Morgunblaðið - 16.04.1982, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1982
13
Skredsvig hjálpaði Kittelsen
drengilega. — Skredsvig var
bæði góður málari og rithöfund-
ur og hefur bæði skrifað ævisögu
sína og bók um listamannalíf í
Noregi. Innlifun hans í náttúru-
heim Austur-Noregs er eins og
hjá Kittelsen, hin næmasta. En
Skredsvig er líka táknrænn í list
sinni. — 1891 höfðu þeir Edvard
Munch verið samferða til
Frakklands, en tveimur árum
áður var Skredsvig listdómari
við heimssýninguna í París.
Þetta ár málaði hann „Selju-
flautuna", sem er ef til vill fræg-
asta málverk hans. Það skírskot-
ar bæði tl kvæðis eftir Vinje,
^Vorið" sem Grieg samdi tónlist
við, og kvæðis Björnsons ^Tónn-
inn“ í bændasögunni um Arna.
I þessari mynd túlkar málar-
inn sál vorsins, þar sem piltur
blæs á flautu sem hann hefur
sjálfur smíðað úr seljuviði.
Skredsvig dáði bæði Vinje,
Björnson og Grieg. En það má
heita líklegt að þeir hafi allir
þrír sungið í huga hans þegar
hann málaði Seljuflautuna —
eitt fínasta verk norskrar
myndlistar.
Samheil’i f>rirfallega hönnun
og framúrskaranai smföi!
Kalmar innréttingar h.f., Skeifunni 8,108 Reykjavík, stmi 82011
Við úthlutun íbúða í verka-
mannabústöðum verði m.a.
stefnt að því að gefa þeim, sem
búa í leiguhúsnæði borgarinn-
ar, kost á kaupum og þeir að-
stoðaðir við að eignast eigið
húsnæði. Með því vinnst tvennt.
Það losar leiguhúsnæði borgar-
innar til endurleigu til þeirra
sem minna mega sín í þjóðfél-
aginu um sinn og sparar á þann
hátt Reykjavíkurborg stórar
fjárhæðir í byggingu nýrra
leiguíbúða. í öðru lagi er komið
til móts við leigutaka Reykja-
víkurborgar sem hafa vilja til
að komast í eigið húsnæði.
4. Fasteignagjöld af eigin íbúð-
arhúsnæði verði lækkuð.
5. Fellt verði niður í áföngum hið
ósveigjanlega „punktakerfi"
vinstrimanna við úthlutun lóða.
Tekið verði upp eðlilegt og
raunhæft mat við úthlutun,
þannig að allir sitji við sama
borð og þar með dregið úr því
lóðabraski sem fylgt hefur í
kjölfar punktakerfisins. Þá ber
sérstaklega að taka tillit til
óska og þarfa ungs fólks við út-
hlutun lóða sem hefur orðið út-
undan vegna punktakerfisins.
6. I skipulagi nýrra hverfa og við
úthlutun lóða skal þess gætt að
gefa eldri og yngri kynslóðum
tækifæri til sambýlis og njóta
þannig stuðnings hvor af ann-
arri. Aukið verði framboð á lóð-
um fyrir húsagerðir, sem henta
í þessum tilgangi, og jafnframt
leitað hugmynda skipulags-
hönnuða um nýjungar í upp-
byggingu íbúðahverfa, sem
stuðli að auknum möguleikum
til sambýlis eða nábýlis kyn-
slóðanna.
KJALLARA
SIMI28640
30x35 cm. Verð í ramma 490 kr. Olíumálverk.
Rhubarb, hinn óviöjafnanlegi breski trúöur
skemmtir yngstu gestunum í dag kl. 15.
_______________________________________________________Steinleir frá Glit
Ath.: Samhygð verður með kökubasar til styrktar starfsemi sinni.
Islenzkar og erlendar hljómplötur og kassettur.
Mikið úrval. Stórar plötur frá kr. 29, litlar plötur frá
kr. 10.
Opnum í dag föstudag 16/4.
Opið virka daga á venjulegum verzlunartíma.
Nk. laugardag opið til hádegis.
Olíumálverk: Blómamyndir og landslagsmyndir og
önnur sígild myndefni eftir erlenda og innlenda
málara. Einnig úrval eftirmynda og eftirprentana.
Einstakt tækifæri til að eignast mynd á hagstæðu
verði.