Morgunblaðið - 16.04.1982, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.04.1982, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1982 2 3 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður Starfsmaður óskast til afgreiöslustarfa í fata- verslun. Ekki yngri en 25 ára. Hálfdagsvinna. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. apríl 1982 merkt: „Fataverslun — 1745“. Sölustarf Umboðs- og heildsölufyrirtæki óskar eftir starfsmanni. Starfsreynsla í akstri og sölu- störfum nauðsynleg. Starfiö krefst undir- stöðumenntunar, umgengnishæfileika, reglu- semi og stundvísi. Áhugavert framtíðarstarf fyrir réttan mann. Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu fyrir 24. apríl merkt: „Sölustarf — 1746“. Járniðnaðarmaður óskar eftir vinnu úti á landi. Uppl. í síma 44010 á daginn og 42764 á kvöldin. Snyrtifræðingur Snyrtivöruverslun óskar eftir aö ráða snyrti- fræöing eöa starfsmann vanan afgreiðslu í snyrtivöruverslun. Vinnutími frá kl. 13 til 18. Umsókn með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf leggist inn hjá Morgunblað- inu merkt: „Snyrtifræöingur 6021“. Hafnarfjörður Verkamenn óskast í fiskvinnu. Einnig vantar mann á lyftara. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 50180. íshús Hafnarfjaröar hf. Afgreiðslustörf Afgreiöslufólk óskast í kvenfataverzlun í miöbænum. Vinnutími 9—6 eða hálfan dag- inn. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 20. apríl merkt: „Sölu- kona — 6020“. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Egg til sölu Uppl. í síma 93-2130. Til sölu Fimm hryssur, gráar, gullfalleg- ar, traktor, múgavél, heytætla, sláttuþyrla, áburöardreifari og heyvagn. Upplýsingar í síma 99- 8551 milli kl. 20.00 og 22.00. Ný komiö úrval af lömpum og lausum glerkúplum. Lampar og Gler hf., Suöurgötu 3, sími 21830. Keflavík Stór 5 herb. íbúö viö Sólvalla- götu á góðum stað meö bilskúr. Verö 780 þús. 4ra herb. risibúð viö Hólabraut. Verö 450 þús. 4ra herb. neöri hæö við Hátún. Verö 500 þús. Stór efri hæö viö Smáratún meö bílskúr. Verö 830 þús. 200 fm parhús viö Háteig, meö bílskúr. Góö kjör ef samiö er strax. Höfum einnig raöhús við Máva- braut. Fasteignaþjónusta Suöurnesja, Hafnargötu 37. Sími 3722. IOOF 12 = 1624168'/í = Spk. 17. —18. apríl gróðurferö í Þórsmörk. Upplýsingar á skrif- stofunni Laufásvegi 41, simi 24950. IOOF 1 = 16304168% = Sp.k. Skíðadeild ÍR Svigmót ÍR barnaflokkar 12 ára og yngri, veröur haldiö í Hamra- gili, laugardaginn 17. þ.m. og hefst kl. 11. Þátttöku tilkynningar berist í sima 33242 fyrir föstudagskvöld. Stjórnin. VIRHA Klapparstíg 25—27. Simi 24747. Námskeið - Bútasaumur 4 ný 6 vikna kvöldnámskeiö hefj- ast fimmtud. 15/4, mánud. 19/4, þriðjud. 20/4, miðvikud. 21/4. 2 eftirmiðdagsnámskeiö hefjast þriöjud 20/4 og miövikud. 29/4, 5 vikur. Kennt er einu sinni í viku þrjá klukkutíma í senn á öllum námskeiöunum. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar / v Frá Tónlistaskóla TONLISTARSKOLI KÁnflVnflC kópnogs ivopavogs Vornámskeið fyrir 6 og 7 ára börn hefst mánudaginn 26. apríl og líkur föstudaginn 14. maí. Innritun til 21. apríl á skrifstofu skólans Hamraborg 11, 2. hæð kl. 9—12 f.h. Skólastjóri. Bessastaðahreppur Almennur fundur verður haldinn, laugardag- inn 17. apríl kl. 13.30 í Bjarnastaöaskóla. Fundarefni: Fjárhagsáætlun hreppsins 1982. Hreppsnefnd. Fræðslufundur um áfengismál Stórstúka íslands efnir til fræðslufundar um áfengismál laugardaginn 17. apríl nk. kl. 14 í Templarahöll Reykjavíkur. Framsöguerindi flytja: Anna Þorgrimsdóttir, félagsráögjafi — um fræöslu- og eftirlitsstarf SAA., Guösteinn Þengilsson, læknir — um áfengismálastefnu á Is- landi, Jóhann Loftsson, sálfræóingur — um áhrif meöferöar á drykkjusjúka. Að loknum erindunum verða umræður. Kaffiveitingar. Stórfræöslustjóri. tilboö Útboð útboö Tilboð óskast í byggingu bílageymslu Reykja- víkurborgar og undirstöður og botnplötu húss Seðlabanka íslands við Kalkofnsveg í Reykjavík. Helstu magntölur eru: Mótafletir 13.700 m2, steypustyrktarstál 484 tonn og steypa 5.230 m3 Steypuvinnu skal vera lokið 15. september 1982 og öllu verkinu eigi síöar en 15. febrúar 1983. Útboðsgögn verða af- hent á Almennu verkfræðistofunni hf., Fellsmúla 26, gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð að Einholti 4, mánudag- inn 3. maí 1982, kl. 11 f.h. Seölabanki íslands. Frá skóla ísaks Jónssonar Innritaö verður í 5 og 6 ára deildir milli kl. 12—15 til 23. apríl. Sími 32590. Skólastjóri. húsnæöi i boöi > Tannlæknastofa til leigu frá og með 1. júní á góðum stað í miðbænum. Upplýsingar gefnar í síma 10452 á stofutíma. Söluturn Til sölu verzlunarrekstur í söluturni í Hafnar- firði. Húsaleigusamningur til 5 ára. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast leggi nöfn sín inn á afgreiðslu blaösins fyrir nk. mánu- dagskvöld merkt: „Söluturn — 1693“. Breiðdalsvík — Stöðvar- fjörður — Djúpavogur Almennir stjórnmálafundir í Austurlandskjördæmi veröa haldnir sem hér segir: Breiödalsvík föstudaginn 16. apríl kl. 21.00. Stöövarfiröi laugardaginn 17. april kl. 21.00. Djúpavogi sunnudaginn 18. april kl. 16.00. FrummaENendur á fundunum eru alþingismennirnir Matthías Á. Mathie- sen og Egill Jónsson. Nánar í götuauglýsingum. Allir velkomnir. Sjálfstæóisflokkurinn Viötalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfsfæöisflokksins veröa til viötals í Valhöll Háaleitisbraut 1 á laugardög- um frá kl. 14—16. Er þar tekiö á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbuum boöiö aö notfæra sér viötalstíma þessa. Laugardaginn 17. aþríl verða til viðtals Olafur B. Thors og Hilmar Guólaugsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.