Morgunblaðið - 18.12.1981, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.12.1981, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1981 2 1 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hveragerði Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 4209 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033. flfaKgttttlitafeft Ljósmóðir óskast á sjúkrahús Hvammstanga frá 15. febrúar nk. Uppl. gefur ráðsmaöur í síma 95-1348 og 95-1429. Sendibílstjóri óskast sem fyrst á lítinn sendibíl. Verksvið m.a. útkeyrsla, lagerstörf, inn- heimta o.fl. Umsóknir með upþlýsingum, sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld, merktar: „Sendibíll — 7734“. Starf birgðavarðar er laust til umsóknar. Æskilegt að umsækj- endur hafi rafvirkjamenntun og/eða góöa þekkingu á rafveituefni. Umsóknum sé skilað til Rafmagnsveitna ríkisins, Reykjavík, fyrir 22. þ.m. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Eskifjörður Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiöslu- manni í Reykjavík sími 83033. ftttfgnnÞIflifrft !á! ^7 Gangbrautarvörður Hálft starf gangbrautarvarðar við Digra- nesskóla (Nýbýlavegur/Skemmuvegur) er laust til umsóknar frá næstu áramótum. Upþlýsingar í síma 41863 milli kl. 10—12. Skólafulltrúi. Bátur óskast í viðskiþti á komandi vetrarvertíð. Uþþl. í síma 92-8035. Hraðfrystihús Þórkötlustaða. Afgreiðslustúlku vantar á Nýju sendibílastöðina frá næstu ára- mótum. Vinnutími frá kl. 9—17. Vélritunarkunnátta nauðsynleg, upplýsingar á skrifstofunni, Skeifunni 8, kl. 13—16 í dag. Nýja sendibílastöðin. Sjúkraþjálfari Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða sjúkra- þjálfara frá 1. febrúar 1982. Nánari uppl. veitir framkvæmdastjóri, sími 98-1955. Stjórn sjúkrahúss- og heilsugæslustöðvar Vestmanneyja. Fisktæknir óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist á af- greiöslu Mbl. fyrir 23. des. n.k. merkt: „Fisk- tæknir — 7733“. radauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi i boöi Skrifstofuherbergi til leigu í steinhúsi í miðbænum. Upplýsingar gefur Agnar Gústafsson hrl., Hafnarstræti 11, símar 12600—21750. Snjótroðari Til sölu snjótroðari. Upplýsingar gefur íþróttafulltrúinn ísafirði í síma 94-3722. Borðstofuhúsgögn til sölu, vel með farin sænsk antik boröstofu- húsgögn. Uppl. í síma 41313 eftir kl. 18.00. tiiboö útboö Utboö Tilboö óskast í lofstreng fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri aö Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 26. janúar 1982 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi Ö — Simi 25800 m útboð Tilboð óskast í þvott á líni og fl. fyrir skóla, sundstaði og skrifstofur Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin verða opnuð á sama tíma, fimmtu- daginn 7. janúar 1982, kl. 11.00 f.h. [INNKAUFASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR I Fn'kirkjuvegi 8 — Simi 25800 ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl AIGLYSIR l'M ALLT LAND ÞEGAR Þl AtGLYSIR I MORGLNBLAÐIM smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Læriö ensku með bros á vör Vinalegar fjölskyldur vantar Au pair. Skólar i nágrenninu. Lág- markstími 6 mán. Mrs. Newman, 70 Teignmouth Road, Londn NW 2, Emp. Agy. Lic 272. Ung kona óskar eftir atvinnu í Kópavogin- um frá kl. 1—5. Uppl. i síma 46222 milli kl. 7 og 9 a kvöldin. íbamagæzla] L—AAJLjr_*_*_ Barnagæzla Hjartahlý manneskja óskast til að gæta lítls, góðs stráks á öðru ári (8.45—4.45.) Foreldrarnir (læknar) vinna bæði úti. Freyju- gata. Uppl. i sima 10624 eftir kl. 7. Tiúsnæöi~ í boöi I aaA—a—A— Keflavík Til sölu einbylishus í Eyjabyggö Skipti á fasteign í Reykjavík koma til greina. Eldri einbýlishús viö Kirkjuveg og Túngötu. Efri hæö i tvíbýlishúsi viö Heiöa- veg. Söluverö 370 ^ús. Laus strax. Njarðvík 4ra herb. sérhæð i góðu ástandi. Laus strax. Söluverð 450 þús. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. IOOF 12 = 16312188Vr = Jóla- vaka. IOOF 1 = 16312188'/? = Jólav. □ Akur 598112204 — jólaf. fátnhjólp Samhjálp Samkoma i sal Söngskolans. Hverfisgötu 44 í kvöld. Allir vel- komnir. Samhjálp. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Gönguferð sunnudaginn 20. des. kl. 11. Gengið á Esju (852 m) — sól- stöðuferð. Notið birtuna vel á einum skemmsta degi ársins. klæðið ykkur vandlega og gang- iö á Esjuna. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Fariö frá Umteröarmiöstöðinni. austanmegin. Ferðafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.