Morgunblaðið - 01.04.1982, Síða 39

Morgunblaðið - 01.04.1982, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1982 39 fclk í fréttum Dansmeistarar + Þetta par vann heimsmeistaratitilinn í samkvæm- isdönsum og koma frá Vestur-Berlín. Keppnin fór fram í Frankfurt am Main í fimm danstegundum, svo sem íslenskir sjónvarpsáhorfendur kannast viö úr sjónvarpinu fyrir nokkrum mánuöum, þegar sýnt var frá úrslitum í Evrópukeppninni í dansíþróttum. Þau heita Max-Ulrich Busch, þrítugur læknir, og Renate Hilgert, 29 ára gömul húsfreyja. Bæöi vel þekkt í heimi dansins fyrir frábæra frammistööu í dans- keppni gegnum árin og hér sjáum við þau á mynd, eins og þau kunna best viö sig — á dansgólfinu .. . + Forsetar Bandaríkjanna standa í ströngu, og ekki aö- eins í beinni pólitík, heldur eru þeir oftlega úti á meöal fólksins aö kynna sér lífsskilyröi þess og hugsunarhátt. Þessi mynd var tekin af Ronald Reagan á dögunum þar sem hann tók upp sandpoka einn mikinn, er hann heilsaði uppá fólk á flóöa- svaeðum viö St. Mary-ána á leiö heim til sín frá ferð um Okla- homa. Hann var þungur þessi (C)PIB CO’IKNKIN Ég á engin leyndarmál fyrir konunni — siðan í gærkveldi... Er Barbra að syngja sitt síðasta? + Um þessar mundir á Barbra Streisand, leikkona i Ameríku, 40 ára afmæli. Og þaö er ekki aöeins sú tilhugsun aö komast á fimmtugsaldurinn sem angrar hana, heldur trúir hún því statt og stööugt aö dauöinn sé á næstu grösum. Faðir hennar lést 37 ára gamall og Barbra segir aö þaö sé skammlífi í ætt- inni og aö hún sé nú komin á dauöaaldurinn. Þá gengur hún meö þær grillur aö blár litur geti foröaö henni frá því að deyja ung. Öll hennar klæöi eru blá sem ilmjurt nokkur og einn- ig hefur hún málaö íbúö sína alla í New York i þessum bláa lit. — Svo bíöur hún milli vonar og ótta hvort sá blái hrífur. . . Innilegar þakkir sendi ég börnum mínum, tengdabörnum, barnabörnum, skyldfólki og vinum sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og góðum óskum á 75 ára afmæli mínu 22. marz sl. Guð blessi ykkur öll. Björgvin Olafsson Akranesi. Tískusýning í kvöld kl. 21.30 Modelsamtökin með páskastemmningu í kvöld. Tízkufatnaöur í páskaferðina frá Mad- am, Glæsibæ og Maga- sín, Kópavogi. FISHER toppurinn í dag PRISMA LÁGMÚLA 7 REYKJAVÍK SÍMI 85333 SJÓNVARPSBÚÐIN EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.