Morgunblaðið - 16.01.1982, Side 4

Morgunblaðið - 16.01.1982, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1982 Peninga- markadurinn -----------------------------N GENGISSKRANING NR. 2 — 15. JANÚAR 1982 Eining Kl 09.15 Ný kr. Kaup Ný kr. Sala 1 Bandarikjadollar 9.413 9,439 1 Sterlingspund 17,574 17,623 1 Kanadadollar 7,893 7,914 1 Donsk króna 1,2525 1,2560 1 Norsk króna 1,6047 4 1,6091 1 Sænsk króna 1,6710 1,6757 1 Fmnskt mark 2,1320 2,1379 1 Franskur franki 1,6106 1,6151 1 Ðelg. franki 0,2410 0,2417 1 Svissn. franki 5,0758 5,0898 1 Hollensk florma 3,7383 3.7486 1 V-þyzkt mark 4,0899 4,1012 1 Itolsk lira 0,00764 0.00766 1 Austurr. Sch. 0,5848 0,5865 1 Portug. Escudo 0,1413 0,1417 1 Spánskur peseti 0,0950 0,0952 1 Japanskt yen 0,04191 0.04203 1 Irskt pund 14,524 14,564 SDR. (sérstok dráttarréttindi 14/01 10,8164 10.8463 V_____________________________/ N GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 15. JANÚAR 1982 Ný kr. Ný kr. Einmg Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandankjadollar 10,354 10,383 1 Sterlingspund 19,331 19,385 1 Kanadadollar 8,682 8,705 1 Donsk króna 1,3778 1,3816 1 Norsk króna 1,7652 1,8433 1 Sænsk króna 1,8381 1,8433 1 Finnskt mark 2,3452 2,3517 1 Franskur franki 1,7717 1,7766 1 Belg. franki 0,2651 0,2659 1 Svissn. franki 5.5834 5,5988 1 Hollensk florina 4,1056 4,1235 1 V.-þýzkt mark 4,4989 4,5113 1 Itolsk lira 0,00840 0,00843 1 Austurr Sch. * 0,6433 0,6452 1 Portug. Escudo 0,1554 0,1559 1 Spanskur peseti 0,1045 0,1047 1 Japanskt yen 0,04610 0,04623 1 Irskt pund 15,976 16,020 V / Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1 Sparisjóðsbartcjr........... 2. Sparisjóðsreiknmgar, 3 mán.1,„.. 3. Sparisjóðsreikníngar, 12. mán. 1) 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar... 5. Avísana- og hlaupareikningar. 6. Innlendir gialdeyrisreikningar: a innstæður i dollurum...... b innstæður i sterlingspundum... c innstæður í v-þýzkum mörkum d. innstæður í dönskum krónum. 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2 Hlauþareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna utflutningsafurða.. 4,0% 4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber að geta, að lán vegna út- flutningsafuröa eru verótryggð miðaö við gengi Bandarikjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóóur starfsmanna rikisins: Lánsupphaeð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri. óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóóur verzlunarmanna: Lansupphæð er nú eftir 3ja ára aðild aö lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aöild að sjóðnum. A tímabilinu fra 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin oröin 180 000 nykrónur Eftir 10 ára aöild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánslns er tryggöur með byggmgavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. LSnskiaravísitala fyrir janúarmanuö 1981 er 304 stig og er þá miöað við 100 1. júni '79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuö 909 stig og er þá miöað við 100 i októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. 34,0% 37,0% 39,0% 1,0% 19,0% 10,0% 8,0% 7,0% 10,0% Laugardagsmyndin kl. 20.55: llr uppfærslu Ljódleikhússins á „Gosa'* í leikgerd Brynju Benediktsdótt- ur. Bókahornið kl. 16.20: Um „Gosa“ Á dauskrá hljóðvarps kl. 16.20 er Bókahnrnið. Ilmsjón: Sigríður Kyþórsdóttir. Spjallað verður við Brynju Benediktsdóttur um leikgerð hennar að „Gosa“ og flutt stutt atriði úr sýningu Þjóðleikhúss- ins á verkinu. Helga Ragnars- dóttir, 15 ára gömul, fjallar um sýninguna. Einnig les Arnhildur Jónsdóttir fyrir barnabörnin úr ævintýrinu um „Gosa“ eftir Coll- odi. Frænka Frankensteins kl. 11.20: Enn bætist í „safttið“ - lokaþáttur Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.30 er lokaþátturinn af framhaldsleikrit- inu „Krænka Krankensteins" cftir Allan Rune Petterson, í þýðingu Guðna Kolheinssonar. Þátturinn heitir „Sigur að lokum — og þó!“ læikstjóri er Gísli Alfrcðsson. í helstu hlutverkum eru l»óra Krið- riksdóttir, Bessi Bjarnason, Gunnar Kyjólfsson, Steindór lljörleifsson, Árni Tryggvason og Jón Sigur björnsson. Klutningur þáttarins tek- ur 40 mínútur. Tæknimaður: Guð- laugur Guðjónsson. Hanna Frankenstein hefur þursinn Frankie í vinnu hjá sér við að lagfæra kastala ættarinn- ar. Einn daginn kemur Larry nokkur Talbot í heimsókn. Hann reynist vera varúlfur, svo enn bætist í „safnið". Þorpsbúar ætla sér að klekkja á þursinum, en flýja þegar þeir sjá Talbot í gervi ófreskjunnar. í lokaþættinum birtist gamall „fjölskylduvinur". Frans, ritari Hönnu, verður fyrir óskemmti- legri reynslu, og þursinn sýnir á sér nýja hlið. Kannski verða allir ánægðir á endanum — og þó! í kvöld verður endursýnd bandaríska bíómyndin Syndir feðranna (Re- bel Without a Cause) frá 1955. Leikstjóri er Nicholas Ray en í aðalhlut- verkum eru James Dean, Natalie Wood og Sal Mineo. — Miðaldra hjón sem hvergi virðast ná að festa rætur til frambúðar flytjast enn einu sinni búferlum með stálpaðan son sinn. Þegar drengurinn kynnist nýjum skóla- félögum, koma upp vandamál sem varpa ekki síður skýru ljósi á mann- dóm foreldranna en hans sjálfs. Kvikmyndahandbókin: Ein stjarna. Á myndinni hér fyrir ofan sjást þeir James Dean og Corey Allen í kröppum dansi. George Segal og Susan Anspach í hlutverkum sínum. Hann var ástfanginn Á dagskrá sjónvarps kl. 20.55 er bandarísk bíómynd, Hann var ást- fanginn (Blume in Love), frá 1973. Lcikstjóri er Paul Mazursky, en í að- alhlutverkum George Segal, Susan Anspach, Kris Kristofferson og Shell- ey Winters. Myndin gerist bæði í Feneyjum og í Bandaríkjunum og fjallar um Stephen Blume lögfræðing, sem er fráskilinn. Hann er enn ástfanginn í konu sinni, en sá hængur er á að hún er orðin hrifin af öðrum manni, nokkurs konar fullorðnum hippa, og raunar stendur Blume sjálfur í ástarsambandi líka. Stephen Blume hefur í mörgu að snúast í starfinu, en hann er vin- sæll skilnaðarlögfræðingur í ná- grenni Hollywood. Kvikmyndahandbókin: Tíma- eyðsla. Úlvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 16. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Kréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Kréttir. Dagskrá. Morgunoið: Arnmundur Jón- asson talar. 8.15 Veðurfregnir. Korustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Kréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Kinnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir). 11.20 „Krænka Krankensteins" eftir Allan Rune Petterson. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. 3. þáttur: „Sigur að lokum, — og þó“ Leikendur: Gísli Alfreðsson, Þóra Friðriksdóttir, Bessi Bjarnason, Gunnar Eyjólfsson, Steindór Hjörleifsson, Árni Tryggvason, Jón Sigurbjörns- son, Kdda Þórarinsdóttir, Bald- vin Halldórsson, Flosi Ólafs- son, Valdemar Helgason, Anna Vigdís Gísladóttir og Klemenz Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. veóurfregnir. ■ ilkynningar. Tónleikar. 13.35 íþróttaþáttur. llmsjón: Her- mann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteins- son. 15.40 íslenskt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. SÍDDEGIO 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Bókahornið. llmsjón: Sigríð- ur Kyþórsdóttir. Spjallað við Brynju Bencdiktsdóttur um LAIJGARDAGUR 16. janúar 16.30 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. * 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Áttundi þáttur. Spænskur teiknimyndafiokk- ur um farandriddarann Don Quijote og skósvein hans, Sancho Panza. Þýðandi: Sonja Diego. 18.53 Knska knattspyrnan. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Shelley. Breskur prnan^'^ „,.i nnelley, gamlan kunn- ingja úr Sjónvarpinif. Fyrsti þáttur. Icikgerð hennar að „Gosa“ og flutt stutt atriði úr sýningu Þjóðleikhússins á verkinu. Kinnig les Arnhildur Jónsdóttir fyrir barnabörnin úr ævintýrinu um „Gosa“ eftir Collodi. 17.00 Síðdegistónleikar: a. Sónata í f-moll op. 34 fyrir tvö píanó eftir Johannes Brahms. Gísli Magnússon og Ilalldór Haraldsson leika. b. Tvö sönglög eftir Chopin og „Sígaunaljóð“ op. 55 eftir Dvor ák. Anna Júlíana Sveinsdóttir syngur; Marina Horak leikur á píanó. 20.55 Hann var ástfanginn. (Blume ín Love.) Bandarísk bíómynd frá 1973. Iæikstjóri: Paul Mazursky. Aðalhlutverk. George Segal, Susan Anspach, Kris Kristoff- erson og Shelley Winters. Þýðandi: Ragna Ragnars. 22.45 Syndir feðranna. (Rebel Without a Cause.) Kndursýning. Bandarísk bíómynd frá árinu 1955. Leikstjóri: Nicholas Ray. Aðalhlutvcrk: James mfan, Na,a_.;'c wood og Sal Mineo. l>ýðandi: Jón Thor Haraldsson. Mynd þessi var áður sýnd í Sjónvarpinu 1. ágúst 1970. 00.35 Dagskrárlok. KVOLDID 18.00 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „HrlP*. Arnar Jónsson leik- ari les úr Ijóðabókinni „Björt mey og hrein“, æskuljóðum Baldurs Pálmasonar. 19.45 „Tveir vinir“, smásaga eftir Guy de Maupassant. Gissur Ó. Krlingsson les þýðingu sína. 20.00 „Kuglasalinn", ópcretta eft- ir Carl Zeller. Heinz Hoppe, Sonja Knittel, Heinz Maria Lins, Ferry Gruber o.fl. syngja atriði úr óperettunni með kór og hljómsveit undir stjórn Carl Michalskis. 20.30 „Læknisráð", smásaga eftir Charles de Bernard í þýðingu Ásthildar Kgilson. Viðar Egg- ertsson lcikari les. 21.15 Töfrandi tónar. Jón Gröndal kynnir tónlist stóru dans- hljómsveitanna (The Big Bands) á árunum 1936—1945. Tólfti þáttur: Ýmsar hljómsveit- ir. 22.00 Glen Campell, Linda Ronstadt, Charlie Rich o.fl. syngja. 22.15 Veðurfregnir. rréttir. í?”s»ará morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Vetrarferð um Lappland" eftir Olive Murray Chapman. Kjartan Ragnars les þýðingu sína (14). 23.00 Danslög. 00.50 Kréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.