Morgunblaðið - 18.12.1981, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 18.12.1981, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1981 VIÐHOFUMfUTIM SEM FARA ÞER VEL Fyrirtækið Henson hóf fyrir nokkru framleiðslu á náttföt- um í litum og með merkjum íþróttafélaga og eru þau á boðstóium í flestum sportvöruverzlunum. Náttfötin eru ætluð börnum allt að 12—13 ára gömlum. Á meðfylgjandi mynd ber ekki á öðru, en að þau Einar, Begga og Óli Bjarki séu ánægð í Vals-, KR- og Víkingsnáttfötum. (I.josm. Kristján). Frumvarp að lánsfjárlögum: Skerðing félags- legra sjóða Sérlega glæsileg dökk föt Ein- eða tvíhneppt, með eða án vestis, snið og litir í úrvali. Breytingartillaga um Byggingarsjóð Efni: Rannel, mohair o.fl. Komdu og sjáðu „solid” föt sem fara þér vel. Bankastræti 7 í 15. grein sljérnarfrumvarps til lánsfjárlaga er jrert ráð fyrir því, að þrátt fyrir ákvæði laga um llúsnæð- isstofnun ríkisins, sem kveður á um heildarframlag ríkissjóðs til Hygg- ingarsjóðs ríkisins, að „heildarfram- lag ríkissjóðs til Byggingarsjóðs ríkis- ins á árinu 1982 fari ekki fram úr 57.200.0tM) krónuni". Hér er um veru- lega skerðingu að ræða, en 2. kafli frumvarpsins, sem er í 14 greinum, gerir ráð fyrir hliðstæðri skerðingu I Nu er þetta frábæra spil loksins komiö til íslands Kensington HrKittereri Trarir Mark Appltrri 1 nr Spil fyrir alla fjölskylduna Auövelt aö læra íslenzkur skýringatexti Kensinaton — spil ársins 1981 í Bretlandi Sölustaðir: Bókabúö Fossvogs, Grímsbæ. Bókhlaöan, Laugavegi 39. Hjá Magna, Laugavegi 15. Penninn, Hallarmúla. Golfbúö Nolans, Langholtsvegi 82. Sportlíf, Akureyri. SPILIÐ VERÐUR KYNNT í PENNANUM, HALLARMÚLA, Á MORGUN, LAUGARDAG FRÁ KL. 3. Jólaaiöfin í ár ýmissa atvinnuvegasjóða, s.s. Byggða- sjóðs, Fiskveiðasjóðs, Aflatryggingar sjóðs, Bjargráðasjóðs, Stofnlánadeild- ar landbúnaðar, Hafnarbótasjóðs — og félagslegra sjóða, s.s. Erfðafjár- sjóðs (sem styrkir endurþjálfun fatl- aðra), Framkvæmdasjóðs þroska- heftra, Félagsheimilasjóðs o.fl. 1‘orvaldur Garðar Kristjánsson (S) hefur flutt breytingartillögu við frumvarpið sem gerir ráð fyrir því að 15. grein frumvarpsins, þ.e. skerðingarákvæði Byggingarsjóðs ríkisins, falli niður. Þá hefur og verið rætt um hugsanlega breyt- ingartillögu við skerðingu Bjarg- ráðasjóðs, sem sinnir bótum í óvæntum uppákomum, s.s. vegna tjóns af tíðarfari, og fjallaði Lárus Jónsson (S) um tjón kartöfiubænda nyrðra í því sambandi, en bætur til þeirra eru í algjörri óvissu. Breytingartil- lögur stjórnarliða: Lánaheimild- ir hækkaðar Stjórnarliðar í fjárhags- og viðskipta- nefnd efri deildar Alþingis hafa lagt fram breytingartillögur við frumvarp til lánsfjárlaga 1982, sem fela í sér hcim- ildir allnokkurrar skuldaaukningar, umfrarn ákvæði frumvarpsins. í frum- varpinu er gert ráð fyrir heimild til að taka að láni 605 m. kr. eða jafnvirði í erlendri mynt. Breytingartillagan hækkar þessa fjárhæð í 661 m. kr. eða jafnvirði í erlendri mynt. Fyrirtæki með eignaraðild ríkisins máttu, samkvæmt frumvarpinu, taka lán 1982, allt að 15.000.000 krönum eða jafnvirði í erlendri mynt. Þessi fjárhæð er hækkuð í 18.000.000 í breytingartillögum stjórnarliða. Lánsheimild Framkvæmdasjóðs, sem var 144.000.000, er hækkað í 254.000.000 í breytingartillögunni, einnig í erlendri mynt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.