Morgunblaðið - 07.03.1982, Síða 2

Morgunblaðið - 07.03.1982, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MARZ 1982 Tollafgreiðslugjaldið: Gengur þvert á stefnuyfir- lýsingu ríkisstjórnarinnar - segir Davíð Scheving Thorsteinsson Fjölsóttur formanna- Og kosningastjórafundur „ÉG HYGG, að sigur sé í raun unn- inn í ýmsum baráttumálum okkar iðnrekonda og aðeins skorti viður kenningu kerfisins svokallaða á því,“ sagði Davíð Scheving Thor steinsson, fráfarandi formaður Fé- lags íslenzkra iðnrekenda, á árs- fundi félagsins, sem haldinn var á Tóstudaginn. „Misíök á Keldum“ Aísökunarheiðni ii| Jóhanns á \ íkingavafni (>lappa.skotin gert ég hef, geymasrt þau í minnj. Ungar nætur lítið sef, leiður mÚMum brynni. Bændur trega bláan ref, .sem brann á Keldum inni. Með afsökunarbeiðni til Jó- hanns bónda á Víkingavatni. f>uðmundur Pétursson forstöðuraaður. Kvedja frá Jóhanni á Víkingavatni: „Ef þig vantar eitthvað á eldinn til að glæða“ Til forstöðumanns tilrauna- stöðvarinnar á Keldum, Guð- mundar Péturssonar, með kveðju frá Jóhanni Gunnarssyni, bónda á Víkingavatni, en afsök- un Guðmundar í vísuformi birt- ist á þessari síðu blaðsins í vik- unni. Af bláu dýri bændur hér brosandi sig státa. Montið þeirra magnast fer meðan aðrir gráta. En á Keldum engin ró, ekkert stjóri sefur. Aðeins duft í öskustó er hinn blái refur. Almættið margt okkur gaf, á það vil ég minna, að er hérna við ysta haf úrvalsrefi finna. Skotglaður ég skýri frá: Skaltu við mig ræða ef þig vantar eitthvað á eldinn til að giæða. „Nýjasta dæmið um þetta er furðuleg uppákoma, sem varð nú í vikunni, þegar fjármálaráðuneyt- ið gaf út reglugerð um svonefnt tollafgreiðslugjald. Þar er ákveð- ið, að innlendur iðnaður greiði slíkt gjald af aðföngum sínum, en jafnframt skuli það ekki lagt á innfluttar samkeppnisvörur frá EFTA og EBE,“ sagði Davíð enn- fremur. „Þetta gengur þvert á stefnu- yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og ég trúi því ekki, að þetta hafi verið ætlun Alþingis, þegar lög um toll- afgreiðslugjald voru samþykkt á dögunum," sagði Davíð Scheving Thorsteinsson að síðustu. Hjörleifur Guttormsson: Tölvubúnaður til iðnaðar verði tollalaus í RÆÐU sinni á ársfundi Félags ís- lenzkra iðnrekenda sl. föstudag, sagði lljörleifur Guttormsson, iðn- aðarráðherra, að hann tæki undir þá kröfu iðnrekenda, að íslenzk iðnfyr irtæki gætu flutt hingað til lands ör tölvubúnað ýmis konar til fram- leiðslunnar, án þess að greiða af honum aðflutningsgjöld. Hjörleifur kvaðst hins vegar vilja hvetja til innlendrar fram- leiðslu á þessu sviði og að Islend- ingar reyndu að ná sem beztum tökum á þessum vaxtarþroddi inn í hið ókunna. Bætur til loðnuskipa: Fundur á mánudag „ÞAD HEFIIR enn engin ákvörðun verið tekin um hvernig greiðslum úr Aflatryggingasjóði til útgerða og sjó- manna þeirra loðnuskipa sem ekki fengu að Ijúka við loðnukvótann verður háttað, en ráðuneytið er að athuga málið,“sagði Steingrímur Hermannsson, sjávarútvegsráð- herra, þegar Morgunblaðið ræddi við hann. Steingrímur sagði, að fulltrúar Landssambands íslenzkra út- vegsmanna hefðu beðið um fund með sér klukkan 9 á mánudags- morgun vegna þessa máls, og hefði sér fundist sjálfsagt að verða við því. „FIJNDURINN tókst í alla staði mjög vel og var mjög vel sóttur. Hér voru á annað hundrað þátttak- endur,“ sagði Kjartan Gunnars- son, framkvæmdastjóri Sjálfstæð- isflokksins, í samtali við Mbl., er hann var inntur eftir lyktum for manna- og kosningastjórafundar „I»AÐ ER svo sannarlega óþol- andi, þegar ríkisvaldið eda ein- stakir ráðherrar skilja ekki þau mál, sem undir þá heyra,“ sagði Davíð Oddsson, formaður borg- arstjórnarflokks sjálfstæð- ismanna, á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur 4. mars, þegar hann gagnrýndi ummæli Tómas- ar Árnasonar, viðskiptaráðherra, um þá ákvörðun borgarráðs að ákveða hækkun á gjaldskrám Hitaveitu Reykjavíkur og Raf- magnsveitu Reykjavíkur í sam- ræmi við þær tillögur, sem iðn- aðarráðherra hafði gert til Sjálfstæðisflokksins, sem fram fór á föstudag og laugardag. Til fundarins voru boðaðir all- ir formenn félaga og flokkssam- taka flokksins, sveitarstjórnar- menn í aðalsætum og þeir fram- bjóðendur til aðalsæta í sveitar- stjórnarkosningum í vor, sem gjaldskrárnefndar ríkisstjórnar innar. Ákvörðun sína um þetta efni byggði borgarráð á þeirri niðurstöðu tveggja lögfróðra embættismanna borgarinnar, að um áramót hefðu hin sér- stöku verðstöðvunarlög gengið úr gildi. Væru því nú við lýði þær reglur, sem áður giltu um hækkanir á gjaldsKrá opin- berra fyrirtækja, þær þyrftu aðeins samþykki viðkomandi fagráðherra. Taldi Davíð Oddsson það mikla fávisku hjá viðskipta- þegar hafa verið valdir. Á fund- inum var fjallað um alhliða und- irbúning flokksins vegna sveit- arstjórnarkosninganna í vor. Á fundinum fluttu ræður þeir Geir Hallgrímsson, formaður Sjálf- stæðisflokksins, og Friðrik Sophusson, varaformaður ráðherra að láta sem þessi lög væru enn í gildi og því þyrftu borgarstjórn og fyrirtæki hennar enn að lúta ákvörðun- um gjaldskrárnefndar. Sigurður Tómasson, borg- arfulltrúi Alþýðubandalags- ins, tók undir gagnrýnina á Tómas Árnason, viðskipta- ráðherra, og sagði ráðherrann hafa gefið rangar yfirlýsingar um þetta mál. Það væri alfarið á valdi iðnaðarráðherra að staðfesta hækkun á gjald- skrám Hitaveitu og Raf- magnsveitu. Viðskiptaráðherra sætir ámæli í borgarstjórn Dr. Jóhannes Nordal um starfsskilyrði atvinnuvega: Misskilningur á eðli nútíma efnahagslífs að líta á þjónustugreinar sem afætur Dr. Jóhannes Nordal, Seðlabankastjóri, sagði í erindi á ársþingi Félags ísl. iðnrekenda , að sú kenning að flokka bæri atvinnugreinar annars vegar í þær sem framleiða og hins vegar í þjónustugreinar og þar með eins konar afætur, byggðist á algerum misskilningi á eðli nútíma efnahagsstarfsemi. Kom þetta fram í erindi dr. Jóhannesar Nordals um störf hinnar svonefndu starfsskilyrðanefndar og sagði hann að næsta verkefnið væri að taka starfsskilyrði þjónustugreina til sams konar at- hugunar og nú hefur verið framkvæmd á framleiðslugreinum. 1 ræðu sinni sagði dr. Jóhannes Nordal m.a.: „Þegar nánar er að gáð, eru starfsskilyrði allra atvinnuveg- anna nátengd innbyrðis. Veru- legur hluti af aðföngum sam- keppnisiðnaðar og sjávarútvegs er sóttur til þjónustuiðnaðar, byggingariðnaðar, flutninga- starfsemi og viðskiptafyrir- tækja. Séu óhæfilega há gjöld lögð á starfsemi þessara at- vinnuvega, hlýtur það að ein- hverjum hluta að koma niður á starfsskilyrðum samkeppnis- greinanna. Til dæmis fná nefna hin háu aðflutningsgjöld, sem nú eru greidd af flutningatækjum, sem eru mikilvægur þáttur í framleiðslukostnaði allra at- vinnuvega, af vélum og tækjum til byggingariðnaðar, svo að ekki sé talað um tölvubúnað og skrif- stofutæki, sem virðast að þessu leyti talin til algerrar munað- arvöru. í rauninni er þó í öllum þessum dæmum um að ræða mikilvæg framleiðslutæki, sem eru forsenda aukinnar fram- leiðni í öllum greinum þjóðarbú- skaparins. Sú kenning, að eðlilegt sé að flokka atvinnuvegina annars vegar í þá, sem framleiði, en hins vegar hina, sem aðeins veiti þjónustu og séu þar af leiðandi nokkurs konar afætur, sem megi skattleggja eftir vild, er byggð á aigerum misskilningi á eðli nú- tífna efnahagsstarfsemi. Vöxtur þjónustugreinijnna felur ekki í sér, að fleiri og fleiri í þjóðféiag- inu stundi óarðbær störf, heldur er hann merki breyttrar verkaskiptingar, þar sem þeim fækkar, sem vinna beint við framleiðslustörfin, jafnframt því sem framleiðslufyrirtækin þurfa á sífellt meiri þjónustu að halda til þess að geta nýtt nú- tímatækni á sviði framleiðslu, skipulagningar og sölustarfsemi. Næsta verkefnið er því að taka starfsskiiyrði þessara greina til sams konar athugunar og nú hefur verið framkvæmd á fram- leiðslugreinunum. Líklega eru engin verkefni brýnni á þessu sviði en heildarendurskoðun tollskrár og annarra aðflutn- ingsgjalda í því skyni að stór- lækka eða afnema aðflutnings- gjöld á tölvubúnaði og margs konar öðrum tækjum, sem eru forsenda alhliða tækniframfara í öllum greinum íslenzkrar at- vinnustarfsemi." Næst síðasta sýn- ing hjá Leikbrúðulandi Á sunnudag kl. 3. eru sýndir brúðuleikhúsþættirnir „Hátíð dýr anna“ og „Eggið hans Kiwi“, að Frí- kirkjuvegi II. Sala hefst kl. 1. Svar að í síma 15937. Þetta er næstsíð- asta sýning. Báðir eru þættirnir um dýrin og gerðir fyrir yngstu börnin. Hann Kiwi, sem er mjög sérkennilegur fugl, er alveg í vandræðum við að unga út egginu sínu, en börnin koma honum til hjálpar. Hátíð dýranna er gerð eftir tónlist Saint Sáens úr Karnaval dýranna. Brúður í þessum þáttum er eftir þær Hallveigu Thorlacíus, sem gerði brúður í „Eggið hans Kiwi“ og Helgu Steffensen, sem gerði brúðurnar í „Hátíð dýranna".

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.