Morgunblaðið - 13.02.1982, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 13.02.1982, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1982 39 Laureen Bacall Loksins: + Alan Alda, leikari og leikstjóri með meiru, hefur nú loksins ákveðið að hætt skuli gerð sjónvarpsþáttanna „MASH“ eða Spítalalíf, eins og þeir hétu í íslenska + Laureen Bacall, leikkonan fræga sem lék hér á árum áður með Humphrey Bogart í mörgum myndum, stendur fyrir sínu þessar vikurn- ar á Broadway. Núna hefur hún farið fram á það við forráðamenn leik- hússins, að þeir skaffi henni sjónvarpinu. Þættir þessir hafa verið geysi- \.K *snaKn °8 einkabilstjora, að vinsælir í Bandaríkjunum, en Evrópuþjóðun- \keyra hana a milli leikhus- um, með Dani og Breta í fararbroddi, finnst lítið \sln8 °? ,sins heima. Hun til þeirra koma. Alan þessi Alda hefur leikið aðal- \segist ekki geta drygt hlutverkið í þáttunum, skrifað handrit og leikstýrt \tekjur þeim. Og það hefur hann nú gert í níu ár og veit ekki lengur aura sinna tal. En níu ár? Jú, það er þrefalt lengri tími en Kóreustríðið stóð — sem þættirnir eru einmitt byggðir á! sinar með öðrum leiðum. + Franski landbúnaðarráðherr- ann, Edith Cresson, fór nýverið til bóndabæjar nokkurs í Norm- andy, en þar voru bændur sam- ankomnir, sem eru óhressir með landbúnaðarstefnu Efnahags- bandalagsins. Edith skýrði þeim frá stefnu stjórnar Mitterrands í þessum málum — með þeim af- leiðingum að bændur neituðu henni um að yfirgefa bóndabýlið. Eftir nokkrar klukkustundir birtust hermenn, gráir fyrir járnum og fjölmennt lögreglulið, sem tókst um síðir að bjarga ráðherranum úr höndum bænd- anna og um leið og Edith var laus úr prísundinni var farið snarlega með hana í þyrlu, sem flutti hana til síns heima. Á myndinni skyggja öryggisverðir á Edith og í fjarska sést hvar lögreglumenn hafa myndað varnargarð umhverfis þyrl- una... Kvenráðherrum ekki sýnd nein miskunn fclk í fréttum + Neil Carr heitir hann þessi strákur og þykir nú með þeim efni- legustu á sviði skáklistarinnar í Bretlandi. Hann háði nýverið einvígi við hinn vel þekkta skákmeistara Raymond Keene og tefldu þeir fjórar skákir. Þrjár enduðu í jafntefli, en Raymond tókst að hala inn sigur gegn strákunum í einni skák. Efnilegur skákkappi V BOÐA TIL kynningarfundar ÁHÓTEL BORG laugardaginn 13. febrúar n.k. kl. 14.30 Konur, kornið og kynnist uppbyggi- legum og nútímalegum félagsskap. iKynningar- og útbreiðslunefnd| Launþegar Atvinnu- rekendur Lífeyrissjóöur verzlunarmanna vill vekja eftirtekt á lögum um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lífeyrisréttinda frá 9. júní 1980. Þar segir m.a.: Öllum launamönnum og þeim, sem stunda atvinnurekstur eöa sjálfstæöa starfsemi, er rétt og skylt aö eiga aöild aö lífeyrissjóöi viðkomandi starfsstéttar eða starfshóps. Af þessu tilefni vill sjóöurinn biöja þá aðila sem vinna verzlunar- eöa skrifstofustörf eöa skyld störf á sviöi viðskipta og þjónustu og eru enn utan viö lífeyrissjóði aö athuga stööu sína í lífeyrisréttindamálum. Mun sjóöurinn veita allar nánari upplýsingar um þessi mál. Vinsamlegast hafiö samband viö Stefán H. Stefánsson í síma 84033. Lífeyrissjóður verzlunarmanna, Grensásvegi 13. Sími 84033. BIBLIUDAGUR1982 sunnudagur 14.febrúar Ársfundur Hins ísl. Biblíufélags veröur hjá Ássöfnuöi, Norðurbrún 1, Reykjavík, sunnudaginn 14. febrúar n.k. í framhaldi af guðs- þjónustu, er hefst kl. 14.00. Séra Árni Bergur Sigur- björnsson, sóknarþrestur og stjórnarmaöur HÍB, pre- dikar. Dagskrá fundarins: venjuleg aöalfundarstörf. Auk félagsmanna, er öörum velunnurum Biblíufélags- ins einnig heimilt aö sitja fundinn. Á Biblíudaginn veröur til styrktar starfi félagsins tekiö á móti gjöfum viö allar guösþjónustur í kirkjum landsins (og næstu sunnudaga í kirkjum, þar sem ekki er messað á Biblíudaginn) svo og á samkomum kristilegu félag- anna. Heitið er á alla landsmenn að styöja og styrkja starf hins ísl. Biblíufelags. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.