Morgunblaðið - 18.12.1981, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.12.1981, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1981 25 Góðar jólagjafir Verslið beint við innflytjanda — engir milliliðir, lægra vöruverð Sérstaklega vönduð eilíföarjólatré Óvenju vönduö jólatré sem erfitt er aö greina aö séu ekki ekta greni. Áöur en þaö sést, verður þú aö koma mjög nálægt. Þaö virðist vera ekta, nýkomiö úr skógin- um, sterkt og fallegt, meö stórum og litlum greinum, en þaö er gervi og þaö er kostur. Þaö fellir ekki barriö. Þú getur sett þaö upp þessi jól, og svo aftur um næstu jól, endalaust. Þaö brennur ekki, þarf ekki vökvun, og aö lokum, þaö hjálpar okkur aö vernda ekta jólatrén okkar, þar sem þau eiga aö vera, úti í náttúrunni. Ótrúlega eólileg tré — sjón er sögu ríkari! Stærðir og verð: 80 cm ......... 100 cm ......... 130 cm ......... 150 cm ......... 180 cm ......... kr. 257,- 321,- 526,- 640,- 1.096,- Jólakúlur Jólaseríur Jólakransar Jólapappír Nýkomin stór sending! Jólasælgæti á markaðsverði Blómastandur Falleg og góö jólagjöf Blómastandurinn er skemmtilegt og vandað stofuskart. Skapar þína eigin gróðurvin í stofuhorninu. Blómastandur- inn er fyrir 4 potta og er framleiddur úr ekta massívum viöi. Hæö ca. 100 cm. Ævintýraland barnanna Gífurlegt úrval leik- fanga og jólasveinn- inn í heimsókn! Opið til kl. 22:00 í kvöld og á morgun laugardag. VeriÖ velkomin, kíkiö inn . N/CÖRUmUslb k I rv. r r/.r; 1 i'i 'nu'piiiM Auöbrekku 44—46, Kópavogi. _____Pantanasími 45300. Póstsendum samdægurs!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.