Morgunblaðið - 28.03.1982, Page 10

Morgunblaðið - 28.03.1982, Page 10
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1982 f KAUPMENN- VERSLUNARSTJORAR AVEXTIR IKUNNAR Bananar — Appalaínur Jaffa — Appalafnur Marokkó — Blóðappelaínur ítalakar — Epli rauö USA — Epli graan USA — Epli frönak — Greipaldin Jaffa — Sítrónur Jaffa — Vínber græn Cape — Vínber blá Cape — Perur U8A — Perur ítalakar — Döölur — Avocado — Melónur — Ananaa — Papaya — Jaröarber USA. EGGERT KRISTJANSSON HF Sundagörðum 4, sími 85300 Parket og bað- innréttingar Kynning í dag klukkan 1-5 Viö kynnum 12 tegundir af Boen gæöa-parketi og hinar glæsilegu Ballingslöv baöinnréttingar Parket er í tísku í dag og alla tíð. Komið meö teikningar eða hringiö tf innréttingaval hf. Sundaborg 1 (austurendi — inng. frá Kleppsvegi) Símar: 84333 — 84660. Ballingslöv baðinnréttingar eru vönduö smíði úr úrvaldsefni \ Á borðum verða páskaegg og gosdrykkir. Síðan veit- um viö 5% páskaafslátt af baðinnréttingum. Því fylgir fegurð og tign. Það er hlýlegt og fer alls staðar vel. Parket er hreinlegt og mengar ekki eða rykar andrúmsloftið. Parket er lifandi gólfefni sem hýbýlum sál. Síðast en ekki síst, parket er sterkt, er varanlegt. Fjárfesting á góðu verði. Við bjóðum BOEN-gæðaparket í glæsilegu úrvali: Eik, fura, birki, beyki (brenni), Iroko, mutenye, angelique, merbau, panga-panga, askur. Sauðárkrókur: Ljúka á mal- bikun í gamla bæn- um í sumar Sauðárkróki, 23. mars. FYRIR skömmu var afgreidd í bæj- aratjórn Sauðárkróks fjárhagsáætl- un kaupstaöarins fyrir áriö 1982. Heildartekjur bæjarsjóös eru áætl- aðar rúmlega 21 milljón króna. Helstu tekjuliðir eru útsvör og aö- stöðugjöld, rúml. 13 m.kr. og fast- eignagjöld um 3,5 m.kr. Til fram- kvæmda á rekstraryfirliti eru rösk- lega 6 m.kr., sem er 28,8% af heild- artekjum bæjarins. Stærstu útgjaldaliðir gjald- færðrar fjárfestingar eru fram- kvæmdir við gatnagerð, bæði við nýbyggingar gatna í nýja Túna- hverfinu, sem áætlað er að kosti um 2,2 m.kr. Þá er fyrirhugað að verja um 5 milljónum króna í var- anlega gatnagerð á þessu ári. Er áætlað að ljúka að mestu malbik- un á götum í „gamla bænum" á næsta sumri. Helstu útgjaldaliðir á eign- færðri fjárfestingu eru vegna nýs leikskóla, sem risinn er af grunni í Hlíðarhverfi. Ráðgert er að opna aðra deild hans í maí nk. Til nýja íþróttahússins, sem hafin var bygging á á sl. ári er áætlað að verja um 1,5 milljónum króna og er það verulega hærri upphæð en nemur mótframlagi ríkissjóðs. Mikill áhugi er ríkjandi hér fyrir byggingu íþróttahússins, þar sem aðstæður til iðkunar inniíþrótta eru óviðunandi. Allir skólar bæj- arins verða að notast við leikfimi- hús barnaskólans, en skólanem- endum hér hefur fjölgað stórlega á undanförnum árum, ekki síst eftir að Fjölbrautaskólinn tók til starfa. Helstu rekstrarliðir bæjarsjóðs eru vegna félagsmála, tæpar 4 m.k., menntamála um 2,5 m.kr. og vaxtakostnaðar um 2,4 m.kr. Þess má geta, að hér á Sauð- árkróki hafa verið miklar bygg- ingarframkvæmdir á undanförn- um árum. Um sl. áramót voru 69 íbúðarhús í smíðum, 46 bílskúrar og 15 aðrar byggingar. í janúar sl. var úthlutað yfir 30 einbýlishúsa- lóðum í hinu nýja Túnahverfi sunnan sjúkrahússins. Þá er í byggingu heilsugæslustöð, sem vonir standa til að verði tekin í notkun á þessu ári, og hafin bygg- ing elli- og hjúkrunarheimilis í tengslum við sjúkrahúsið. Verður þeim framkvæmdum haldið áfram og húsið steypt upp á þessu ári. Kári EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.