Morgunblaðið - 01.04.1982, Síða 17

Morgunblaðið - 01.04.1982, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1982 17 Skoðanakönnun vikuritsins Time: Meirihlutinn vill ekki annað framboð Reagans New York, 29. mars. AP. SAMKVÆMT skoAanakönnun, sem vikuritið Time gekkst fyrir og kunngjörði á laugardag, vill meirihluti kjósenda ekki að Ron- ald Reagan Bandaríkjaforseti bjóði sig fram til forsetakjörs á nú. Alls voru 52% andvígir því að hann færi aftur í framboð en 37% aðspurðra voru því hlynntir. Rúmlega helmingur þeirra er spurðir voru, eða um 51%, kvaðst ekki treysta forsetanum fullkomlega, en 48% sögðust hins vegar gera það. Mikill meirihluti aðspurðra kvaðst vera efins um að forsetanum tækist að koma jafnvægi á í efnahagsmálum með þeim að- ferðum, sem hann beitti nú, á sama tíma og skattar væru að lækka og útgjöld til hernaðar að aukast. „Mephisto“ besta erlenda myndin Hollywood, 30. mars. AP. FLESTIR höfðu búist við því, að pólska myndin „Járnmaðurinn" kæmi helst til greina sem besta er- lenda myndin á árinu 1981 en það var þó ungversk mynd, „Mephisto", sem varð fyrir valinu, en hún fjallar um uppgang og velgengni leikara nokkurs i 1‘ýskalandi nasismans. „Mephisto" er byggð á skáld- sögu eftir Klaus Mann, sem bönn- uð var í Þýskalandi á sínum tíma. Hún segir frá leikara, sem gengur nasistum á hönd og á eftir það miklu gengi að fagna. Viðfangs- efnið er í raun staða listamanns- ins á umbrota- og óróatímum og þykir leikstjóranum, Istvan Szabo, hafa tekist frábærlega vel við þetta erfiða verk. Pólska stjórnin fór góðfúslega en auðvitað árangurslaust fram á það við bandarísku kvikmynda- akademíuna í síðasta mánuði, að „Járnmaðurinn" eftir Andrzes Wajda, sem hafði verið útnefnd sem ein af bestu myndum ársins 1981, kæmi ekki til greina við verðlaunaafhendinguna en mynd- in fjallar um hið skammvinna frelsi Samstöðudaganna og upp- hafið að samtökunum. Herstjórn- in óttaðist greinilega þá athygli, sem verðlaunaveiting til myndar- innar hefði vakið á ástandinu í Póllandi. Nóapáskaeggin em auðvitað landsþeMt jyrir (öngu> afþvi ) þau eru svo góð, n okhirjvmst rétt að minna sérstakíega á þau núna ekki síst vegna þess áðframBoð á eríendu soágcetx fiefur aídre L verið meira hér á (andi. Pað fiejur vadafarið framfijá neinum að það eru að koma páskar. Að minnsta kostí fiöfum við fijá Nóa og Siríus ekki afdeiíis gíeymt þvi. Æm [ndanfama daqa fxöfum við unnið dag og nótt Æ vu5 að íma tií paskaegq. Æm En eggin hans Nóa eru ekki 6ara ísíensk, - þau eru (ika einstakíega qómsæt. BENIDROM 1982: 11. MAl w ____* r * 1.&22.JUNI 13.JUU 3.&24AGUST 14SEPT. 5.0KT0BER WBfHtÐ m BMDOBM RtPBH 1FERÐAMIÐSTÖÐIIM AÐALSTRÆTI9 SÍM128133 11255 UMBODSMENN: Sigurbjörn Gunnarsson, Sporthúsiö hf.. Akureyri — simi 24350 Helgi Þorsteinsson, Asvegi 2. Dalvík — sími 61162 Ferðamiöstöð Austurlands, Anton Antonsson — Selás 5, Egilsstöðum — sími 1499 og 1510 Viðar Þorbjörnssonn, Noröurbraut 12, Höfn Hornafiröi — sími 8367 Friöfinnur Finnbogason. c/o Eyjabúö, Vestmannaeyjum — simi 1450 Bogi Hallgrímsson, Mánageröi 7, Grindavík — simi 8119 Bjarni Valtýsson, Aöalstööinni Keflavik, Keflavik — sími 1516 Gissur V. Kristjánsson, Ðreiövangi 22, Hafnarfirði — simi 52963 Ólafur Guðbrandsson, Merkurteig 1. Akranesi — sími 1431

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.