Morgunblaðið - 18.12.1981, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.12.1981, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1981 Lengi getur gottbatnað Nú er bragógóöa Libby’s tómatsósan komin í nýjar og betri umbúðir; handhægar flöskur meö víöum hálsi. Auðveldara að hella úr og halda á. Ubby>: l.flokks tómatsósa í l.flokks umbúðum Ubby> Ubby> Uböy I EINSTÖK I IMEÐALGÆÐAÚRA... j fyrir nákvæmni, fjölbreytt úrval og gott verð. MICROMA SWISS QUARTZ úrin geta fáir keppt við. Hvort sem þú vilt hörku karlmannsúr eða tölvuúr með 14 mismunandi upplýsingum. Það finna allir sitt MICROMA úr — þvi er hægt að treysta. Alþjóða ábyrgð. örugg þjónusta fagmanna. Ókeypis litmyndalisti. Póstsendum um land allt. I FRANCH MICHELSEN1 ÚRSMÍÐAMEISTARI LAUGAVEGI39 SÍM113462 KARNABÆR ffö tónlistatgjöf KfiSw steifiorhf Þvílíkt 3rifio sin sagöi karlinn þegar hann frétti um velgengni Mezzoforte í Lundúnum og þvílíkt og annað eins sagöi fólk þegar þaö heyrði nýju plötuna meö Mezzoforte. Þvílík og önnur eins plata hefur ekki komið út hér á landi fyrr og þaö hafa móttökurnar sannað. Þessi þriöja plata Mezzoforte hefur selst betur en hinar tvær til samans og ef þú átt ennþá eftir aö tryggja þér eintak, skaltu drífa í því. Ef þú ert hinsvegar aö leita að góðri, vandaðri og eigu- legri plötu til aö gefa í jólagjöf, getur þú óhikaö keypt plötuna „Þvílíkt og annaö eins“ því á henni sameinast tónlistarleg gæöi, hugvit, lipurö og til- finning. Tónleikar Mezzoforte halda tónleika á Hótel Borg þriöju- dagskvöld 21. desember.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.