSEN HF UMBOÐSMENN UM LAND ALLT! Afstaða Sovét- manna í Madrid harðnar Madrid, París, 17. desember. AP. AFSTAÐA Sovétríkjanna á örygg- ismálarádstefnu Kvrópuþjóðanna í Madrid harðnaði skyndilega á fimmtudag og fulltrúar landsins harðneituðu að ræða samkomulags- umleitanir sem voru lagðar fram og áttu að leysa vanda ráðstefnunnar sem hefur staðið í 13 mánuði og fjallar um mannréttindi og slökun- arstefnu í varnarmálum. Vestrænir fulltrúar á fundinum töldu ástandið í Póllandi hafa ráðið harðri afstöðu fulltrúanna. Fulltrúar Sovétríkjanna neituðu að ræða minniháttar málamiðlun- aratriði og felldu tillögu átta hlutlausra þjóða um sérstakan fund sem átti að ræða sérstök at- riði varðandi öryggismál og mannréttindi sem austrænu og vestrænu þjóðirnar eru ósammála um. Sovétmenn sögðust ekki geta fellt sig við neitt í tillögunni. Fulltrúi Frakka á ráðstefnunni hóf máls á ástandinu í Póllandi á miðvikudag. Fulltrúi Pólverja bað um að „innanríkismál" Póllands yrðu ekki tekin fyrir á ráðstefn- unni. Pierre Mauroy forsætisráð- herra Frakka sagði í dag að full- trúi Frakklands myndi biðja vest- rænu þjóðirnar á ráðstefnunni að láta málið til sín taka. Hann sagði að ástandið í Póllandi bryti í bága við Helsinki-sáttmálann sem ráð- stefnan fjallar um og gerði um- ræður á ráðstefnunni einskis nýt- ar. Kaþólska hjálpar stofnunin Stjórnarliðar í fjárhags- og viðskipta- nefnd cfri deildar Alþingis hafa lagt fram breytingartillögur við frumvarp til lánsfjárlaga 1982, sem fela í sér heim- ildir allnokkurrar skuldaaukningar, umfram ákvæði frumvarpsins. f frum- varpinu er gert ráð fyrir heimild til að taka að láni 605 m. kr. eða jafnvirði í erlendri mynt. Breytingartillagan hækkar þessa fjárhæð í 661 m. kr. eða jafnvirði í erlendri mynt. Fyrirtæki með eignaraðild ríkisins máttu, samkvæmt frumvarpinu, taka lán 1982, allt að 15.000.000 krónum eða jafnvirði í erlendri mynt. Þessi fjárhæð er hækkuð í 18.000.000 í breytingartillögum stjórnarliða. Lánsheimild Framkvæmdasjóðs, sem var 144.000.000, er hækkað í 254.000.000 í breytingartillögunni, einnig í erlendri mynt. LEGUKOPAR Legukopar og fóöringar- efni í hólkum og heilum stöngum. Vestur-þýzkt úrvals efni. Atlas hf Ármúla 7. - Sími 26755. Pósthólf 493 - Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.