Morgunblaðið

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinapríl 1982næsti mánaðurin
    mifrlesu
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Morgunblaðið - 01.04.1982, Síða 16

Morgunblaðið - 01.04.1982, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1982 Vélstjórafélag íslands Kvenfélagið Keðjan Orlofsheimili Félagsmenn athugiö umsóknarfrestur um dvöl í orlofshúsum félaganna aö Laugavatni á komandi sumri er til 15. apríl nk. Umsóknareyöublöð fást á skrifstofu Vélstjórafélags íslands í Reykjavík, Akureyri og Neskaupstaö. Orlofsheimilanefnd. Aðalfundur Samtaka Psoriasis- og exemsjúklinga veröur haldinn fimmtudaginn 1. apríl kl. 20.30 aö Hótel Heklu viö Rauöarárstíg. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. SPOEX ... MYNDAR- GJAFIR FRAKODAK Vasamyndavélarnar írá Kodak eiga það allar sameiginlegt að vera sérlega auðveldar í notkun, með öruggu stuðningshandfangi og skila skörpum myndum í björtum litum. Aðrir eiginleikar þessara bráðsnjöllu vasavéla s.s. aðdráttarlinsur, innbyggð sjálívirk leifturljós og hraða- stillingar eru mismunandi eítir gerðum og það er verðið að sjálísögðu líka. KODAK TELE- EKTRALITE 6< Glœslleg myndavél með sér- stakri aðdráttarlinsu og innbyggðu sjálfvirku eilífðarflassi. Fókusinn er frá l.lmíhiðóendanlega. Verðkr. 1.120.- KODAK EKTRALITE 400 Stílhrein myndavél með þremur hraðastilllngum og inn- byggðu eilifðarflassi Fókusinn er írá 1.2 m í híð óendan- lega. Verð kr. 710,- Vasamyndavél frá Kodak er myndarlea gjöf sem þú getur verið stoltur aí hvar og hvenœr sem er. HfiNS PETERSEN HF BANKASTRÆTI . GLÆSIBÆ AUSTURVER UMBOÐSMENN S. 20313_S: 82590 S:36Iól_UMLANDALLT ---------^^5-------------- Fjölnisfélagar pakka tannburstunum. Vill ríkissjóður borga kostnað við Vogaskóla Pökkuðu 36 þús. tannburstum og selja fyrir SÁÁ HELGINA 3. og 4. apríl nk. mun Lionsklúbburinn Fjölnir i Reykjavik efna til fjáröflunar til stvrktar öldruð- um meA nýstárlegum hætti. Lionsfé- lagar í Fjölni komu saman um síðustu helgi í matsal Kassagerðar Reykjavík- ur og pökkuðu 36.000 tannburstum í „neytendapakkningar", sem inni- halda 3 tannbursta hver, ýmist fyrir börn eða fullorðna. í fréttatilkynningu frá Lions- klúbbnum Fjölni segir m.a.: Um helgina munu síðan um 100 skátar úr Skátafélaginu Garðbúar ganga í hús í Reykjavík og bjóða tannburst- ana til kaups. Ennfremur munu Lionsmenn úr Fjölni vera við verzl- unarmiðstöðvar í Reykjavík á laug- ardagsmorgninum og selja tann- burstana. Er það von Lionsmanna, að borgarbúar taki skátum og Lionsmönnum vel og noti þetta tækifæri til þess að endurnýja tannburstabirgðir á heimilum sín- um. Lionsklúbburinn Fjölnir er einn af elztu Lionsklúbbum landsins, var stofnaður vorið 1955. Hann hefur lagt mörgum góðum málum lið á löngum starfsferli, en síðustu árin hefur einkum verið um að ræða stuðning við Vistheimilið í Víðinesi og SÁÁ, en klúbburinn kostaði m.a. rekstur á neyðarþjónustu SÁÁ fyrsta árið, sem hún var rekin. Ennfremur afhenti klúbburinn nú fyrir skemmstu Sjúkrastöð SÁÁ að Silungapolli hjartalínuritstæki. Eins og að ofan greinir er ætlun- in að verja andvirði tannburstasöl- unnar til styrktar öldruðum í til- efni af ári aldraðra. Á fundi fræðsluráðs Reykjavíkur sl. mánudag var Vogaskólamálið enn á dagskrá. Lögðu fuiltrúar Sjálfstæðisflokksins fram til- lögu, sem samþykkt var sam- hljóða: „Fræðsluráð samþykkir að fela fræðslustjóra að leita eftir því við menntamálaráðuneytið, að úrskurðað verði hvort ríkis- sjóður muni taka á sig þann kostnaðarhlut, sem leiða myndi af leið „A“ eða hvort borgarsjóð- ur yrði að bera hann einn.“ Til skýringar má geta þess að tillögur um rekstur skólans á næsta vetri frá fræðslustjóra og skólastjóra, að beiðni fræðslu- ráðs, voru merktar A og B eftir mismunandi valkostum og hefði fræðsiuráð fallizt á kost B. Sam- kvæmt grunnskólalögum og reglugerðum, sem menntamála- ráðuneytið setur skólum lands- ins um kostnað, er ákveðinn fjöldi kennara ætlaður vissum fjölda nemenda í allri borginni. En ríkissjóður greiðir laun kenn- ara. Valkostur merktur A var að kostnaði langt fyrir ofan kostn- að og heimilaðan kennarafjölda sem raunar B-kosturinn var líka, en nær kostnaðarheimild. Message rafmggns- ritvélar Litla Message 860 ST rafmagnsritvélin eralvöru ritvél. Letur- borðið er fullkomið með dálkastilli. Vélin er stöðug og traust, en tekur þó sáralítið pláss. Message 990 CR er eins byggð og 860 ST vélin en hefur leið- réttingarborða að auki. Message 860 ST eða 990 CR er tilvalin ritvél fyrir minni fyrir- tæki, í skólann eða á heimilið. Verðið er ótrúlega hagstætt. | SKRIFST' OFUVÉLAR H.F. | Hvertisgötu 33 — Simi 20560 — Pósthólf 377 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Sprog:
Årgange:
111
Eksemplarer:
55869
Registrerede artikler:
3
Udgivet:
1913-nu
Tilgængelig indtil :
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Udgivelsessted:
Redaktør:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-nu)
Haraldur Johannessen (2009-nu)
Udgiver:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-nu)
Nøgleord:
Beskrivelse:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Sponsor:
Tillæg:

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: 72. tölublað (01.04.1982)
https://timarit.is/issue/118602

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

72. tölublað (01.04.1982)

Gongd: