Morgunblaðið - 16.04.1982, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.04.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1982 3 1 Getraunaspá 31. leikviku Arangurinn síðast var víst ekki til að hrópa húrra fyrir en ég hugga mig við það að blessaðir spekingarnir sem létu ljós sitt skína hér á síð- unni með mér voru sínu verri. Þetta var nú líka erfíðasta vika vetrarins. 1. Arsenal: Nottingham Forest X (1X2) Ég sá Arsenal tapa á mánudag fyrir Tottenham og þeir áttu ekki minnsta möguleika á heimavelli. Forest vann hinsvegar nauman sigur á nágrönnum sínum. Ég hef trú á að Forest haldi jafnteflinu og ekki verða mörkin mörg. Þrítrygging fylgir með. Arsenal vann í haust 2—1. 2. Aston Villa : Middlesbro 1° Aston Villa hefur verið á hraðferð upp töfluna að undanförnu og sigur þeirra í Southampton á laugardag var mjög sannfærandi. Þrátt fyrir að Boro hafi hress verulega að undanförnu þá spái ég heimasigri. Athugið þó að Boro hefur unnið hér þrisvar á síðustu fjórum árum. Jafntefli í haust, 3—3. 3. Coventry: West Ham X (1X2) Leikur tveggja liða sem hafa hrist af sér erfitt tímabil og unnið góða sigra að undanförnu. Rökrétt spá er því jafntefli (nema Goddard taki til sinna ráða). Þrítrygging fylgir. West Ham vann stórsigur í haust 5—2. 4. Ipswich : Stoke 1° Ipswich voru óheppnir að tapa fyrir Spurs á laugardag. Hver man hvenær John Wark brást síðast í víti. Hér vinna þeir þó og verða það líka, ef titilvonin á ekki að hverfa. Stoke eru komnir í alvarlega fall- hættu. Heimasigur, en Stoke vann í haust 2—0. 5. Leeds: Southampton X (1X2) Southampton kvaddi Englandstitilinn á laugardaginn. Léeds þarf á öllum mögulegum stigum að halda ef þeir eiga að halda sætinu í deild- inni. Southampton þarf þó stig til að komast í Evrópukeppni. Spáin er jafntefli með þrítryggingu. Southampton vann 4—0 í haust. Liverpool: WBA 1 ° Eftir að hafa horft á aftöku Man. City í sjónvarpinu þá er engin spurning um úrslitin hér. Liverpool bætir 3 stigum í safnið á leið til 13. meistaratitilsins. Albion má fara að passa sig á falldraugnum. Jafntefli í haust 1—1. 7. Manchester United : Tottenham 2 (1X2) Þetta er erfiður leikur. United eru hættir að gera mörk á heimavelli og á móti Everton á laugardag brást vörnin illilega. Spurs er nú eina liðið sem á raunhæfa möguleika á að veita Liverpool keppni um titilinn. Ég sá þá taka 6 stig um helgina og tek áhættuna á að spá þeim enn einum sigri, en þrítryggi auðvitað. Spurs unnu í haust 3—1. 8. Notts County: Brighton X (1X2) Leikur tveggja liða sem hafa lítið til að spila fyrir. Spái jafntefli en þrítryggi, því þessi er óútreiknanlegur. Jafntefli í haust 2—2. 9. Sunderland: Everton 1° Með 6 stig út úr leikjunum um helgina eygir Sunderland möguleika á að bjarga sér. Sigur hér er því lífsnauðsynlegur og ég ætla að spá honum. Fyrir Everton er keppnistímabilið búið. Sunderland vann á Goodison 2—1. 10. Swansea : Manchester City 1 (IX) Algjört hrun Man. City um helgina hlýtur að hafa gert John Bond alveg æfan. Hér spila þeir fyrir heiðri sínum. Ég spái samt Swansea sigri, enda eiga þeir ennþá smá möguleika á titlinum. Jafntefliství- trygging fylgir. City saltaði Swansea í haust 4—0. 11. Wolves: Birmingham 2 (1X2) Úlfarnir voru enn eitt af fallliðunum sem tóku góðan sprett um helgina, á meðan Birmingham tapaði tveim mikilvægum leikjum gegn botnliðum. Hér spái ég þó gegn páskaforminu. Ég held nefnilega að Birmingham sleppi og vinni sinn fyrsta útisigur í meira en ár, en þrítryggi auðvitað. Úlfarnir unnu 3—0 í Birmingham. 12. Blackburn: Watford X (1X2) Blackburn missti endanlega af lestinni í 2. deild um helgina. Watford gekk svo sem ekki of vel og þurfa á stigum að halda til að hafa annað sætið tryggt. Ég spái þó jafntefli, þrítryggðu. Watford vann heimaleik- inn 3—2. S.G. Birgir Guöjónsson Birgi tókst að rétta sinn hlut að nokkru. Hann hlaut 9 stig fvrir fimm rétta leiki en þar af voru tveir fastir. Því er alls ekki útséð um áframhaldandi þátttöku hjá Birgi. Höröur Sófusson Eftir glæsilegan árangur í vikunni á undan snéri gæfan baki við Herði. Hann náði aðeins einum réttum leik og telst það í sjálfu sér merkilegur árangur. En væntanlega verður lokaumferðin betri. 21 1 X 2 1 Arsenal - Nott’m For. 2 Aston Villa - Middl. 7) 3 Coventry - West H.im 4 Ipswich - Stoke 7) 5 Leeds - Southampton X 6 Liverpool - W.B.A. 7 7 Man. Utd. - Tottenh. X 8 Notts C. - Brighton K 9 Sunderland - Evorton r 10 Swansea - Man. City (L 11 Wolvas - Birmingham 7 12 Blackburn - Watford 4. Leiklr 17. april 1962 K 1, x 2 1 Arsenal Nott’m For. íl 2 Aston Villa - Midd!. r 3 Cover.try - West H;:m z 4 Ipswich Stoke L\ 5 Leeds - Southamp’un i z 6 Liverpool - W.3.A. L 7 Man. Utd. - Tottenh. x 8 Notts C. - Brighton 7 9 Sundérland - Everton X 10 Swansea - Man. City 1 11 Wolv?s - Birmingham X 12 Blackburn - Watíord V Gunnar Þjóöólfsson Gunnar heldur foryst- unni þrátt fyrir slakan ár- angur. Aðeins þrír leikir voru réttir en þar af einn fastur svo stigin urðu fimm. Ef Gunnar heldur vel á spöðunum ætti hann að vera öruggur um framhald. Gylfi Gautur Pótursson Gylfi hefur haft jafnasta útkomu keppendanna þ.e. sveiflurnar eru mun minni en hjá hinum. í ætta sinn hafði hann fjóra leiki rétta (einn fastan) og bætti því við sig 6 stigum. 26 25 Lelklr 17. april 1982 1 Arsenal - Nott'm For. 2 Aston Villa - Mídd!. 3 Coventry - West Him 4 Ipswich - Stoke 5 Leeds - Southampton 6 Liverpool - W.B.A. 7 Man. Utd. - Tottenh. 8 Notts C. - Brighton 9 Sunderland - Everton 10 Swansea - Man. City 11 Wolves - Birmingham 12 Blackburn - Watford K u X 2 1 Arsenal - Nott'm For. i í 2 Aston Villa - Midd!. 2 3 Coventry - West H-.m 2. 4 Ipswich - Stoke 5 Leeds - Southampton X 6 Liverpool - W.B.A. % 7 Man. Utd. - Tottenh. 7 8 Notts C. - Brighton X 9 Sunderland - Everton X 10 Swansea - Man. City ! 11 Wolves - Birmingham / 12 Blackburn - Watford £ FynSTA 'AR HEIMSBlKARt\EPmH/VA& VÆREKKi FVR/RFFEPAMrx/Ð m/Paþ \//F FAr/r/ /Vt/r/£~R íPAVr, l/PPVMF kEPP/V/////AF Frrv- K£f/t>/STAF BjAFFSýA/r E6F£sri/. ORO’áMV S£M FFUeF>/<ft/ZK£i* - /pZV 0&/£>2S.A OEVFfp- /C/FF/FO/Z//M, FF/FF/Sr FA ifc/fx/x af sjA om ryxsr/r FFPF///VA, SEM/-AEP /m/X/ / /ÓOARA HF//rC/JStfÁT/P F’/k/S/pS. | £/J í FFMA/JBORÞ/ F/£> AP/24F JpFom - 6FC///AF t>EM Á'FPPT FFF i A.JAMA T/'a/A ■ j PÁ FFJ.I /ó)/z / ðÁi/i,£/)////. y,’/M/ /pro SÁc/ /PPózt/u//za/emc>- z MAX SCHMBUNG F/MMA r/A■/sF/E/5r4KA-nr//-//v/v A d>7’/M ^ BtU VLÞ6N /ANH AFruR Pf/msf/e/stara rr//N/z r PE.//M/S ’a W/MdlSTÓF. 3ÍAPA UAMAU ■_ FH vann bikarinn fjórða árið í röð ANNAR flokkur FH í handknattleik varð bikarmeistari í fyrrakvöld, fjórða árið í röð, er liðið vann KR í úrslitaleik, 18—14. Bæði leika þessi lið í úrslitakeppni 2. flokks í ís- landsmótinu í handknattleik en lokakeppnin fer fram um næstu helgi. —ÞR. Risakast Óskars það lengsta á þessu ári EINS OG frá var greint í Morgun- blaðinu á dögunum varpaði Óskar Jakobsson kúlu 20,39 metra á bandarísku háskólamóti og sigraði að sjálfsögðu örugglega. Setti hann vallarmet og var þetta jafnframt besti árangur Óskars í kúluvarpi til þessa. En ekki nóg með það, heldur hefur Mbl. fyrir satt, að þetta kast Oskars sé besti árangur nokkurs kúluvarpara það sem af er þessu ári, sem sagt, besti árangur í heiminum það sem af er 1982. uf./—gg. Kerfí mánaðarins Kerfi mánaðarins er UM-kerfi upp á 338 raðir. Kerfið er með 7 þrí- tryggðum leikjum — allir með U-merki, 1 tvítryggðum — stærð- fræðilega og 4 fóstum leikjum. Kerf- ið gefur bestar líkur á 12 ef 3 eða 4 U-merki eru rétt, þá eru líkurnar 20%. Og ef öll U-merkin eru rétt, þá tryggir kerfið 12 rétta. Ef 2, 5 eða 6 U-merki eru rétt, þá tryggir kerfið 11 rétta. Tryggingar kerfisins gilda auð- vitað aðeins ef ramminn er réttur. Útfylling kerfísins 1. Veldu 4 fasta leiki og settu við- komandi merki hvers leiks á alla seðlana (22). 2. Veldu 1 leik sem þú ætlar að tvítryggja. Færðu þann leik út eins og neðsta leikinn í tölfl- unni með kerfinu, sama hvaða númer hann kann að hafa á seðlinum hjá þér. Ef þú ætlar að nota aðra tvítryggingu en lx, þá víxlarðu því merki út sem þú ætlar ekki að nota. Þannig set- urðu 2 alls staðar inn fyrir 1 ef þú ætlar að tvítryggja þinn leik með x2, en x-ið helst óbreytt. 3. Eftir eru 7 leikir, sem þú ætlar að þrítryggja. Þú byrjar á að velja U-merki fyrir hvern ein- stakan leik, þ.e. þau úrslit í þessum leikjum sem þú telur þrátt fyrir þrítrvggingu líkleg- ust. Síðan færirðu þann fvrsta þeirra út eins og leik nr. 1 í töflunni. Ef þú hefur valið 1 fyrir U-merki, þá fyllirðu seðl- ana út alveg eins og taflan segir til um. Ef þú hefur hins vegar valið x (eða 2) sem U-merki, þá seturðu alls staðar x (eða 2) á seðlana þína þar sem 1 er í töfl- unni en þar sem x (eða 2) er í töflunni setur þau auðvitað 1. Annar þrítryggði leikurinn f.vllist síðan út eins og leikur nr. 2 í töflunni, og merkjum er yíxlað á sama hátt er þörf er á. A sama hátt er haldið áfram. Þriðji þrítryggði leikurinn er fylltur út eins og leikur nr. 3 í töflunni o.s.frv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.