Morgunblaðið - 01.04.1982, Side 7

Morgunblaðið - 01.04.1982, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1982 7 Lærið vélritun Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 1. apríl. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heima- vinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl Vélritunarskólinn, Sudurlandsbraut 20. SIEMENS Uppþvottavélin | Af}\/ • Vandvirk. LrAiS T 0 Sparneytin. SMITH & NORLAND HF., Nóatúni 4, sími 28300. 105 Erlendar bækur tíl gjafa - hagstætt verð! Bókabúð Steinars Bergstaðastræti 7 sími 16070 CH/L TON — HA YNES — A UTOBOOKS fyrir flestar gerðir bfla fást hjá okkur. V Bókabúö Steinars, Bergstaðastræti 7, simi 16070 - Opið 1-6 e.h. •..i ... .... Tilboðsgerð og verkefnaskipu- lagning i prentiðnaði Stjórnunarfélagið efnir til námskeiðs um tilboðsgerö og verkefnaskipulagn- ingu í prentiönaði og veröur það hald- iö í húsnæði félags prentsmiðjueig- enda í Miöbæ við Háaleitibraut dag- ana 5.—7. apríl nk. kl. 14—18. Fjallaö veröur um: — grundvallaratriói viö framlegöarútreikninga, — notkun framlegöarútreikninga i prentiönaöi, — uppbygging skráningarkerfis og verkefnastýr- ingar i einstökum prentsmiöjum, — tilboösgerö og fyrirframútreikningur á verkum í prentsmiöjum. — rekstrarbókhald i prentsmiöjum — inngangur aö gerö rekstraráætlana Þöröur Hilmarsson cand. merc. Námskeiðið er ætlaö framkvæmdastjórum, yfirverkstjór- um og öðrum sem skipuleggja vinnslu verkefna í prentsmiöjum, setjarastofum og bókbandsstofum. Nám- skeiðið er haldið í samvínnu viö Félag íslenska prentiðn- aðarins. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélags íslands í síma 82930. SUÚRNUNARFÉUG ÍSIANDS SÍÐUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930 Ríkisútvarpið og sveitar- stjórnar- kosningarnar Deila skattyfirvalda og dagmaeðra: „Erfiðasta mál sem upp hefur komið á mínu kjörtímabili“ — segir (Juðrún Helgadóttir „Mitt kjörtímabil“ brátt á enda Guðrún Helgadóttir segir hér í blaöinu í gær, að deilan, sem risin er út af álagningu skatta á dagmæður, sé „eitthvert erfið- asta mál, sem upp hefur komið á mínu kjörtímabili“. Eins og kunnugt er skipar Guðrún ekki lengur öruggt sæti á lista Alþýðu- bandalagsins, en henni tekst þó væntanlega að leysa úr þessu máli — eins og við var aö búast er hugmynd hennar um lausn mjög frumleg: Við skulum gera allar dagmæður að borgarstarfs- mönnum. í Staksteinum í dag er fjallað um Ríkisútvarpið og sveitar- stjórnarkosningarnar auk þess sem birtur er kafli úr grein Al- þýðubandalagsmanns, sem hefur gefist upp á flokki sínum. Á Tundum útvarpsráfts undanfarið mun nokkuð hafa vorið ra-lt um stiiðu Kíkisúlvarpsins ug starfs- manna þt-ss gagnvart sveit- arstjórnarkosningunum í vor. I>að gerist a* algengara að starfsmenn stofnunar- innar eða umsjónarmenn þátta og aðrir i útvarpinu séu í framboði. Sú regla hefur verið í gildi, að fram- bjóðendur komi ekki fram í ríkisfjölmiðlum nema þá sem framhjóðendur frá því að framboðsfrestur rennur út, sem er fjórum vikum fyrir kjördag. Krfitt er að framfylgja þessari reglu, en á stund- um er hún þó greinilega misnotuð, eins og upplýst var í útvarpsráði fyrir nokkru. I>ar spurðust menn fyrir um það, hvers vegna ekki hafi verið rætt við Katrínu Kjeldsted í Vöku-þætti sjónvarpsins fvrir nokkrum vikum, þeg- ar rætt var um leiksýningar og leikrit, en Katrín er annar tveggja þýðanda leikritsins Amadeus, sem sýnt er í l>jóðleikhúsinu. Kulltrúar Sjálfstastis- flokksins báðu um skýr- ingu á þessu í útvarpsráði. Lmsjónarmenn Vöku- þáttarins voru að þessu sinni þær l'órunn Sigurð- ardóttir, sem á stundum skrifar í l>jóðviljann, og Kristín l’álsdóttir. í greinargerð, sem fram- kva-mdastjóri sjónvarpsins samdi um þetta mál, mun vera staðfest, að stjórnend- ur Vöku-þáttarins hafi upp á sitt eindæmi túlkað út- varpslögin á þann veg, að Katrinu Kjeldsted væri óheimilt að koma fram í þætti þeirra, af því að hún væri í framboði í komandi borgarstjórnarkosningum. lH-ir Markús Örn Antons- son og Vilhjálmur l>. Vil- hjálmsson, fulltrúar Sjálf- stæðismanna, mótmæltu þessum starfsháttum á fundi útvarpsráðs og létu í Ijós það álit, að við slík vinnubrögð vöknuðu óneit- anlega grunsemdir um hhitdra'gni. (>g vissulega vaknar sú spurning, hvort Katrín Kjeldsted hefði hlot- ið sama dóm hjá stjórnend- um Vöku-þáttarins, ef hún hefði verið í framboði hjá öðrum en Sjálfstæðis- flokknum. Uppgjör við Alþýðu- bandalagið l'röstur llaraldsson var á sínum tíma blaðamaður við l'jóðviljann og vann að því að stuðla að útbreiðslu „hugsjóna'* Alþýðubanda- lagsins. Síðar stjórnaði hann útgáfu málgagns Al- þýðuhandalagsins á Norð- urlandi. Nú skrifar hann svo í hlað kvennalistans: „Kram til þessa hef ég alltaf kosið Álþýðubanda- lagið í borgarstjórn og ég varð glaður þegar íhaldið missti meirihlutann í síð- ustu kosningum. Nú hlyti eitthvað að fara að gerast. lengi vel gerðist ekki neitt en maður afsakaði það með því að allar breytingar tækju tíma, þær þyrfti að undirbúa vel. Biðin varð lengri og lengri. Auðvitað urðu ýms- ar framfarir, en ég gat ekki séð að þa'r væru mikið öðruvísi en þær sem íhald- ið stóð að. Dagheimilum og slikum stofnunum fjölgaði með svipuðum hraða og á síðustu valdaárum íhalds- ins. I*að lifnaði yfir mið- bænum en ég gat ekki séð að sú upplífgun væri með öðrum hætti en að íhaldið ga'ti þóst fullsæmt af. Og svo framvegis. Kn eitt breyttist ekki. Kerfið malaði áfram undir forystu sömu íhaldstopp- anna í öllum emha'ttum. I>að kom nýtt fólk í nefndir en hafði starfsstíll þeirra breyst? I>að gat ég ekki séð. Starf þeirra var jafn- lokað og áður, engin til- raun gerð til að virkja al- menning til starfa. Hrossa- kaupin hlómstruðu sem fyrr. Ég skal nefna dæmi. Annað er ráðning for- stiiðukonu við dagheimilið laufáshorg. I>ar voru óskir foreldra og starfsliðs hundsaðar af þeirri einu ásta'ðu að valdamikill alla- halli þurfti að útvega vandamanni sínum vinnu. Ilitt er ákvörðun fræðsluráðs um lokun Yogaskólans. Káðið ákvað fyrir síðustu jól samhljóða að fa-ra elstu hekkjardeild- irnar yfir i l-angholtsskóla. iH'gar ráðamenn urðu varir við andúð nemenda og for- oldr.i við þessari ráðstöfun var ha'tt við hana, með semingi og skilyrðum þó. iH'tta sýndi að fræðsluráð hafði enga tilraun gert til að setja sig inn í viðhorf þeirra sem skólann sækja og aðstandenda þeirra. I*að þurfti undirskrifta- söfnun til að koma vitinu fyrir ráðið. Ég gæti nefnt fleiri da'mi: Sigurjón í laxinum, afstöðu borgarinnar til unglinga, aðfarir sparnað- arnefndar o.s.frv. Allt hníg- ur i sömu átt: sú breyting á starfsháttum borgarstjórn- ar st'm kjósondur báðu um í síðustu kosningum hefur ekki orðið að veruleika. Nú veit ég að meirihluta- menn ekki síst Alþýðu- handalagið, hafa ýmsar af- sakanir á takteinum. Sjöfn hefur verið erfið, embættis- mennirnir tefja fyrir, verð- btilgan, ásælni ríkisins í tekjustofna. Kn hvers vegna í dauðanum hafa þeir þá lokað allt inni i nefndum og ráðum? Hvers vegna í dauðanum hafa þoir ekki reynt að hafa meira samráð við almenn- ing í horginni? (Jú, jú ég veit um viðtalstímana.) Yelmeinandi einslaklingur í nefndum, geta einir sér lítið gert, en ef þeir geta vísað til stuðnings og þátt- töku almennings er víg- staða þeirra öll önnur og betri.“ ss JSB15 m A JSB15 m £1 ■K f Ji s (r O' r Mú er Líkamsrækt JSB 15 ára og vió erum stolt að bjóða meiri og __________fjölbreyttari þjónustu meó hverju árinu._____ Nýtt námskeid hefst 5. apríl. Líkamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri. 50 mín æfingatími meö músík. Sturtur — sauna — Ijósböö — gigtarlampar. Sólbekkir — samlokur. Hristibelti — hjól — róörarbekkur o.fl. Stuttir hádegistímar meö Ijósum. (Sólbekkir.) „Lausir tímar“ fyrir vaktavinnufólk. 5) Fyrir þær sem eru í megrun: + Matarkúrar og leiöbeiningar — vigtun og mæling. + 3ja vikna kúrar 4 sinnum í viku. fi* * Opnum kl. 8 fyrir hádegi í Bolholti Líkamsrækt JSB, Suðumn, mmi »3730. Bolholti 6, mmi 3SS4S ...............................

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.