Morgunblaðið - 01.04.1982, Síða 8

Morgunblaðið - 01.04.1982, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1982 83000 Einbýlishús viö Unnarstíg Hafn. Lítið forskalað timburhús á einum grunni ca. 60 fm. Vandaöar innréttingar. Laust fljótlega. Stór 3ja herb. íbúö viö Eskihlíö FASTEICNAÚ RVALIÐ | SÍMI83000 Silfurteigii Sölustjóri: Auöunn Hermannsson, Kristján Eiríksson hæstaréttarlögmaöur. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf EINSTAKLINGSÍBÚÐ — HVERFISGATA Góð uppgerö íbúó i kjallara Sér inngangur. EINSTAKLINGSÍBÚÐ — SK ARPHÉDINSGATA Lítil en smekkleg eign, i þribýlishúsi. Sameign til fyrirmyndar. Sér inngangur. EINSTAKLINGSÍBÚÐ — ÞANGBAKKA Stórglæsileg íbúó á 7. hæö í lyftuhusi. Þvottahús á hæöinni. Öll sameign fullfrágengin. 2JA HERB. — HAMRABORG Gullfalleg ibúö á 3. hæö með bilskýli. Góö sameign. Lóö fullfragengin 2JA HERB. — GRUNDARSTÍGUR Góó risibuó i fjórbýlishúsi. 2JA HERB. — MARÍUBAKKI Mjög góö ibúö á 1. hæó. Tengi fyrir þvottavél á baöi. Góö sameign. Fæst i skiptum fyrir 3ja—4ra herb. 2JA HERB. — HAMRABORG, KÓP. Glæsileg ibúö á 2. hæö meö bilskýli. Þvottahús á hæöinni. 2JA HERB. — BERGÞÓRUGATA Rúmgóö íbúö á 3. hæö Mikiö skápapláss. Góö eign í hjarta borgarinnar. 2JA—3JA HERB. — KRUMMAHÓLAR Mjög falleg íbúö á 1. hæö i goóu fjölbýlishúsi. Þvottahús á hæöinni. Leikherbergi. frystigeymsla o.fl. í sameign Mjög góö aöstaöa fyrir börn. Bilskýli. 3 HERB. — ÞANGBAKKA Glæsileg ibúö á 5. hæö Mjög rumgóö. Stórar svalir. Þvottahús á hæöinni. Öll sameign fullfrágengin. 3JA HERB. — STÝRIMANNASTÍGUR Góö ibuö á 1. hæö 80 fm. Gæti losnaö n.jög fljótlega. 3JA HERB. — ÍRABAKKI Rumgóö ibúö á 2. hæö. Þvottaherbergi innan ibuóar. 3JA HERB. — BALDURSGATA Ibuöin er á 2 hæöum. A efri hæó er eldhús, boróstofa og stofa. A neöri hæö eru 2 svefnherbergi og baö. 3JA HERB. — SUÐURGATA, HAFN. Ibuóin er mjög rúmgóö og er i tvibýlishúsi, sem stendur á stórri lóö og er á friósælum staö. 3JA HERB. — HAMRABORG Góð 3ja herb. ibúö á 3. hæö Miklar innréttingar. Góö sameign. Bílskýli. 4RA HERB. — FLÚÐASEL Vönduö eign meö þvottahusi innan íbúöar og 20 fm aukaherbergi i kjallara sem væri hægt aó tengja vió ibuö. Stór og björt ibuö. 4RA HERB. — GRUNDARGERÐI M. BÍLSKÚR Góó ibuó á 1. hæö i þribýli, meö aukaherb. i kjallara. Sér inngangur. 4RA HERB. — SELVOGSGRUNN Mjög góó ibúó á jarðhæö i tvibýlishúsi. Ibúóin skiptist i 3 góó svefnherbergi, rúmgóöa stofu, gott eldhús og baö. Þvottahús og geymsla á hæöinni. Sér inngangur. STÓRHOLT, HÆÐ OG RIS, ÁSAMT BÍLSKÚR Hæöin er ca. 100 fm sem skiptist í 2 samliggjandi stofur, 2 rúmgóö svefnherbergi, eldhus og baöherbergi. stórt hol, og allt nýstandsett. í risinu eru 2 stór herbergi. Eigninni fylgir bílskúr. Einstök eign. ÁLFTANES Höfum til sölu raóhús á 2 hæöum, ásamt bilskúr. Afhendist fullbúió aó utan, emangraó aó innan en i fokheldu ástandi aö ööru leyti. Afhendist i júni nk. LÓÐ — GARÐABÆ Lóó og sökklar undir einbýlishús. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. VIÐ SIGTÚN 1000 fm skrifstofuhúsnæói, selst i heilu lagi eöa 2 hlutum. Fullbúiö aó utan, en ^ fokhelt aó mnan. Til grema kemur aó skila þvi lengra á veg komiö. Mjög hagstæö greióslukjör. VANTARí SÖLU Okkur vantar góóa ibúó meó 3 svefnherb. íbúóin þarf að vera á hæð og bílskúr •kilyröi. Æskileg staósetmng, vestan Elliöaáa. FJÁRSTERKUR KAUPANDI Okkur vantar 4ra—5 herb. blokkaríbúó, í toppstandi, fyrir fjársterkan kaupanda, einungis koma til greina íbúóir í Hlíóunum, Háaleiti eóa vesturbænum. Þarf aó losna fljótlega. Góóur möguleiki á góóri útb. P Fasteignamarkaður Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson SMYRILSHÓLAR LJÓSVALLAGATA 2ja herb. 56 fm. Verð 570 þús. HÆÐARBYGGÐ i Garöabæ 3ja herb. tilbúin undir tréverk. Jarðhæð í tvíbýli. Verð 700 þús. ÍRABAKKI Falleg 3ja herb. íbúö ekki full- frágengin 85 fm. Verð 750 þús. ÞANGBAKKI Góö 3ja herb. á 6. hæö. Utb. 600 þús. KÓPAVOGUR 3ja herb. meö bílskúr. Uppl. á skrifstofunni. 2 svefnherb., 2 samliggjandi stofur. Endurnýjuð. 80 fm. Verð 850 þús. HÓLAHVERFI Stór og góð íbúð 120 fm. Bíl- skúr. Verð 1.100 þús. VITASTÍGUR 5 herb. risíbúö, 90 fm falleg íbúð. Verö 700 þús. Fjöldi annarra eigna á sölu- skré. Velkomin aö hringja í dag eða líta viö á skrifstofunni. Seltjarnarnes — sérhæö Til sölu góð sérhæð og bílskúr í tvíbýlishúsi á sunnanveröu Sel- tjarnarnesi. Hæöin sem er neðri hæð, er um 170 fm. ibúöin verður laus 1. júlí nk. Parhús í smíöum Höfum til sölu nokkur parhús í smíðum viö Heiönaberg í Breiöholti. Húsin eru öll á tveimur hæöum með innbyggöum bílskúr. Stærö húsanna er frá 163 til 200 fm með bílskúr. Húsin seljast öll fullfrá- gengin aö utan en fokheld aö innan. Húsin veröa til afh. frá 1. ágúst nk. Teikningar á skrifst. Faet verð. Dúfnahólar — 4ra herb. 4ra herb. íbúö um 113 fm á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Góðar innrótt- ingar. Þvottaaöstaöa í íbúöinni. Vönduö íbúö á góöum staö. Mjög gott útsýni og góö sameign meö lyftu. Keflavík — 3ja herb. hæö Lítil hæö í steinhúsi rétt hjá sjúkrahúsinu. íbúöin er öll nýstandsett og skiptist í eldhús, baö, tvö herb. og rúmgóöa stofu, sem er meö suöurgluggum og svölum. Bílskúrsréttur. Með góöri útb. fæst hæöin ó mjög góöu verði. Laus strax. Vantar — Vantar Höfum kaupendur aö góöum 3ja og 5 herb. íbúðum í Voga-, Heima- eöa Lækjahverfi. Góöar útborganir. Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. Hverfisgötu76 Ágúst Guðmundsson, sölum. Pétur Björn Pétursson, viöskfr. NORÐURBÆR HF 140 fm einbýlishús á einni hæö. Bílskúr. Frágengin lóö. Fæst í skiptum fyrir stærra einbýlishús í Hafnarfiröi. FOKHELT EINBÝLISH. í Seláshverfi um 250 fm á tveimur hæöum. Innbyggöur bílskúr. Verð 1.200 þús. ESPIGERÐI 4ra herb. 100 fm íbúö á 2. hæö. Glæsileg eign. Eingöngu i skipt- um fyrir einbýlishús, raöhús eöa sér hæö í austurbæ Reykjavík- ur. ÓÐINSGATA HOFDATUN 3ja herb. 85 fm íbúö á 2. hæö. Ný standsett. Laus 15. apríl. GRUNDARSTÍGUR 2ja herb. 35 til 40 fm íbúð í timburhúsi. Samþykkt. Verö 350 þús. LÓÐ MOSFELLSSVEIT Öll gjöld greidd. Teikningar geta fylgt. Góöur útsýnisstaður. Tilboð óskast. Höfum mikið af eignum sem eru einungis í makaskiptum. 130 fm hæð og ris í timburhúsi. Mikið endurnýjaö. Panelklætt aö innan. Bein sala. Verð 800 til 850 þús. SELJAVEGUR 4ra herb. 90 fm íbúö á 2. hæö. Ný standsett. Laus strax. Verö 800 þús. HÖFUM KAUPANDA að 2ja herb. íbúö í Reykjavík. Margt kemur til greina. akranes 3ja herb. 84 fm góö risíbúö í steinhúsi viö Sóleyjargötu. Bein sala. Verö 350 þús. Einkasala. Heimasímar sölumanna: Helgi 20318, Ágúst 41102. USctva FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Miövangur 2ja herb. vönduö íbúö á 6. hæö. Suöursvalir. Viö Miöbæinn 4ra herb. nýstandsett íbúö á 2. hæð í steinhúsi. 3 svefnher- bergi, sérhiti. Laus strax. Viö Miöbæinn 4ra herb. nýstandsett íbúö í timburhúsi. Sérhiti. Söluverö 750 þús. í Vesturbænum 3ja—4ra herb. nýstandsett ibúö á 2. hæö í steinhúsi. Laus strax. Söluverð 780 þús. Hef kaupanda aö 2ja herb. ibúö, æskilegt aö hún sé sem næst miöbænum. Kópavogur Hef kaupendur aö fasteignum í Kópavogi. Helgi Ólafsson löggíltur fasteignasali, kvöldsími 21155. ímioii i Fasteignasala — Bankastrœti ^ 29455 3'fm" EINSTAKLINGSÍBÚÐIR j Sólheimar. 50 fm kjallari. ■ Meö sér inngangi. 5 Hraunbær. 20 fm samþykkt I einstaklingsíbúð. S Austurbrún. Verö 550 þús. M Snæland. Verö 450 þús. 2JA HERB. ÍBÚÐIR Engihjalli Rúmgóö á jarö- ! hæð. % Skarphéöinsgata. 50 fm kjall- B ari meö sér inngangi. & Þangbakki 68 fm á 7. hæö. Mjóahlíð 55 fm í risi. Útborg- J un 390 þús. *§ 3JA HERB. ÍBÚÐIR Hagamelur. Sérlega góð ný- ^ leg 75—80 fm á 3ju hæö. Suö- I ursvalir. Verö 800—850 þús. s. Asparfell. 87 fm á 7. hæð. Rauöarárstígur 60 fm ris. B Stendur autt. Útb. 420 þús. ^ Kópavogsbraut. 70 fm I ósamþ. risibúö. Hverfisgata. 77 fm í steinhúsi. B Útb. 460 þús. ^ Álfhólsvegur 75 fm á 2. hæö h meö bílskúr. Ljósvallagata sem ný 80 fm á ! 1. hæö. Verö 800 til 850 þús. B Karfavogur 76 fm kjallari í ^ steinhúsi. Verö 620 þús. % Hófgerði. 75 fm íbúö í kjall- > ara. Verð 550 þús. ** Nönnugata. 75 fm i steinhúsi B á 2. hæð. Útb. 410 þús. |j Karfavogur. 90 fm ris í tvíbýli. | Góður garður. Verð 800 þús. Austurberg 92 fm á 3. hæð B meö bílskúr. Verö 820 þús. B Hjallavegur 70 fm jaröhæö. | Sér inng. Útb. 470 jjús. 4RA HERB. ÍBUÐIR Efstasund. 120 fm miöhæö ! með sér inng. Ákv. sala. Verö • 950 þús. || Hlíðarvegur. 120 fm á jarð- k hæð meö sér inng. Ákveðin i sala. * Grettisgata 100 fm á 3. hæö í B steinhúsi. g Laugavegur Hæö og ris meö I sér inngangi í tvíbýli. Afhend- ist fljótl. Útborgun 500 þús. Grænuhliö sérhæð 170 fm B efri hæö í tvíbýlishúsi. Fæst í k skiptum fyrir minni séreign. Kópavogsbraut. Útb. 690 J þús. 4 Irabakki 105 fm á 3. hæð. Til B afh. fljótlega. Útb. 660 þús. æ EINBÝLISHÚS Hryggjarsel. 305 fm raðhús > auk 54 fm bílskúrs. Fokhelt. Arnarnes Hús, 290 fm. Skilast B fokhelt eða lengra komiö. - Rauðalækur. 150 fm sérhæð I meö bílskúr t.b. undir tréverk. > , Reykjamelur Mos. Timbur- J hús, 142 fm og bílskúr skilast B tilb. aö utan en fokh. aö inn- Jóhann Davíösson, sölustjóri. Sveinn Rúnarsson. Friórik Stefánsson, viöskiptafr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.