Morgunblaðið - 16.01.1982, Side 24

Morgunblaðið - 16.01.1982, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Háseti óskast Vanur háseti óskast á 150 lesta netabát frá Grindavík. Símar 92-8587 og 92-8086. Laus staða Fulltrúastaöa viö embætti ríkisskattstjóra er laus til umsóknar. Umsækjendur þurfa aö hafa lokið embættisprófi í viöskiptafræöi, lögfræöi eöa endurskoðun. Víðtæk þekking á skattamálum, þjálfun og starfsreynsla á sviöi þeirra, sem umsækjandi án embættisprófs í áöurnefndum greinum hefur öölast, getur þó komiö til álita viö mat á umsóknum og ráön- ingu. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, skal senda ríkisskatt- stjóra, Skúlagötu 57, Reykjavík, fyrir 15. febr. nk. Ríkisskattstjóri, 12. janúar 1982. Eskifjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. Sandgeröi Vantar blaðburðarfólk í Norðurbæinn. Uppl. í síma 7790. Mötuneyti Starfsmaöur óskast til aö annast mötuneyti í Reykjavík í forföllum forstööukonu í 1—2 mánuði. Umsóknum sé skilað á auglýsingadeild Mbl. fyrir 31. janúar merkt: „Mötuneyti — 8291“. Beitingamann og II. vélstjóra vantar á 75 tonna línubát frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8250. þarftuaðkaupa? tp &ætlarðuaðselja? raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Útboö Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirfarandi: Útboö RARIK-82005. Smíði á festihlutum úr stáli fyrir 11 — 19 kv háspennulínur. Opnun- ardagur 10. febrúar 1982 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, fyrir opnunartíma, þar sem þau verða opnuö aö viöstöddum þeim bjóöendum er þess óska. Útboösgögn verða seld á skrifstfu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og meö mánudeginum 18. janúar 1982 og kosta kr. 100.- hvert eintak. Reykjavík 14. janúar 1982. Rafmagnsveitur ríkisins. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirfarandi: RARIK-82003. 132 kV Suðurlína, jarövinna, svæöi 1 og 2. í verkinu felst jarðvinna og annar frágangur viö undirstöður og stagfestur ásamt flutningi á forsteyptum einingum o.fl. frá birgðastöðv- um innan verksvæöis, lagningu vegslóða og gerö grjótvarinna eyja á árfarvegum. Verkiö skiptist í 2 hluta, frá Stemmu að Skeiöará og frá Skeiðará að Prestbakka. Hvor verkhluti nær yfir rúmlega 50 km lengd Mastrafjöldi í hvorum hluta er um 175. Verki skal Ijúka 1. sept. 1982. Bjóöa má í annan hvorn verkhlutann eða báða. Opnunardagur: Mánudagur 8. febrúar 1982 kl. 14.00. Tilboöum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík fyrir opnunartíma, þar sem þau verða opnuð aö viðstöddum þeim bjóöendum er þess óska. Útboösgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudegi 19. janúar 1982 og kosta kr. 200,- hvert eintak. Reykjavík. 15. janúar 1982. Rafmagnsveitur Ríkisins. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöar, sem skemmst hafa í umferöaróhöppum.: árg. 1972 árg. 1976 árg. 1972 árg. 1981 árg. 1979 árg. 1966 árg. 1980 árg. 1980 árg. 1972 árg. 1978 árg. 1972 árg. 1981 árg. 1981 Bifreiðarnar veröa til sýnis aö Skemmuvegi 26, Kópavogi, mánudaginn 18/1 1982 kl. 12—17. Tilboðum sé skilað til Samvinnu- trygginga fyrir kl. 17, þriðjudaginn 19/1 1982. Volvo 144 Saab 99 Fíat 125P Lancer Chevette Ford Bronco Scout II Toyota Hi-Lux Ford Cortina Volvo 244 Saab 96 Galant Honda bifhjól XL500 Útgerðarmenn — skipstjórar Eigum 107 feta fiskitroll (Færeyingur) fyrir- liggjandi. Mjög gott verð. Þorskanet nr. 15, 12, 9. Færaefni og teina- efni. Hagstætt verö. • l”i'98 1511 V.ili««n".«v|ui« Heimasímar 1700 — 1750. fundir — mannfagnaöir Samkomusalur til leigu Leigjum út samkomusal til hverskonar veizlu- ! og samkomuhalds. Félagsheimili farmanna- og fiskimannasambands jslands og Sjómannasambands islands. Borgartúni 18, sími 29933 og 38141 á kvöldin. Námsflokkar Hafnarfjarðar Innritun hefst frá og meö laugardeginum 16. janúar frá kl. 18 til 20 til sunnudagsins 24. janúar. Innritunarsími er 53292. Stundarskrá liggur frammi í bókabúðum bæjarins. Eftirfarandi flokkar eru á vorönn: Fornám: íslenska, stæröfræöi, enska, danska. Alm. flokkar: Þýska 1 og 2, spænska 1 og 2, sænska 1, Enska 1 og 2, skrautrit- un 1 og 2, saumar, tré- smíöi fyrir kvenfólk, út- skurður, hnýtingar, tágvinna, myndíð, skrúögaröayrkja, vélrit- un (byrjendur). Tilkynning til þeirra sem hyggja á prófnám Eftirfarandi prófnámsdeildir hefjast um miöj- an janúar. Aöfaranám: Farið yfir námsefni 1. og 2. bekkjar gagnfræöanáms. Fornám: ígildi grunnskóladeildar. Forskóli sjúkraliöa: 1. önn framhaldsskóla- stigs. Þeir sem hug hafa á að taka þátt í ofan- greindu námi hafi samþand viö námsflokk- ana mánudag. 18. jan. Námsflokkar Reykjavíkur, sími 12992. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al (ÍLYSINOA- SÍMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.