Morgunblaðið - 16.01.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.01.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1982 í DAG er laugardagur 16. janúar, sem er sextándi dagur ársins 1982, 13. vika vetrar. Árdegisflóö í Reykjvik kl. 11.20 og síö- degisflóö kl. 23.58. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 10.53 og sólarlag kl. 16.23. Sólin er i hádgisstaö í Reykjavík kl. 13.37 og tungllö er í suöri kl. 07.00. (Almanak Háskólans.) Ég vil kunngjöra bræör- um mínum nafn þitt, í sófnuðinum vil ég lofa þig. (Job. 22, 23.) LÁRKTT: — I flöt, 5 smáord, 6 ofai»ran, 9 ílát, 10 tveir eins, II ósamstædir, 12 mann, 13 líffæri, 15 sjávardýr, 17 illkvittinn. IíODRKTT: — I mannsnafn, 2 birta, 3 missir, 4 ména, 7 Dana, H vætla, 12 varmi, 14 aógæsla, 16 ending. I.AIISN SÍOI STI KROSStíÁTU: LÁRÉTT: — I hola, 5 iAja, 6 lota, 7 aa. X amaxl, 11 rá, 12 DSA, 14 ísak, IX kirkja. UHIKKTT: — 1 llólmavík, 2 litla, 3 aóa, 4 Tata, 7 ats, 9 mási, 10 sukk, 13 ala, 15 ar. ára afmaeli á í dag, 16. w W janúar, Ólafur Daði Olafsson framkvæmdastjóri, Hátúni b, Reykjavík. Hann dvelur nú á Hótel Bronce Mar, Las Palmas á Kanarí- eyjum. FRÉTTlR í gærmorgun hafði Veðurstofan þær fréttir að sogja, að horfur væru á því að veður myndi hlýna aftur í bili um mestan hluta landsins. llm nóttina hafði orðið kaldast norður á Kaufarhöfn, en þar fór frostið niður í 7 stig, en á veðurathug- unarstöðvum inni á hálendinu var frostið 5—6 stig. Hér í Keykjavík fór hitasligið niður í frostmark. Lítilháttar snjóaði um nóttina hér í bænum, en úrkoman varð mest um nóttina austur á Fagurhólsmýri og mældist 21 millim. Akraborg fer daglega fjórar ferðir milli Reykjavíkur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá Ak. Frá Rvík kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Skipið fer engar kvöldferðir. Afgr. Akranesi sími 2275 og í Rvík 16420 (símsvari) og 16050. í Ármúlaskóla hér í Reykjavík eru nú lausar staða skóla- stjóra og staða aðstoðar- skólastjóra. Eru þær auglýst- ar lausar til umsóknar í nýju Lógbirtingablaði. Umsóknir sendist menntamálaráðu- neytinu fyrir 6. febrúar næst- komandi. Aukaleigugjald af stöðumæl- um. — Þá er tilk. í Logbirt- ingi frá borgarstjóranum í Rvík um að ákveðið hafi verið aukaleigugjald vegna brota á reglum um notkun stöðu- mæla. Þetta aukagjald er krónur 30. Þessi „auka-sekt“ tók gildi í gær, 15. janúar. Kíkisskattstjóri tilk. í Lögbirt- ingablaðinu um ökutækja- styrk og ökutækjarekstur. Segir m.a. að þeir sem ökutækjastyrki fái skulu gera grein fyrir kostnaði. Afnumin verði nú undanþága frá kröfu um sannanlegan ökutækja- kostnað, tekjuárið 1981. Muni þetta koma fram í reit 32 í skattframtali ársins 1982, segir í þessari tilk. ríkisskatt- stjórans. Dregið hefur verið í happ- drætti Skaftfellingafélagsins. Vinningsnúmer féllu þannig: Feró með Otsýn nr.3677. Feró meó Samvinnuferóum nr.776X. Rococo-stóll nr.4236. Stóll, l.úóvík 16. nr.3333. Kururskápur frá KS nr.7655. Stóll frá Sedru.s nr.644X. Ryksuga nr.5790 Krrrrstóll frá TM húsgögnum nr.4356 Kafm. djúpsteikingarpottur nr.1019 Rafm.vörur frá Fálkanum nr.6253 Veidileyfi í Langá nr.2314 Konica-myndavél nr.3X46 Ljósakróna nr.6196 Lætur af embætti. Samkv. tilk. í Lögbirtingi frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu hefur sr. Ingólfi Ástmarssyni sókn- arpresti í Mosfellsprestakalli, Árnessýslu verið veitt lausn frá embætti fyrir aldurssak- ir, nú um áramótin síðustu. Rannsóknarlögreglumenn. I síðasta Lögbirtingi, augl. rannsóknarlögreglustjórinn, Hallvarður Einvarðsson, lausar til umsóknar stöður tveggja rannsóknarlögreglu- manna við Rannsóknarlög- reglu ríkisins í Kópavogi. Umsóknarfresturinn er til 4. febrúar næstkomandi. FRÁ HÖFNINNI (loðafoss kom til Reykjavík- urhafnar í gær af ströndinni og mun hann hafa haldið aft- ur á ströndina í gærkvöldi. Dettifos lagði af stað i gærdag áleiðis til útlanda og Helgafell fór á ströndina. Úðafoss var væntanlegur af ströndinni í gær. HEIMILISDÝR Heimilisköttur af Síamskyni (læða) hefur farið á flakk frá heimili sínu, Skipasundi 68. Kisa, sem er annars mjög heimakær, er grábrún að lit, rófa og trýni dökk, augun stór og blá. Hún var ómerkt. Fundarlaunum er heitið fyrir kisu, sem er 8 ára, og er sím- inn á heimilinu 34289. Jónas Haralz um áramótastöðu bankanna: „Staða bankanna ekki eins slæm í mörg ár“ CD Eftir okkar útreikningi þá er ekkert gull að finna á okkar lóð eins og stendur, góði! Kvold-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vík dagana 15. janúar til 21. janúar er sem hér segir: I Haaleitis Apóteki. En auk þess veröur Vesturbæjar Apó- tek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. S'ysavarðstofan i Ðorgarspítalanum. sími 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstóð Reykjavikur á mánudögum kl. 16 30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A vlrkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum. sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfiabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stoðinm viö Barönsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 AkureyruVaktþjónusta apótekanna dagana 11. janúar til 17 januar. aö báöum dögum meötöldum, er í Stjörnu Apoteki Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apotekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjóróur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apotek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 a kvöldin — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp i viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráögjófm (Barnaverndarráó Islands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl 14—19.30. — Heilsuverndar- stööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Aila daga kl. 15 30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30 — Flokadeild: Alla daga kl 15 30 til kl. 17. — Kópavogs- hæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartimi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19. — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, simi 25088. Þjóómmjasafniö: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opió daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir- standandi sérsyningar: Oliumyndir eftir Jón Stefánsson i tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíu- myndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a. simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓDBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. simi 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur. Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18. sunnudaga 14—18. SÉRUT- LAN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a. simi aöalsafns. Bokakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814 Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BOKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaöa og aldr- aóa HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAÐA- SAFN — Bustaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BOKABILAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tækmbókasafnið, Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. * Hoggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaó desember og janúar. Hús Jóns Sigurdssonar í Kaupmannahöfn er opió miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl 16—22 Stofnun Árna Magnússonar, Árnagaröi, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAOIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 tii kl. 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllm er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7 20—13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opiö kl. 7-20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7 20—19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni. Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiðholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tima. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254. Sundhóll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7 30—9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma. til 18 30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriójudaga og .Jimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- . daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21 Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BiLANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana a veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.