Morgunblaðið - 16.04.1982, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1982
Peninga-
markadurinn
r
GENGISSKRÁNING
NR. 63 — 15. APRÍL 1982
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 10,300 10,328
1 Starlingspund 18,113 18,182
1 Kanadadollar 8,425 8,448
1 Dönsk króna 1,2544 14578
1 Norsk króna 1,6833 1,6879
1 Saansk króna 1,7286 1,7333
1 Finnskt mark 24179 2,2239
1 Franskur franki 1,6351 1,6395
1 Belg. franki 0,2253 04259
1 Svissn. franki 54271 5,2413
1 Hollenskt gyllini 3,8347 3,8451
1 V-þýzkt mark 4,2536 4,2651
1 ítölsk líra 0,00774 0.00776
1 Austurr. Sch. 0,6057 0,6074
1 Portug. Escudo 0,1425 0,1428
1 Spánskur peseti 0,0964 0,0967
1 Japansktyen 0,04149 0,04161
1 írskt pund 14,737 14,777
SDR. (sórstök dráttarréttindi) 14/04 11,4246 11,4558
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
15. APRÍL 1982
— TOLLGENGI í APRÍL —
Ný kr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala gengi
1 Bandarikjadollar 11.361 10,178
1 Sterlingspund 19,978 18,198
1 Kanadadollar 9493 8478
1 Dönsk króna 1,3836 14444
1 Norsk króna 14567 1,6703
1 Sasnsk króna 1,9066 1,7233
1 Finnskt mark 2,4463 24054
1 Franskur franki 1,8035 1,6260
1 Belg. franki 0,2485 04249
1 Svissn. franki 5,76254 5,3218
1 Hollenskt gyllini 44296 3,8328
1 V.-þýzkt mark 4,6916 44444
1 ítölak líra 0,00854 0,00773
1 Austurr. Sch. 0,6681 0,6042
1 Portug. Escudo 0,1571 0,1436
1 Spénskur peseti 0,1064 0,0961
1 Japansktyen 0,04577 0,04124
1 írskt pund 16455 14,707
Vextir: (ár"-’extir)
INNL*‘.^VEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.............. 34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0%
4. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
5. Avísana- og hlaupareikningar. 19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum....... 10,0%
b. innstæður i sterlingspundum. 8,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum.... 7,0%
d. innstæður í dönskum krónum. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafurða.. 4,0%
4. Önnur afurðalán ....... (25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0%
6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán............ 4,5%
Þess ber að geta, að lán vegna út-
flutningsafuröa eru verðtryggð miðaö
viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö með
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt að 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lifeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild að
lifeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár
bætast við lánið 6.000 nýkrónur, unz
sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aöild aö
sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaðild bætast viö höfuðstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3 000 nýkrónur á
hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára
sjóðsaöild er lánsupphæöin orðin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild
bætast viö 1 500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjórðung sem líöur. Þvi er í raun ekk-
ert hámarkslán i sjóðnum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda
Lánskjaravísitala fyrir aprílmanuð
1982 er 335 stig og er þá miöaö við 100
1. juni '79.
Byggingavísitala fyrir aprilmánuö var
1015 stig og er þá miöaö við 100 í októ-
ber 1975
Handhafaskuldabréf i fasteigna-
viðskiptum Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
„Að fortíð skal
hyggja“ kl. 11.00:
Selkórinn syngur sumarlög
Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.40
er Kvöldvaka. M.a. syngur Sel-
kórinn eftirfarandi sumarlög
undir stjórn Ragnheiðar Guð-
mundsdóttur: Fuglinn í fjörunni
eftir Jón Þórarinsson, Island eft-
ir Jóhann Ó. Haraldsson, Sefur
sól hjá ægi eftir Sigfús Einars-
son, Sólskríkjan eftir Jón Laxdal
og Blessuð vertu sumarsól eftir
Inga T. Lárusson.
í tilefni af
vertíð og
sumarmálahrotu
Á dagskrá hljóðvarps kl.
11.00 er þátturinn „Að fortíð
skal hyggja". Umsjónarmaður
er Gunnar Valdimarsson, en
lesari Jóhann Sigurðarson
leikari.
Gunnar sagði: Ég ætla nú í
tilefni af vertíðinni, sem yfir
stendur og sumarmálahrot-
unni sem e.t.v. er væntanleg,
að láta flytja gamansama
sögukafla úr bókinni Mínir
menn eftir Stefán Jónsson.
Sagan gerist á vertíð á grósku-
miklum útgerðarstað, Ver-
mannahöfn, og lýsir lífi og
starfi við sjávarsíðuna.
Charles Denner í hlutverki vífna verkfræðingsins í fostudagsmyndinni
Maðurinn sem elskaði konur, sem er á dagskránni kl. 22.05.
Föstudagsmyndin kl. 22.05:
Maðurinn sem
elskaði konur
Á dagskrá sjónvarps kl.
22.05 er frönsk bíómynd, Mað-
urinn sem elskaði konur
(L’homme qui aimait les
femmes), frá árinu 1978. Leik-
stjóri er Francois Truffaut, en
mað aðalhlutverkið fer Charl-
es Denner.
Bertrand Morane, fertugur
verkfræðingur, starfar í
Montpelier. Hann er ánægður
með starf sitt, en þess utan á
hann aðeins eitt áhugamál:
konur og aftur konur. Og hann
má ekki sjá fagra konu án þess
að reyna allt sem hann getur
til þess að ná sambandi við
hana. Að lokum verður honum
þó hált á þessu hátterni sínu.
Úlvarp ReyKjavík
FÖSTUDKGUR
16. apríl
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20. Leikfimi.
7.30 Morgunvaka.
llmsjón: l’áll Heiðar Jónsson.
Samstarfsmenn: Kinar Krist-
jánsson og Guðrún Hirgisdóttir.
7.55 Daglegt mál. Kndurt. þáttur
Krlends Jónssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Jóhannes l'roppé talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Morgunvaka
framh.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Manni litli í Sólhlíð“ eftir
Marinó Stefánsson. Höfundur
les (5).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 „Að fortíð skal hyggja“.
Umsjónarmaður: Gunnar Valdi-
marsson. Lesari: Jóhann Sig-
urðarson.
11.30 Morguntónleikar. Maurizio
Follini leikur á píanó Ktýður op.
10 eftir Frédéric ('hopin.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
Á frivaktinni. Sigrún Sigurðar-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
SÍÐDEGID
15.10 „Við elda Indlands" eftir
Sigurð A. Magnússon. Höfund-
ur les (16).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Glefsur.
Sigurður Ilelgason kynnir fjög-
ur íslensk Ijóðskáld. í þessum
síðasta þætti kynnir hann Þór-
arin Kldjárn og verk hans.
16.50 Leitað svara.
Hrafn l’álsson félagsráðgjafi
leitar svara við spurningum
hlustenda.
17.00 Síðdegistónleikar.
Fílharmoníusveitin í Vínarborg
leikur „Gayaneh", ballettsvítu
eftir Aram Katsjatúrían; höf-
undurinn stj. / Pierre Fournier
og Filharmóníusveitin í Vín
leika Sellókonsert í h-moll op.
104 eftir Antonín Dvorák; Rafa-
el Kubelik stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDID
19.40 Á vettvangi.
20.00 Iáig unga fólksins. Ilildur
Kiríksdóttir kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
a. Kinsöngur: Guðmundur
Jónsson syngur íslensk lög.
Olafur Vignir Albertsson leikur
á píanó.
b. Heiðarbúar. Stefán Karlsson
lcs frásöguþátt eftir Jón Kr.
Kristjánsson á Víðivöllum i
Fnjóskadal um systkin, er
bjuggu á Grímslandi á Flateyj-
ardalsheiði um aidamótin.
c. Guðríður vinnukona og Hösk-
uldur kaupamaður. Gunnar
Stefánsson les þátt eftir Gunn-
ar S. Sigurjónsson á Akureyri,
þar sem sögusviðið er Flateyj-
ardalur.
d. Kg mætti vorinu. Hugrún
skáldkona les frumort kvæði.
e. Svipur á sóldegi. Guðbrandur
Magnússon kennari á Siglufirði
flytur frásöguþátt.
f. Kórsöngur: Selkórinn syngur.
Söngstjóri: Kagnheiður Guð-
mundsdóttir.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 „Páll Ólafsson skáld“ eftir
Benedikt Gislason frá Hofteigi.
Rósa Gísladóttir frá Krossgerði
byrjar lestur sinn.
23.00 Kvöldgestir, þáttur Jónasar
Jónassonar.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
16. apríl
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinni
Umsjón: Karl Sigtryggsson.
20.55 Skonrokk
Popptónlistarþáttur i umsjá
Eddu Andrésdóttur.
21.25 Fréttaspegill
Umsjón: ólafur Sigurðsson.
22.05 Maöurinn sem elskaði kon-
(L'homme qui aimait lcs femm-
es)
Frönsk bíómynd frá árinu 1978.
læikstjóri: Francois TruffauL
Aðalhlutverk: Charles Denner.
Myndin segir frá Bertrand
Morane, manni um fertugt, sem
starfar sem verkfræðingur í
Montpelier. Hann er ánægður
með starf sitt, en hugsar ekkert
um það vegna þess að hann er
haldinn aðeins einni ástríðu.
Hann er með konur á heilanum.
Þýðandi: Ragna Kagnars.
23.45 Dagskrárlok.