Morgunblaðið - 18.12.1981, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.12.1981, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18, DESEMBER 1981 Einn f Bókmenntir Sigurður Haukur Guðjónsson EINN í STRÍÐI. Höfundur: Evert Hartman. Þýðing: Árni Þórarinsson. Prentun: Prentrún. Útgefandi: Iðunn. Þetta er bók sem rista mun hugsandi fólk í hjartað, fylla það stríði viðbjóði og skömm, að á tuttug- ustu öld skuli sagan af Arnold vera saga sem gæti skeð og skeður nærri því hvar sem er í hinum „siðmenntaða" heimi. Blindu ofstæki, studdu af byssukjöftum í höndum lýðs sem staðnað hefir á þroskans braut á stigi barna, er hér lýst á áhrifaríkan hátt. Drengurinn skilur, með viðbjóði, undirlægjuhátt föður síns, ann honum samt, þorir ekki að rísa móti kröfum hans, og hlýtur af því marga skrámu í sál — í skólanum og sínu eigin þorpi — jafnvel slík- ar, að við dauða liggur. Framtíð hans er tætt í sundur af tveim villikjöftum, öðrum á skrokki ofstækisins, hinum skrokki skiln- ingsleysisins. Hvar sem hann fer, þá er hann misskilinn, litlum dreng, sem þráir að vera vinur, er hrint frá, hvar sem hann kemur, vinlaus reikar hann um eyðimörk þeirrar vitfirringar sem stríð kalla fram. Höfundur lýsir lífi drengsins af snilld, snilld skálds- ins, sem þorir að leggja til orrustu við stríðsæðið sjálft. Hvað kúgar- inn heitir, skiptir skáldið ekki máli, heldur smælinginn, sem kúgaður er. Arnold er ekki aðeins UMBOÐSMENN OKKAR VITA ALLT UM STÆKKUNARTILBOÐIÐ SEM GILDIR ALLT ÁRIÐ’82 SPURÐU ÞÁ BARA! MIÐBÆR: _____________ Bankastrœti 4 H.P. h/f Filmur og Vélar Fótóhúsið Týli Fókus Amatörverslunin Ljósmyndast. Þóris Bókabúð Braga. Hlemmi AUSTURBÆR:________________ Glcesibœr H.P. h/í Austurver H.P. h/1 Ljósmyndaþjónustan Bókav. Saíamýrar Bókav. Ingibjargar Einarsd. Hamrakjör Ljósm.st. Gunnars Ingimarssonar Bókabúðin Grímsbœ BREIÐHOLT:________________ Amarval Embla Rama ÁRBÆR:____________________ Bókav. Jónasar Eggertssonar MOSFELLSSVEIT:____________ Snerra s/í VESTURBÆR:________________ Bókav. Úllarsfell KÓPAVOGUR:________________ Bókav. Veda Versl. Hlíð GARÐABÆR:_________________ Bókav. Gríma Garðaborg Biðskýlið við Ásgarð HAFNARFJÖRÐUR:____________ Versl. V. Long Biðsk. Hvaleyrarholti Myndahúsið Bókav. Olivers Steins Versl. Örk KEFLAVÍK:_________________ Hljómval GRINDAVÍK:________________ Víkumesti Versl. Bdran SANDGERÐI:________________ Versl. Aldan VOGAR.____________________ Vogabœr AKRANES:________________ Bókav. A. Níelssonar BORGARNES:______________ Kaupf. Borgfirðinga BORGARFJÖRÐUR:__________ Versl. Laugaland STYKKISHOLMUR:__________ Apótek Stykkishólms GRUNDARFJÖRÐUR._________ Versl. Grund ÓLAFSVÍK:_______________ Maris Gilsfjörð Lyfjaútibúið HELLISSANDUR:___________ Söluskólinn PATREKSFJÖRÐUR:_________ Versl. Lauleyjar Böðvarsd. FLATEYRI:_______________ Versl. Greips Guðbjartssonar BÍLDUDALUR:_____________ Versl. Jóns Bjamasonar SUÐUREYRI:______________ Versl. Lilju Bemódmd. ÍSAFJÖRÐUR:_____________ Bókav. Jónasar Tómassonar BOLUNGARVÍK:____________ Virkinn HÓLMAVI'K:______________ Kaupf. Steingrímsfjarðar STRANDASÝSLA:___________ Bókav. Finnbogastöðum HVAMMSTANGI:____________ Kaupí. V-Húnvetninga Versl. Sigurðar Pdlmasonar BLÖNDUÓS: _______ Versl. Gimli SKAGASTRÖND:____________ Versl. Höfðasport Hallbjöm Hjartarson VARMAHLÍÐ:______________ Kaupf. Skaglirðinga SAUÐÁRKRÓKUR:___________ Bókav. Kr. Blöndal Steíán Pedersen Kaupf. Skagíirðinga SIGLUFJORÐUR:___________ Aðalbúðin ÓLAFSFJÖRÐUR:___________ Versl. Valberg DALVÍK:_________________ Apótek Dalvíkur AKUREYRI:_______________ Filmuhúsið Pedrómyndir Versl. Jóns Bjamasonar Sigtryggur & Pétur HUSAVIK:________________ Bókav. Þórarins Stefánssonar Kaupf. Þingeyinga RAUFARHÖFN:_____________ Margrét Egilsdóttir VOPNAFJÖRÐUR:___________ Shellskálinn SEYÐISFJÖRÐUR:__________ Apótek Aushirlands ESKIFJÖRÐUR:____________ Elís Guðnason REYÐARFJÖRÐUR:__________ Versl. Gunnars Hjaltasonar HÖFN:___________________ Kaupf. A-Skaftfellinga KIRKJUBÆJARKLAUSTUR: Kaupf. Skaftfellinga VÍK:____________________ Kaupf. Skaftíellinga VESTMANNAEYJAR:_________ Blaðatuminn Apótek Vestmannaeyja HVOLSVÖLLUR:____________ Kaupí. Rangœinga HELIA___________________ Versl. Mosíell SELFOSS:________________ Kaupí. Ámesinga Höfn h/f Radió & Sjónvarpsstoían STOKKSEYRI:_____________ Kaupí. Ámesinga HVERAGERÐI:_____________ Blómaborg ÞORLÁKSHÖFN:____________ Skálinn Kaupf. Ámesinga HfiNS PETERSEN HF TRYGGÐU GÆÐIN -TAKTÁ KODAK strákur sem eitt sitt gæti hafa átt heima í Hollandi, nei, hann er persónugerfingur milljóna sem trúarofstæki, bæði í nafni Guðs og stjórnmála, eru að traðka á í heimi hér. Hann á bræður og syst- ur í flestum löndum: Póllandi, Víetnam, E1 Salvador ... ja, hvað heita þær nú annars þessar undir- okuðu þjóðir sem myrtar voru eða verið er að myrða? Faðir stráks- ins, Westervoort, er ekki undir- málsgepill hollenzkur aðeins, nei, hann á tvífara meðal allra þjóða, við þekkjum þá meira að segja hér, hér uppi á íslandi, hér þykj- ast þeir líka færir um leiðsögn. Höfundur lætur fjölskyldu Arn- olds litla vera alls ófróða um það sem var að ske í „sæluríkinu", sem hún þó barðist fyrir. Hversu margur sakleysinginn á í fjöl- skyldunni mynd af sjálfum sér? Gasprar um frelsi sem táknar helzi? Hegðar sér eins og lítið barn sem tönnlast á orði er það skilur ekki og heyrði og lærði skakkt? Höfundur er afburðasnjall, ég vona hann láti brauðstritsfagið, landafræðina, eiga sig, haldi áfram að rétta okkur myndir, t.þ.a. hugsa um, því að höfundar, eins og hann, koma varla margir fram á hverri öld. Þýðing Árna er prýðisgóð, lif- andi mál, hnökralaust og fallegt. Prentun og frágangur allur vel unnið verk. Hafið þökk fyrir friðarpredikun sem knýr fólk til þess að horfa framan í sjálft sig. Þróttmikil göngulög og dunandi danslög. Jólagjöfin sem varir. Dreifing: FÁLKIN N r ¥ LJOÐHUS • ' Bókaútgáfa c Málfríöur Einarsdóttir o BRÉF TIL STEINUNNAR AUÐNULEYSINGI OG TÖTRUGHYPJA UR SALARKIRNUNNI / SAMASTAÐUR I TILVERUNNI BÓKAÚTGÁFAN LJÓÐHÚS Laufásvegi 4, Reykjavík w 1 1 EF ÞAÐ ER FRÉTT- SJ NÆMTÞÁERÞAÐÍ £ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.