Morgunblaðið - 01.04.1982, Page 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1982
Skemmtikvöld
Páskabingó - Páskabingó
í Templarahöllinni Eiríksgötu 5 í kvöld kl. 20.30.
Spilaöar verða 22 umferðir. Matur og páskaegg fyrir
alla fjölskylduna. Sími 20010.
- GEIMSTEINN -
hin frábæra hljómsveit, verður með brjálað fjör á 4. hæðinni hjá
okkur í kvcld Þess vegna bjóðum við allar geimverur (ekki þó
þessar geggjuðu á rakettunum) velkomnar til okkar í geimið í
kvöld. Það verður sko aldeilis gott stuð með Rúnari Júl og co!
Diskótekin tvö keppa svo við fjórðu hæðina að venju, en hann
Rabbi vinur okkar í kjallaranum þarf sko ekki að keppa við neinn,
hann sér um sína - Gott skap og skilríki eiga að vera með í kvcls
Hann'
Vaughan
hjá
í kvöld
■ ■ r '
Nicky
verður
okkur
og gleypir
hörku...
ODAL í alfaraleið
OPIÐ FRÁ 18-01
Viltu áyggnast inn í fmmtíðina?
Framtíéartónlistarhljómsveitin
50WU5 1 |
FUTURflE . . 4
teikur f Hlöðunni í ct/ttir
kvöld. Frumsam- clfHar,
in nýrómantísk kynnum
lög. Þetta er í Bu!Í!?*V6itar£'*tu plötu
fyreta sinn sem Horth*"*Gg6 oo
þessi athyglis- í i t#,síróf
veröa hljomsveit . e° sanni « ’ .°9 þar má
kemurfram. *» *éu
Paul McCartney og Stevie Wonder lenda á Keflavíkurflugvelli
kl. 14.30 í dag, en þeir eru á leiöinni til Bandaríkjanna aö klára
nýjustu plötu Paul. Peir koma fram í Hlööunni kl. 22.30 ásamt
innlendum tónlistarmönnum og leika lög af nýju plötunni. í för
meö þeim eru 10 afrískar magadansmeyjar og sverögleypirinn
Kunta Kinte. Paö veröur því nóg um aö vera á Óöali í kvöld.
Hafiö þið heyrt um Hafnfirðinginn sem fór í
feluleik við sjálfan sig. Hann er ekki fundinn
enn
Allir í
ÓSAL
Innri-Njarðvík:
Ráðstefna
um málefni
aldraðra
STYRKTARFÉLAG aldraðra, Suður-
ne.sjum, hyggst halda ráðstefnu um
málefni aldraðra þann 3. apríl nk. kl.
I3.00 í safnaðarheimilinu Innri-
Njarðvik.
Eftirtaldir flytja erindi:
Sólveig Þórðardóttir, hjúkrunar-
fræðingur, um hlutverk Styrktarfé-
lags aldraðra Suðurnesjum í öldrun-
armálum á Suðurnesjum, Arsæll
Jónsson, læknir, um þjónustu
sjúkrahúsa við aldraða, Sigrún
Júlíusdóttir, félagsráðgjafi, um þörf
á breytingum einstaklings vegna
öldrunar, Þórdís Ingólfsdóttir,
hjúkrunarfræðingur, um heima-
hjúkrun, Sigurður Magnússon um
þjónustu Rauða krossins við aldr-
aða, Sveinn Eiðsson, sveitarstjóri,
talar fyrir hönd Sambands sveitar-
félaga á Suðurnesjum og Elín
Ormsdóttir, sjúkraliði, ræðir um
heilsugæslustöð Suðurnesja.
Nefndin.
SIEMENS
Vestur-þýzkur
gæða-gripur
Nýja
SIWAMAT
þvottavélin er fyrir-
Smith & Norland hf.,
Nóatúni 4,
sími 28300.
Blað-
burðar
fólk
óskast
Austurbær
Þingholtsstræti
Laugavegur
101 — 171
Hringið í síma
35408