Morgunblaðið - 01.04.1982, Side 4
4
Peninga-
markaðurinn
f \
GENGISSKRANING
NR. 55 — 31. MARZ 1982
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 10,200 10,228
1 Sterlingspund 18,131 18,180
1 Kanadadollar 8,296 8,318
1 Dönsk króna 1,2352 1,2386
1 Norsk króna 1,6627 1,6673
1 Sænsk króna 1,7134 1,7181
1 Finnskt mark 2,2035 2,2095
1 Franskur franki 1,6300 1,6345
1 Belg. franki 0,2230 0,2236
1 Svissn. franki 5,2456 5,2600
1 Hollensk florina 3,7975 3,8079
1 V-þýzkt mark 4,2097 4,2212
1 itólftk líra 0,00770 0,00772
1 Austurr. Sch. 0,5995 0,6011
1 Portug. Escudo 0,1426 0,1429
1 Spánskur peseti 0,0959 0,0962
1 Japanskt yen 0,04096 0,04108
1 Irskt pund 14,596 14,636
K.S88 SLGENGI *
ST:F LE:137(137)
L 1:50(50) JU:0/0
T:3(5) SDR. (sérstök
dráttarréttmdi) 30/03 11,3322 11,3634
V
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
31. MARZ 1982
— TOLLGENGI I MARZ —
Ný kr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala gengi
1 Bandarikjadollar 11,190 11,251
1 Sterlingspund 20,026 19,998
1 Kanadadollar 9,119 9,150
1 Dönsk króna 1,3693 1,3625
1 Norsk króna 1,8387 1,8340
1 Sænsk króna 1,8976 1,8899
1 Finnskt mark 2,4268 2,4305
1 Franskur franki 1,8288 1,7980
1 Belg. franki 0,2474 0,2460
1 Svissn. franki 5,8642 5,7860
1 Hollensk florína 4,2140 4,1887
1 V.-þýzk» mark 4,6665 4,6433
1 itölftk lira 0,00850 0,00849
1 Austurr. Sch. 0,6643 0,6612
1 Portug. Escudo 0,1581 0,1572
1 Spánskur peseti 0,1062 0,1058
1 Japansktyen 0,04534 0,04519
1 írskt pund 16,217 16,100
v
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur...............34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0%
4. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
5. Ávisana- og hlaupareikningar. 19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður i dollurum....... 10,0%
b. innstæður í sterlingspundum. 8,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum.... 7,0%
d. innstæður í dönskum krónum..10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbólaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0%
3 Lán vegna útflutningsafurða... 4,0%
4. Önnur afuröalán ....... (25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0%
6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán...........4,5%
Þess ber aö geta, að lán vegna út-
flutningsafurða eru verötryggö miöaö
viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö með
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár. en getur verið
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaöild bætast við höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 hýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravisitala fyrir marzmánuö
1982 er 323 stig og er þá miöaö viö 100
1. júní '79.
Byggíngavísitala fyrir janúarmánuö
var 909 stig og er þá miöaö viö 100 í
október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1982
Guðbjörg Gunnar Rafn Pórhallur
l’orbjarnardóttir Guðmundsson Sigurðsson leikstjóri
Leikrit vikunnar kl. 20.30:
Hljóðvarp
kl. 20.05:
Einsöngur í
útvarpssal
Einsöngur í útvarpssal er á
dagskrá hljóðvarps kl. 20.05.
Þá mun Guðrún Sigríður Frið-
björnsdóttir syngja lög eftir
Jón Leifs, Hallgrím Helgason
og Gösta Nystroem. Olafur
Vignir Albertsson leikur á pí-
anó.
OFUREFLI
- eftir Michael Cristofer
Á dagskrá hljóðvarps kl.
20.30 er leikritið „Ofurefli" eft-
ir Michael Cristofer. Þýðing og
leikgerð eftir Karl Ágúst
Úlfsson. Leikstjóri er Þórhall-
ur Sigurðsson. Nemendur í 3.
bekk Leiklistarskóla íslands
flytja verkið, ásamt gestum
sínum, leikurunum Gunnari
Rafni Guðmundssyni og Guð-
björgu Þorbjarnardóttur.
Flutningstími er um ein og
hálf klukkustund. Tæknimað-
ur Vigfús Ingvarsson.
Leikurinn gerist meðal
starfsfólk og sjúklinga á eins
konar hjúkrunarmiðstöð. Þar
er ekki aðeins glímt við erfiða
sjúkdóma, heldur einnig
margs konar annan vanda.
Öldruð kona, Felicity, á dóttur
sem vinnur á hjúkrunarheim-
ilinu, en hún bíður alltaf eftir
hinni dótturinni sem farist
hefur í bílslysi. Maggie leggur
á sig mörg þúsund kílómetra
ferð til að hitta mann sinn Joe,
en aðrir verða að heyja barátt-
una einir og óstuddir.
Guðrún Sigríður Friðbjömsdótt-
ir söngkona.
Víglundur Þorsteinsson.
,,Iðnaðarmál“ kl. 11.00:
Rætt við nýkjörinn
formann Félags
íslenzkra iðnrekenda
Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er þátturinn Iðnaðarmál í umsjón
Sigmars Ármannssonar og Sveins Hannessonar. I þaettinum
verður rætt við Víglund Þorsteinsson, nýkjörinn formann Félags
íslenzkra iðnrekenda.
FB styður
breytingar
á orlofs-
lögunum
EFTIRFARANDI ályktun var
samþykkt samhljóða á félags-
fundi FBM, þ. 24. mars sl.:
Félagsfundur í Félagi bóka-
gerðarmanna, haldinn 24. mars
1982 lýsir yfir fullum stuðningi
við framkomið frumvarp til
laga nr. 281 um breytingar á
lögum nr. 87 frá 24. desember
1971 um orlof.
Hér er á ferðinni breyt-
ingartillaga á orlofslögum, sem
felur í sér að laugardagar séu
ekki reiknaðir með orlofi.
Verkalýðshreyfingin hefur um
langan tíma barist fyrir þessu
réttlætismáli við dræmar und-
irtektir atvinnurekenda að
vanda. Það er því löngu orðið
tímabært að Alþingi taki málið
í sínar hendur og fullgeri þau
lög sem það setti um orlof á
sínum tíma.
Félagsfundurinn skorar því á
Alþingi að sýna þá einurð og
réttsýni að samþykkja þetta
frumvarp sem lög frá því þingi
sem nú situr.
Útvarp Reykjavík
FIMVITUDKGUR
1. apríl
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll
Ileiðar Jónsson. Samstarfs-
menn: Kinar Kristjánsson og
Guðrún Birgisdóttir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Svandís Pétursdóttir talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Morgunvaka, frh.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Lína langsokkur" eftir Astrid
Lindgren í þýðingu Jakobs Ó.
Péturssonar. Guðríður Lillý
Guðbjörnsdóttir les (9).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir
11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sig-
mar Ármannsson og Sveinn
Hannesson. Rætt við Víglund
Þorsteinsson, nýkjörinn for-
mann Félags íslenskra iðnrek-
enda.
11.15 lætt tónlist. Yehudi Menu-
hin, Stephane Grappelli, Billie
Holiday, Placido Domingo og
John Denver leika og syngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Dagbókin. Gunnar Salvarsson
og Jónatan Garðarsson stjórna
þætti með nýrri og gamalli dæg-
urtónlist.
SÍDDEGIÐ
15.10 „Við elda Indlands" eftir
Sigurð A. Magnússon. Höfund-
ur les (4).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph-
ensen kynnir óskalög barna.
17.00 Síðdegistónleikar: Ríkissin-
fóníuhljómsveitin í Moskvu
leikur „Rómeó og Júlíu“, fant-
asíuforleik eftir Pjotr Tsjaik-
ovský; Kyrill Kondrasjin stj. /
Itzhak Perlman og Sinfóníu-
hljómsveitin i Pittsburg leika
Fiðlukonsert nr. 1 í a-moll op.
28 eftir Karl Goldmark; André
Previn stj. / Hljómsveit Bolsh-
ojleikhhússins í Moskvu leikur
„Ruslan og Ludmillu", forleik
eftir Michael Glinka; Jewgenij
Swetlanow stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
SKJÁNUM
FÖSTUDAGUR
2. apríl
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinni
Umsjón: Karl Sigtryggsson.
20.50 Allt í gamni með llarold
IJoyd s/h
Syrpa úr gömlum gamanmynd-
um. 25. og síðasti þáttur.
21.15 Fréttaspegill
Umsjón: Guðjón Kinarsson.
V ______________
21.55 Framtíðin blasir oss við.
(I,ooks and Smiles) s/h
Bresk biómynd frá árinu 1981.
Leikstjóri: Kenneth Loach. Að-
alhlutverk: Graham Green,
Carolyn Nicholson.
Að skólanámi loknu virðist ekk-
ert biða þriggja unglinga í Bret-
landi annað en atvinnuleysi, en
þeir reyna að bjarga sér sem
best þeir geta.
Þýðandi: Ragna Ragnars.
23.40 Dagskrárlok.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVOLDIÐ
19.35 Daglegt mál. Erlendur
Jónsson flytur þáttinn.
19.40 Á vettvangi. Stjórnandi: Sig-
mar B. Hauksson. Samstarfs-
maður: Arnþrúður Karlsdóttir.
20.05 Einsöngur í útvarpssal: Guð-
rún Sigríður Friðbjörnsdóttir
syngur lög eftir Jón Leifs, Hall-
grím Helgason og Gösta Ny-
stroem. Olafur Vignir Alberts-
son leikur á píanó.
20.30 Leikrit: „Ofurefli“ eftir
Michael Cristofer í þýðingu og
leikgerð Karls Ágústs Úlfsson-
ar. Leikstjóri: Þórhallur Sig-
urðsson. Leikendur: Gunnar
Rafn Guðmundsson og Guð-
björg Þorbjarnardóttir, gestir
Leiklistarskóla íslands og auk
þeirra nemendur þriðja bekkjar
skólans.
22.00 Boney M syngja og leika.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Lest-
ur Passíusálma (45).
22.40 „Gleymt og erft‘T Umsjón-
armenn: Einar Guðjónsson,
Halldór Gunnarsson og Krist-
ján Þorvaldsson.
23.05 Kvöldstund með Sveini Ein-
arssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.