Morgunblaðið - 16.01.1982, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 16.01.1982, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1982 Fiskveiðimál — sfðari hluti: Hvaða úrlausnir koma til greina? eftir Helga Kristjáns- son viðskiptafrœð- ing og fisktækni llvaAa leidir eru færar og hvert ber að stefna? Bent hefur verið á ýmsar leiðir, svo sem að losa okkur hreinletía við eitthvað af veiðiflotanum, láta kreppa að atvinnuftreininni með pent;isstýrinpu svo þeir sem fiskistofnanna. Einnif? styður banndafíafjöldi á togaraflotann ásamt öðrum takmörkunum undir að svo sé. Svarið við þessari spurnintíu hlýtur að vera talsvert háð því hvernifí við ætlum að nýta aflann. Ef við höfum að markmiði að halda uppi jafnri og stöðugri at- vinnu í fiskverkun og framleiða tíæðavöru, þurfum við flota sem er stærri en sá floti sem þarf til að fullnýta afrakstursfíetu fiskistofn- anna. Veiðiflotinn yrði m.ö.o. að vera það öfluftur að fjeta haldið uppi einhverri vinnslu í landi á „I»á kemur að þeirri spurningu sem brennur á vörum marjjra, hve stór þarf veiðiflotinn að vera? Við þessu er raunverulega ekk- ert einhlítt svar til. l»ó eru flestir sammála um að flot- inn sé þegar of stór miðað við afrakstursgetu fiskistofn- anna. Einnig styður bann- dagafjöldi á togaraflotann ásamt öðrum takmörkunum undir að svo sé.“ óhafíkvæma útfjerð stundi verði ííjaldþrota of; þannif; mef;i knýja fram aðlöf;un. Einnif; hefur verið bent á auðlindaskatt, sem felur í sér að skattleggja auðlindina, en það felur einnif; í sér úrfall þeirra útf;erða sem óhaf;kvæmast eru reknar, því þær myndu ekki geta f;reitt skattinn. Þessar aðferðir eru t;óðra fyalda verðar of; myndu án vafa leiða til aðlögunar á þann hátt að floti myndi minnka. Hætt er þó við að þetta kæmi misjafnlef;a illa niður á einstöku by(;f;ðarlöf;um, ot; kæmi til alls konar f,vriri;reiðslna til byggðar- laf;a sem verst yrðu úti. Þá kemur að þeirri spurningu sem brennur á vörum margra, hve stór þarf veiðiflotinn að vera? Við þessu er raunverulef;a ekkert ein- hlítt svar til. Þó eru flestir sam- mála um að flotinn sé þegar of stór miðað við afrakstursgetu þeim tímum sem verst er að sækja sjó. Sá floti mætti ekki ofgera fiskvinnslunni með austri hráefn- is á land þegar fiskur er í mjög veiðanlegu ástandi. Hann verður að skila á land góðum fiski, ref;lu- lef;a. Samkeppnin í fiskveiðum eins Of; hún er í dag, veldur mikl- um sveiflum í hráefnisöfluninni svo stundum hefur það verið fisk- verkendum ofviða að vinna úr afl- anum. Slíkt samræmist ekki því markmiði að framleiða gæðavöru úr fiskinum. Fiskurinn er þá betur Keymdur lifandi í sjónum. Þó hann sé tapaður skipinu sem átti kost á að veiða hann er hann ekki tapaður Islendinf;um. Gæðafram- leiðsla ok krafan um jafna stöðuga atvinnu leiðir af sér stærri flota en þann sem þarf til að fullnýta afrakstursgetu fiskistofnanna. Vandamalið er að hafa stjórn á flotanum svo ekki komi til ofveiði. Það sem hér verður reifað, er engin endanlef; né allsherjar lausn á þessum málum, heldur aðeins tillaga um leið af götu ófarnaðar og vonandi leið til betri skipanar sjávarútvegsmála í framtíðinni. Þessi tillaga byggist á því að þeim afla sem ráðlegt þykir að veiða hverju sinni sé skipt upp milli togara, báta, landshluta, byggðasvæða og staða. Sem fyrsta skref mætti hugsa sér skiptingu milli togara og báta. Kvóti á tog- ara yrði síðan reiknaður á hvert skip líkt og gert er við loðnuflot- ann. Til að sporna við frekari tog- arakaupum mætti hafa þá reglu að kvóti nýs togara yrði tekinn af öðrum togurum innan landshlut- ans sem hinn nýi togari kæmi til. Slíkt myndi án efa leiða til að- halds í togarakaupum. Leggja má til grundvallar skiptingu milli tog- ara og báta, afla síðustu tveggja ára. Bátaafla má síðan skipta milli landshluta. Hver landshluti verður síðan að sjá um skiptingu bátaaflans milli einstöku byggða- svæða. Sem dæmi um byggða- svæði má nefna Eyjafjörð, en út- vegsmenn á byggðasvæðinu verða síðan að sjá um skiptingu innan svæðisins (Eyjafjarðar), milli út- gerðarstaða sem byggja svæðið. Hver staður, útgerðarmenn á hverjum stað eða samtök þeirra, hafa síðan öll tök á að stunda veið- ar með þeim hætti sem best þykir hverju sinni. Þeir yrðu ekki í sam- keppni við báta í öðrum byggðar- lögum. Þeir gætu verið í sam- keppni við aðra báta innan byggð- arlagsins, ef þeir þá ekki útiloka hana með sveigjanlegum kvóta á hvern bát, en það yrði þeirra mál. Komi nýir bátar í byggðarlag minnkar afli á hvern bát sem þar er fyrir. Afli bátar minna en kvót- inn leyfir, má hugsa sér að staður- inn geti keypt þann afla af öðrum skipum af svæðinu eða skipum innan landshlutans. Þannig væri tryggt að aflakvótinn færi ekki út úr landshlutanum fyrr en reynt hefur á hvort bátar innan lands- hlutans gætu veitt kvótann. Þessi grófa lýsing á fyrirkomu- lagi kvótakerfis kann að þykja flókin, en það skal haft í huga að dekkaðir bátar stærri en 12 tonn eru ekki svo ýkja margir þrátt fyrir allt. Skýrslugerð um sjávar- útveg er einnig mjög góð svo gott er að byggja á henni. Þetta fyrirkomulag má nota við hvaða fisktegund sem er, þó þörfin sé hvað mest að halda þorskveið- um í skefjum. Hér á eftir er sýnd gróf mynd af umræddri skiptingu. Engar tölur eru notaðar í dæminu. Ákvarðanataka fer fram alveg niður á neðstu þrep, en sjómenn og fiskverkendur geta í samráði tekið ákvarðanir innan þeirra mai^ca sem kvóti á stað leyfir. Verði talin þörf á því að skipta með þessum hætti fleiri en einni fisktegund, má hugsa sér að þeim fisktegundum verði steypt saman í eina heild, og skipta upp í formi þorskígilda. Þorskígildi yrði reiknuð stærð og myndi nánast vera verðhlutföll milli fisktegund- anna. Þó yrði að vera hægt að hækka þorskígildi einstakra fisk- tegunda til að sporna við veiðum á þeim tegundum sem hættast er við ofveiði. Lokaorð Hér fyrr á árum áttu íslend- ingar í samkeppni við hver annan í útflutningi sjávarafurða. Undir- boð á mörkuðum voru tíð og skemmdu menn hver fyrir öðrum í því sambandi. Útflutningsverð varð því lægra en ella hefði orðið. Með stofnun sölusamtaka var girt fyrir þessa samkeppni, og nú sjá allir að slík ákvörðun var rétt og leiddi til hagkvæmari viðskipta með íslenskar sjávarafurðir. I dag eiga Islendingar í sam- keppni sem er svipuð eðlis, sam- keppni um að ná fiskinum upp úr sjónum. Þessi samkeppni leiðir til aukins kostnaðar, skapar hættu á ofveiði og leiðir af sér offjárfest- ingu í atvinnugreininni. Draga þarf úr henni eins og gert var fyrr á árum varðandi útflutning sjáv- arafurða. Þá sáu menn þörfina fyrir sam- keppnisskerðingu. Varðandi veið- arnar er þörf á samkeppnisskerð- ingu kannski ekki eins augljós, en þörfin er fyrir hendi meiri en svo að hjá verði komist að taka í taumana. Allur afli (t.d. þorskur sem ráðlegt þykir að veiða) Togarar 45% aflans jafnt milli togara 30% aflans eftir virðingarverði 25% aflans eftir fyrri árangri Bátar Suðurland Reykjanes Vesturland Vestfirðir ‘ Norðurland vestra Norðurland eystra' Austfirðir Norðurland eystra Eyjafjörður Húsavík Melrakkaslétta Grímsey Óláfsfjörður Dalvík Hrísey Árskógsströnd Hauganes Akureyri Grenivík Raufarhöfn Þórshöfn Kópasker Þrítugur sovézkur borgari, ómögulegt er að segja um kyn, óskar eftir pennavinum hér á landi: Vilnis Vilson, P.O. Box 98, 226002 Riga 2, l'SSR Átján ára japönsk stúlka segist hafa gífurlegan áhuga á íslandi og vill endilega eignast íslenzka pennavini. Hefur m.a. áhuga á tónlist, og íþróttum: Toshiko Sugizoki, 665-4 Yokkamaehi, Nirayama Tagata, Shizuoka 410-21, Japan. Tvítugur piltur í Ghana: James Idun Nettey, P.O. Box 817, Cape Coast, Ghana. Annar tvítugur piltur frá Ghana með margvísleg áhugamál: Mana Kofi Amissah, c/o George K. Munro, P.O. Box 202, Cape Coast, Ghana. Enskur karlmaður, 23 ára, óskar eftir bréfasambandi við ís- lenzkar stúlkur: Karim /iaian, I llilton W ay, Sanderstead, South Croydon, Surrey CR2 9ER, England. Sautján ára stúlka skrifar frá Uganda. Hefur margvísleg áhuga- mál: Bessie Mabet, P.O. Box 4823, Kampala, Ilganda. Önnur stúlka frá Uganda skrif- ar. Hún er 18 ára og hefur mörg áhugamál. Stella Kajyegi, P.O. Box 2290, Kampala, Uganda. Nýbreytni starfs- mannafélagsins: Listsýning í kaffistofu Þjóð- leikhússins Jón Benediktsson myndhöggvari opnaði nú fyrir skömmu sýningu á verkum sínum í kaffistofu Þjóð- leikhússins. Er þessi sýning Jóns hugsuð sem hin fyrsta af slíkum listkynningum sem þar verði hafðar í framtíðinni og er það Starfsmanna- félag Þjóðleikhússins sem hefur frumkvæði að þessu. Að sögn Jóns, sem starfar á smíðaverkstæði leik- hússins, er það von starfsmannafé- lagsins að þessi nýbreytni verði öðr um stofnunum hvatning til að efna til listkynninga eða sýninga í húsa- kynnum sínum. Á sýningu Jóns eru 12 vatnslita- myndir og ein höggmynd, en sýn- ingin ber yfirskriftina „Lengi man til lítilla stunda". Hér er ekki um sölusýningu að ræða, en að sögn Jóns er gert ráð fyrir að slíkar sýningar gætu allt eins orðið sölu- sýningar í framtíðinni. Sýningin mun standa í u.þ.b. 5—6 vikur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.