Morgunblaðið - 01.04.1982, Síða 9

Morgunblaðið - 01.04.1982, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1982 fifl 16688 “ 13837 2JA HERB. Reynimelur 2ja herb. ibúð á jarðhæð ca. 55 fm. Sér inngangur. Sameigin- legt þvottahús, steinhús. Flísa- lagt baö. Skápar í svefnher- bergjum. Danfoss hitakerfi. Góð íbúö. Einkasala. 3JA HERB. Efstasund 3ja herb. á jarðhæð ca. 78 fm í steinhúsi. Góð teppi, rúmgott eldhús. Sér inngangur. Hjallavegur Góö og vönduð íbúð í risi. Góð- ar innréttingar. 4RA—5 HERB. ÍBÚÐIR Furugrund Vönduð 4ra herb. íbúð. Ný teppi. Vandaðar innréttingar í eldhúsi. Skápar í svefnherb. og á gangi. Vönduö eign. Bilskýli. Kaplaskjólsvegur Stór íbúö ca. 140 fm. Góð teppi, gott eldhús með stórum borðkrók. Stór stofa, 4 svefn- herb. Einnig 2 góð herb. í risi. Vitastígur. Skemmtileg 5 herb. íbúö í risi í góðu husi. Stórar svaiir. Flúöasel Góð 4ra herb. íbúð á tveimur hæöum ca. 100 fm. Góð teppi, gott eldhús. Frágengin sam- eign. EINBÝLISHÚS — RAÐHÚS Raöhús Fokhelt raöhús í Breiöholti til afhendingar fljótlega. Arnarnes Stórt einbýlishús. Fokhelt. Til afhendingar strax. Mosfellssveit Fokhelt einbýlishús á góðum stað. Til afhendingar strax. Selfoss 2ja herb. íbúð. Tilbúin undir tréverk í blokk ca. 70 fm. Keflavík 3ja herb. íbúö á hæð við Vatnsnesveg. íbúðin er öll endurnýjuð. Ný teppi, nýjar inn- réttingar. Verð 400 þús. Hverageröi Einbýlishús viö Heiöarbrún nær tullklaraö. Gott hús. Hverageröi Einbýlishús á 500 fm eignarlóö. Upplýsingar á skrifstofunni. Iðnaöarhúsnæöi Iðnaöarhúsnæöi í Hafnarfiröi til sölu ca. 700 fm. EIGÍMW UmBODID A LAUGAVEGI 87, Sölumenn: Gunnar Einarsson, Þorlákur Einarsson, Haukur Þorvaldsson, Haukur Bjarnason hdl. 16688 13837 26600 Allir þurfa þak yfir höfudid ÁLFASKEIÐ 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á jarðhæð í þríbýlishúsi. Allt sér. Verð 800 þús. AUSTURBERG 3ja herb. tæplega 90 fm íbúð á jarðhæð í blokk. Verð 750 þús. ARNARHRAUN 4ra—5 herb. ca. 120 fm ibúð á 2. hæð 10 íbúöa húsi. Ný teppi. Suövestursvalir. Bílskúrsréttur. Skipti á eign í Kópavogi koma til greina. Verð 1,0 millj. HOLAHVERFI 2ja herb. ca. 65 fm íbúö á 8. hæð í háhýsi. Stórar vestursval- ir. Góðar innréttingar. Verð 650 þús. HLÍÐARVEGUR 4ra—5 herb. ca. 115 fm íbúð á jaröhæö í þríbýlishúsi. Allt sér. Verð 950 þús. KLEPPSHOLT Pallaparhús, ca. 250 fm alls. 5—6 herb. og einstaklingsibúö á jaröhæð. Mikiö útsýni. Falleg- ar innréttingar. Verð 2,0 millj. LANGHOLTSVEGUR Raðhús ca. 140 fm alls. Húsið er kjallari og tvær hæöir. Aust- ursvalir á efri hæð. Verð 1.050 þús. MOSGERÐI 3ja herb. risíbúö í tvibýlishúsi með eignarhluta i kjallara, þar á meðal eitt gott herb. Skipti á 2ja herb. íbúð koma til greina. Verð 730 þús. HEIMAR 4ra herb. ca. 103 fm íbúð í blokk. Verð 930 þús. LAUGATEIGUR 6 herb. ca. 140 fm íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Verð 1300 þús. MIÐVANGUR 2ja herb. íbúð á 5. hæð í háhýsi. Suöursvalir. Verð 580 þús. MIÐVANGUR Raðhús á tveimur hæðum ca. 145 fm. 4 svefnherb. Góðar inn- réttingar. Stórar svalir. Verð 1650 þús. SELJAHVERFI 2ja herb. ca. 60 fm ibúð á jaröhæö í nýlegri blokk. Góðar innréttingar. ÆSUFELL 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 6. hæð í háhýsi. Verð 720 þús. ÖLDUTÚN 3ja herb. íbúð á 1. hæð í 5 íbúöa stigahúsi. Falleg íbúö. Verð 750 þús. GARÐABÆR Einbýlishús á tveimur hæðum. Rúmgott hús á góðri lóð. Selst fokhelt. Verð 1300 þús. NJÖRFASUND 3ja herb. ca. 90 fm ibúð (jarð- hæð) i tvíbýlishúsi. Mikiö endur- nýjuð íbúð. Sér hiti. ATH.: Seljendur, látið okkur skoða og verðmeta eign ykkar svo hún komist í apríl-sölu- skrá. Fasteignaþjónustan Auslurstræli 17, s. 26600 Ragnar Tomasson hdi 1967-1982 15 ÁR Tilboð óskast í sumarbústað Bústaðurinn er 48 fermetrar að stærð. Hann er í 130 kílómetra fjarlægð frá Reykjavík. Öll áhöld og innbú fyrir 6 manns fylgja ásamt réttindum um jarövarma, sem þegar er fyrir hendi. Tilboðum, sem berast með nafni og símanúmeri fyrir 6. apríl nk. verður svarað um hæl símleiðis. Tilboö merkt: „B — 1578“. 8ÍÖ66 ' Leitiö ekki langt yfir skammt NJÖRVASUND 3ja herb. góð 90 fm falleg íbúð á jaröhæð í tvíbýlishúsi. Sér inngangur, sér hiti. Ný harðvið- areldhúsinnrétting, Útborgun 600 þús. NORÐURBRAUT HAFN. 3ja herb. falleg 75 fm risibúö í tvibýlishúsi. ibúðin er öll endur- nýjuð. Utborgun 510 þús. IÐABAKKI 3ja herb. góð 80 fm ibúð á 2. hæð. Sér þvottahús. Suðursalir. Furuinnrétting í eldhúsi. Útb. 570 þús. DVERGABAKKI 4ra herb. góð 105 fm á 2. hæð. Sér þvottahús. Með aukaherb. í kjallara. Útb. 700 þús. ÁLFHEIMAR 4ra herb. mjög falleg og rúm- góð 105 fm ibúð á 2. hæð. Stórar suðursvalir. Útborgun ca. 710 þús. ÁLFTAHÓLAR 4ra herb. mjög falleg ibúð á 2. hæð. Haröviðarhurðir. Suður- svalir. Laus i ágúst—sept. Út- borgun 640 þús. VESTURBÆR — RAÐHÚS Erum með í einkasölu 240 fm fokhelt raðhús með innbyggð- um bílskúr. Húsið er tilbúið til afhendingar fljótlega. Verð 1,1 millj. Húsaféll FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 (Bæjarietóahusmu) simi■ 8 1066 V Aóalsteinn Pétursson Bergur Guönason hd< / 29555 Höfum fengiö eftirtaldar eign- ir, allar í beinni sölu: REYNIMELUR 65 fm. íbúð í kjallara. Nýjar inn- réttingar. Verð 550 þús. MOSGERÐI 3ja herb. íbúð, 70 fm, 2 herb. í kjallara. Allt ný standsett. Verö 750 f>ús. BRÁVALLAGATA 4ra herb, 100 fm íbúð í fjórbýl- ishúsi. Suður svalir. Verð 750 þús. HREFNUGATA 4ra herb. 108 fm íbúð á 1. hæð i tvíbýlishúsi. Ræktaður garöur. Verð 1.100 þús. EINBÝLI — ÁRBÆR 2x140 fm einbýlishús í Árbæj- arhverfi. 32 fm bílskúr. Verð 2,3 millj. SELTJARNARNES — EINBÝLI 130 fm. einbýlishús á einni hæö. 25 fm bilskúr. Verð 1.250 þús. LÓÐ — ARNARNESI 1500 fm lóð til sölu. Verð 250 þús. KJALARNES Til sölu lítil jörö á Kjalarnesi. 600 fm nýtt útihús. Þokkalegt íbúöarhús. Verö tilboö. ÁRBÆJARHVERFI — EINBÝLISHÚS Til sölu 150 fm einbýlishús í Árbæjarhverfi. 32 fm bílskúr. Mjög vönduö eign. Stór ræktuö lóð. VOGUM— VATNSLEYSUSTRÖND Höfum fallegt einbýlishús 2x113 fm. Stór og falleg lóð. Bílskúr. Verð 1.250 þús. Eignanaust Skipholti 5. Sími: 29555 og 29558. Þorvaldur Lúövíksson hrl. EFRI SÉRHÆÐ VIÐ TJARNARGÖTU Vorum aö íá til sölu 140 fm góöa efri sérhæö viö Tjarnargötu. í kjallara fylgir 3ja herb. auk geymsla og þvottaherb. Tvennar svalir. Bilskúr. Allar nánari upplysingar á skrifstofunni. VIÐ KRUMMAHÓLA 5—6 herb. íbúö á tveimur hæöum. Neöri hæö: 3 herb. og baö. Efri hæö. 2 saml. stofur, herb., og eldhús. Glæsilegt útsýni. Ðilastæói i bilhysi. Æskileg útb. 750 þús. LÚXUSÍBÚÐ VIÐ DALSEL 4ra herb. 115 fm luxusibúö á 2. hæö. Þvottaherb. innaf eldhusi Bílastæöi í bilhysi Útb. tilboö. Á SELTJARNARNESI 4ra herb. góö ibúö á rishæö. Sér hita- lögn. Glæsilegt útsýni. Æskileg útb. 640 þús. VIO ÞVERBREKKU 4ra herb. 115 fm vönduö íbúö á 3. hæö, Þvottaherb. innaf eldhúsi. Tvennar sval- ir. Utsýni. Útb. 720 þús. VIÐ RAUÐALÆK 3ja—4ra herb. 93 fm góö kjallaraibuö. Sér inng. og sér hiti. Útb. 600 þús. VIÐ NJÖRVASUND 3ja herb. 90 fm vönduö íbúö á jaróhæö i tvíbýlishúsi. Sér inng. og sér hiti. Laus fljótlega. Útb. 580—600 þús. í NORÐURMÝRI 3ja herb. 70 fm íbúö á 2. hæö. Útb. 500 þús. VID TJARNARBÓL M. BÍLSKÚR 2ja herb. 60 fm vönduö íbúö á 1. hæö. Suðursvalir Bilskúr. Útb. 560 þús. VIÐ KÓNGSBAKKA 2ja herb. 55 fm góö íbúö á 1. hæö. Þvottaherb. í ibúóinni. Útb. 450 þús. VIÐ GAUKSHÓLA M. BÍLSKÚR 2ja herb. 60 fm góö íbúö á 3. hæö. Bilskur Útb. 550 þús. VIÐ ÞANGBAKKA 2ja herb. 65 fm vönduö íbúö á 7. hæö. Útb. 480—500 þús. VIÐ EIRÍKSGÖTU Tvö herb , eldhus og wc kjallara. Laust strax. Útb. 200 þús. IÐNAÐARHÚSNÆÐI 300 fm iönaöarhusnæöi i Austurborg- inni. Byggingarréttur aö 2x300 fm haaö- um. Nánari upplysingar á skrifstofunni. VERSLUNARHÚSNÆÐI Höfum til sölu 300 fm verslunarhúsnæói miösvæöis i Rvík. Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. 5—6 herb. íbúö óskast viö Tjarnarból, Seltjarnarnesi. Góö útb. í boöi. 4—5 herb. íbúö óskast viö Hjaröar- haga. Staögreiösla í boöi fyrir rétta eign. 3ja herb. íbúö m. sér inng. óskast í Reykjavík eöa Kópavogi. EicnflíTmunm ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 ÓDÝR 2JA HERB. LAUS STRAX 2ja herb. litil risíbúö viö miöborgina. Snyrtileg, samþykkt íbúö. Ný teppi, ný hreinlætistæki. Til afh. nú þegar. Verö 350 þús. GRETTISGATA 3ja herb. íbúö á 2. hæö í steinhúsi v. Grettisgötu. Laus eftir samkomulagi. í MIÐBORGINNI LAUS STRAX 4ra herb. sérlega skemmtileg nýend- urbyggð ibúö á 2. hæö í þribýlishúsi viö Smiójustig. Til afh. nú þegar. Veró 900 þús. NÝLENDUVÖRUVERZL. i Vesturbænum. Gott tækifæri fyrir hjón eöa fjölskyldu til aö skapa sér sjálf- stæöa atvinnu. Væntanlegur kaupandi getur tekiö viö rekstrinum fljótlega. HVERAGERÐI Einbýlishús sem er 110 fm auk 40 fm bilskúrs. Allt á einni hæö. Stór ræktuö lóö. Sala eöa skipti á eign í Reykjavík. GRINDAVÍK Einbýlishus um 135 fm auk 90 fm húsn. sem getur hentaö vel til ýmissa hluta, t.d. verkstæöi. Til afh. fljótlega. Tilboö. EIGNASALAM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson S| 27750 / ^ Kl. 10 1 IÖNA^ HÚ8IÐ Ingólfsstræti 18 s. 27150 Hlíðar Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð i enda í blokk. Sala eöa skipti á 2ja herb. íbúð. Sólvallagata Rúmgóð 3ja herb. ibúð. Sér hiti. Suðursvalir. Sala eða skipti á 2ja herb. Seljahverfi Glæsileg ca. 140 fm blokk- aríbúð. Viö írabakka Góð 4ra herb. íbúð á 2 hæð. Sér þvottahús. Laus 1. des. Sala eöa skipti á stærri ibúö. Seljahverfi Stórglæsileg 4ra til 5 herb. ibúð á hæð ca. 117 fm i sambýlishúsi. Þvottahús á hæðinni. Bílskýli fylgir. Skipti á húsi í byggingu. Benedikt Halldórsson sölustj. Iljalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS LOGM JÓH. Þ0ROARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a.: Sérhæö í þríbýlishúsi 4ra herb. 1. hæö um 108 fm á vinsælum stað á Seltjarn- arnesi. Hitaveita, inngangur og þvottahús allt sér. Rúm- góöur sjónvarpsskáli. Nýleg teppi. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Glæsileg íbúð í Hafnarfirði 4ra herb. stór og góö suðuríbúö á 3. hæð um 105 fm við Sléttahraun. Stór og góð suðuríbúð. Ný úrvals innrétting í eldhúsi. Nýleg teppi. Stórar suðursvalir. Þvottahús á hæð- inni. Útsýni. Bílskúrsréttindi. Glæsileg endaíbúö í Háaleitishverfi 4ra herb. um 100 fm. íbúöin er í suðurenda, með miklu útsýni. Ný úrvals íbúð í háhýsi 2ja herb. ofarlega í húsinu við Þangbakka. Læknar, sem eru að flytja til landsins óska eftir til kaups: raðhúsi eða einbýlishúsi Seltjarnarnesi. Má vera í smíðum. Einbýlishúsi eða raðhúsi í Laugardalnum viö Háaleitis- braut eöa í Fossvogi. Óvenju örar og miklar útborganir. Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðamál. Þurfum aö útvegja 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Árbæj- arhverfi og Breiðholtshverfi. AIMENNA FASTEIGHASAUH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.