Morgunblaðið - 16.01.1982, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.01.1982, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1982 5 DAIHATSUUMBOÐIÐ ÁRMÚLA 23, SÍMI85870 - 39179 Ber þar fyrst aö telja hinn glænýja og glæsilega DAIHATSU CHARMANT, sem er meöalstór lúxusvagn fyrir vandláta kaup- endur. Þá kynnum viö í fyrsta skipti DAIHATSU DELTA VAN sendibifreiðina, sem vakiö hefur mikla athygli atvinnubílstjóra og eigenda fyrirtækja. Þetta er fjölhæfur háþekjubíll, meö rennihurö á hliö og stóra afturhurð, sem auöveld- ar mjög hleöslu og afhleöslu. Hægt er aö velja um diesel eöa benzínvél. í upphafi nýs árs bjóðum við öllum sem eru í bílakaupahugleiðingum að heimsækja okkur í dag og á morgun og skoða 1982 árgerðir DAIHATSUBIFREIÐA DAIHATSU CHARADE, er einn vinsælasti bfll, sem komiö hefur á markaöinn á síöustu árum, margfaldur verölaunabíll, fyrir sparneytni og alhliöa hagnýtni. DAIHATSU TAFT jeppabifreiöin hefur öölast mikl- ar vinsældir á meginlandi Evrópu og víöar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.