Morgunblaðið - 16.01.1982, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLÁÐIÐ, LAITGÁÍiDÁGUR 16. JANUÁR 1982
Uppselt á
klukkutíma
FYRSTA ÍJtsýnarkvöid ársins
verður nk. sunnudagskvöld í
Broadway. Er þetta jafnframt
fyrsta Utsýnarkvöldið sem þar
er haldið, en framvegis verður
Utsýn með skemmtikvöld sín
þar.
Utsýnarkvöldið á sunnu-
daginn var auglýst í Morgun-
blaðinu sl. miðvikudag og þar
sagt að tekið yrði við pöntun-
um í síma Broadway. Er
skemmst frá því að segja að
miðarnir seldust upp á
klukkutíma, alls 1200 miðar.
Frá fundi utanríkisráðherra Ungverjalands og íslands í gær: Frigyes Puja og
Ólafur Jóhannesson ræðast við með milligöngu túlks.
Skráum
vinninga í &
HAPPDRÆTTI
HASKÓLA ÍSLANDS
Vinningar í 1. flokki ’82
KR-:20-OOO
55478
AUKAVIMMINGAR KR- 3- OOO
55477 55479
KFÍ » ~7 „ 500
1884 10286 39578 53250
2710 16473 41271 53935
KF< . 1.500
519 6304 12396 17371 23329 26975 32237 34548 39205 42305 49037 53728
2076 3395 12601 18795 24783 27201 33359 36781 39470 44959 49783 54239
3498 9442 13524 19014 25295 29012 33402 36998 40123 46089 50636 54786
3666 10031 14965 19533 25519 30353 33642 37016 40562 46448 51977 58091
4692 10390 15406 20115 25883 30336 33974 37032 41280 46495 52178
4809 11647 15863 20180 26012 31051 34165 38234 41296 48827 53173
KR . ~7 50
31 5572 10783 15496 20703 24997 29983 35892 39816 45699 50139 57084
93 5786 10801 15535 20963 25113 30013 35918 39885 45867 50197 57098
244 5985 10810 15561 20982 25141 30088 36026 39943 45919 50362 57120
325 5996 11105 15896 21100 25472 30330 36077 40177 46110 50662 57129
377 6142 11579 16528 21161 25792 30423 36078 40239 46163 50717 57323
576 6161 11717 16600 21209 25881 30530 36101 40244 46192 50977 57329
577 6404 11728 16615 21223 25937 30542 36155 40549 46215 51118 57451
716 6594 11781 16648 21252 26090 30631 36397 40615 46281 51129 57479
789 6715 11874 16671 21329 26215 30730 36444 40859 46343 51380 57661
842 6730 11879 16897 21358 26342 30804 36604 41102 46460 51388 57859
1117 6870 11914 16981 21434 26430 31317 36736 41130 46528 51515 57961
1545 6930 12060 17072 21486 26452 31368 36767 41139 46535 51715 57995
1613 7092 12105 17188 21522 26461 31396 36800 41205 46628 51929 57998
171 1 7158 12133 17298 21580 26611 31468 36823 41207 46774 52230 58032
1962 7163 12247 17340 21620 26681 31527 36866 41429 46916 52526 53087
1978 7196 12375 17423 21643 26745 31616 36895 41453 47084 52563 58121
2096 7375 12404 17469 21649 26801 31640 36985 41488 47039 52606 58163
2114 7520 12430 17556 21669 26817 31703 37098 41740 47106 52686 58277
2291 7730 12491 17731 21733 26830 31862 37219 41909 47114 52638 58285
2359 7760 12579 17747 21900 26862 31891 37283 41995 47219 52728 58311
2378 7860 12638 17761 21973 26868 32017 37395 42263 47240 53144 53373
2424 7868 12870 17892 22094 27016 32067 37570 42379 47250 53189 53431
2469 7954 12980 17898 22113 27071 32365 37626 42472 47537 53280 58532
2547 8070 13081 17999 22174 27124 32553 37753 42488 47602 53285 58602
2672 8198 13106 18052 22303 27181 32609 37772 42571 47700 53415 58604
2836 8425 13141 18054 22415 27204 32715 37790 42651 47787 53684 58623
2872 8676 13223 18109 22549 27660 32751 37917 42686 47873 53765 53714
2877 8768 13237 18159 22555 27698 32793 37952 42690 47927 53973 58794
3081 8800 13261 18177 22681 27752 32873 38054 42736 48061 54040 58854
3275 8940 13429 18489 22888 28052 33024 38066 42844 48101 54123 59017
3522 9055 13493 18495 23014 28079 33227 38125 42860 48207 54360 59132
3733 9084 13638 18566 23133 28179 33412 38155 42927 48279 54362 59201
3843 9106 13690 18618 23168 28188 33469 38294 43110 48290 54376 59395
3861 9126 13715 18635 23300 28200 33704 38391 43470 48492 54561, 59424
3939 9197 13727 18865 23411 28361 33714 38396 43858 48726 54827 59481
4125 9228 13887 19017 23503 28376 33722 38502 43904 48780 54837 59483
4451 9321 13892 19274 23504 28650 33751 38615 44071 48844 54933 59492
4515 9443 14048 19436 23619 28714 33867 38788 44248 48934 55260 59658
4546 9513 14076 19442 23760 28739 34360 38806 44297 49057 55321 59/27
4554 9714 14751 19540 23772 28901 34641 38824 44506 49104 55339 59382
4623 9812 14790 19562 23387 29015 34648 39127 44543 49261 55368 59892
4639 9933 15033 19690 24017 29049 34773 39175 44590 49450 55406 59913
4723 10077 15108 19817 24030 29100 34986 39240 44656 49492 55474
4745 10156 15220 19937 24500 29134 35356 39267 45118 49530 55518
4876 10504 15239 19999 24525 29667 35400 39606 45285 49544 55947
4926 10572 15275 20031 24758 29751 35406 39667 45302 49671 56165
4972 10619 15345 20201 24762 29830 35666 39734 45330 50021 56244
5298 10686 15352 20333 24797 29887 35775 39748 45346 50144 56485
5325 10722 15375 20481 24836 29948 35819 39777 45449 50155 56543
5471 10763 15458 20545 24895 29949 35831 39804 45514 50163 56851
Utanríkisráðherra Ung-
verjalands í heimsókn
OPINBERRI heimsókn utanríkis-
ráðherra Ungverjalands hingað til
lands verður haldið áfram í dag, og
munu ráðherrahjónin, Frigyes og
Emilia l’uja, meðal annars heim-
sækja Stofnun Árna Magnússonar
nú fyrir hádegið. I>á verður Lista-
safn íslands heimsótt, snæddur há-
degisverður í Höfða í boði forseta
borgarstjórnar, hitaveitan í Svarts-
engi verður heimsótt, og síðdegis
mun ráðherrann hitta forseta Is-
lands á Bessastöðum. í kvöld verð-
ur svo kvöldverðarboð utanríkis-
ráðherrahjónanna, frú Dóru Guð-
bjartsdóttur og Ólafs Jóhannesson-
ar, á Hótel Sögu, til heiðurs ung-
versku gestunum.
I gær ræddu ráðherrarnir sín á
milli um alþjóðamál og samskipti
iandanna, ungverski ráðherrann
hitti forsætisráðherra að máli,
snæddi í boði Seðlabankans og
heimsótti Alþingi. — Ráðherra-
frúin, frú Emilia Puja, heimsótti
barnaheimili, snæddi hádegis-
verð í boði frú Dóru Guðbjarts-
dóttur og var viðstödd tísku-
sýningu á íslenskum vörum í ís-
ienskum heimilisiðnaði.
Hinni opinberu heimsókn
ungversku ráðherrahjónanna
lýkur á morgun, sunnudag.
Mótframboðið í Ein-
ingu ógilt að mati
lögfræðings ASÍ
TILLAtíA kjörnefndar um lista
stjórnar við komandi kosningar í
Verkalýðsfélaginu Einingu á Akur
eyri var samþykkt á fundi stjórnar og
trúnaðarmannaráðs í fyrrakvöld. Jón
Ilelgason, formaður Einingar, er boð-
inn fram sem formaður félagsins og
sagði hann í samtali við Morgunblað-
ið, að lögfræðingur ASÍ teldi ógildan
lista þann, sem Guðmundur Sæ-
mundsson og félagar hafa boðið
fram. I>ar væri að finna sama fólk úr
félagsdeildunum á Dalvík og Ólafs-
firði og stjórnin byði fram og sömu-
leiðis trúnaðarmannaráð núverandi
stjórnar, en fólk gæti ekki verið í
framboði á tveimur eða fleiri listum.
Listi fráfarandi stjórnar til
stjórnar og varastjórnar er skipað-
ur eftirtöldum: Formaður Jón
Helgason, varaformaður Sævar
Frímannsson, ritari Úlfhildur
Rögnvaldsdóttir, gjaldkeri Aðal-
heiður Þorleifsdóttir, meðstjórn-
endur Björn Snæbjörnsson, Akur-
eyri, Guðrún Skarphéðinsdóttir
Dalvík, Ágúst K. Sigurlaugsson,
Dalvík. Varastjórn: Þórarinn
Þorbjarnarson, Ólöf Jónasdóttir,
Guðlaug Jóhannsdóttir, Matthildur
Sigurgeirsdóttir, Hrísey, Jenný Jó-
akimsdóttir, Grenivík.
Jón Helgason sagði, að á fundin-
um í fyrrakvöld hefði Guðmundur
Sæmundsson flutt breytingartil-
lögu við fimm efstu menn listans.
Yfirlýsing Starfs-
mannafélags BSR
MBL. HEFIJR borist eftirfarandi í viðtaii við forráðamenn
yfirlýsing: Steindórsstöðvarinnar í Mbl.
15.01.'81 var gefið í skyn að bif-
reiðastjórar hjá BSR væru þeim
almennt hliðhollir í þessum um-
deildu aðgerðum, sem þeir eiga
við stjórnvöld. Af því tilefni vill
stjórn Starfsmannafélags BSR
taka fram eftirfarandi:
Okkur er með öllu ókunnugt
um að til séu bifreiðarstjórar
hjá BSR sem séu stuðningsmenn
þess að atvinnuleyfi gangi kaup-
um og sölum. Ef svo kynni að
vera óskum við eindregið eftir
því að forráðamenn Steindórs-
stöðvarinnar geri grein fyrir
þeim mönnum. Að öðrum kosti
hljótum við að álíta að umrædd
ummæli séu tilhæfulaus með
öllu.
Stjórn starfsmanna-
félags BSR,
Ingólfur Ingólfsson,
Jósep Guðmundsson,
Andrés Sverrisson,
Kristján G. Marteinsson,
Ingimar Einarsson."
„Vegna fréttar í Mbl. 15.01.'81,
vill stjórn Starfsmannafélags BSR
taka fram eftirfarandi:
Tónleikar á
Akureyri
TÓNLISTARFÉLAG Akureyrar
gengst í dag, laugardag, fyrir áskrift-
artónleikum og koma þar fram Sig-
ríður Ella Magnúsdóttir söngkona
og Simon Vaughan baritonsöngvari
ásamt Jónasi Ingimundarsyni píanó-
leikara. Hefjast tónleikarnir kl. 17
og verða í Borgarbíói.
Á efnisskrá eru dúettar eftir
Mozart, Brahms, Mendelsohn,
Borodin, Sigvalda Kaldalóns og
Þórarin Guðmundsson. Sigríður
Ella Magnúsdóttir hefur þrívegis
unnið til verðlauna í alþjóðlegum
keppnum söngvara og hefur hún
haldið tónleika víða hérlendis, svo
og í Evrópu og Bandaríkjunum.
Simon Vaughan hefur einnig unn-
ið til verðlauna og hefur hann m.a.
sungið víða í Bretlandi.
Sú tillaga var felld með 24 atkvæð-
um gegn 2. Einnig bar hann fram
tillögu þess efnis, að kosning í
stjórn og varastjórn yrði aðskilin
frá kosningum í trúnaðarmanna-
ráð. Sú tillaga var felld með megin-
þorra atkvæða gegn 4.
Frestur til að skila framboðum
rennur út á hádegi 28. janúar, en
það er síðan kjörstjórnar að ákveða
hvenær kosið verður.
Farmenn
samþykktu
samninga
UNDIRMENN á farskipum sam-
þykktu kjarasamning þann, sem
gerður var við skipafélögin um
áramót, með 35 atkvæðum gegn
28, en talning fór fram í gær.
Samningurinn er á flestan hátt
eins og samkomulag það sem ASÍ
gerði við vinnuveitendur í nóv-
ember.
Kjörsókn var mjög lítil í at-
kvæðagreiðslu farmanna, en yf-
irleitt undanfarin ár hafa um
120 manns kosið af þeim rúm-
lega 200 sjómönnum, sem hafa
atkvæðisrétt.