Morgunblaðið - 01.04.1982, Page 43

Morgunblaðið - 01.04.1982, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1982 43 Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim sem glöddu mig á áttræðisafmæli mínu, 16. mars sl. með gjöfum, heimsóknum og kveðjum. Guð blessi ykkur öll. Jensína Björnsdóttir Karlakórinn Þrestir til Skotlands í söng- og skemmtiför 25. júní til 9. júlí nk. Styrktarfélagar og aörir velunnarar nokkur sæti laus til þátttöku. Hafiö samband sem fyrst í síma 52425. Karlakórinn Þrestir. Föstudagshádegi: GkesSeg Kl. 12.30 -13.00 á morgun að Hótel Loftleiðum. íslenskur heimilisiðnaður og Rammagerðin sýna helstu nýjungar í bráðfallegum ullar-og skinnavörum ásamt, nýjustu hönnun íslenskra skartgripa í Blómasal hótelsins. Módelsamtökin sýna. Hótel Loftleiðir bjóða um leið upp á gómsæta rétti af hinu sívinsæla Víkingaskipi með köldu borði og völdum heitum réttum. Verið velkomin, HÓTEL LOFTLEIÐIR SKIÐA- KABARETT BCC4DW íkvöld HEIOURSGESTIR. Sjö fremstu skíðafimleikamenn heims veröa kynntir. SALOMOW Curt Grant fri USA. ikmynd sýna skíöafatatízkuna frá Útilíf og Sportval. port- curinn sýnir inni al- íu snifld. Mike Godfrey fré Kanada. Fredrik Anderaon frá Sviþjód. Boröapantanir teknar í síma 77500 frá kl. 13 í dag. Aðeins rúllugjald. Forsala aðgöngumiöa á skíöa- sýninguna í Bláfjöllum hefst á staönum í kvöld og allir fá merki sýningarinnar. Ath. Þetta er ekki aprílgabb. Sjá bls. 3

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.